Halldór Magnússon (Grundarbrekku)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Halldór Magnússon frá Grundarbrekku fæddist 15. apríl 1904 og lést 16. janúar 1978. Halldór vann áratugi í Fiskimjölverksmiðjunni (Gúanó) verkamaður og verkstjóri.

Halldór Magnússon ásamt dætrum sínum

Eiginkona hans var Jónína Ingibjörg Gísladóttir. Börn þeirra voru Engilbert, Hanna og Elín. Dóttir Jónínu og fósturdóttir Halldórs var Ingibjörg

Myndir