„Þórunn Guðmundsdóttir (Steinum)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Þórunn Guðmundsdóttir (Steinum)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 8: | Lína 8: | ||
4. [[Þórdís Guðmundsdóttir (London)|Þórdís Guðmundsdóttir]] bústýra, vinnukona, f. 7. september 1870, d. 26. maí 1949.<br> | 4. [[Þórdís Guðmundsdóttir (London)|Þórdís Guðmundsdóttir]] bústýra, vinnukona, f. 7. september 1870, d. 26. maí 1949.<br> | ||
5. [[Helga Guðmundsdóttir (London)|Helga Guðmundsdóttir]], f. 19. mars 1873. Hún var þvottahúsrekandi í Kaupmannahöfn. Var á lífi 1948. Hún kostaði listnám Nínu Sæmundsson (Jónínu Sæmundsdóttur), en þær voru systkinabörn. Una og Sæmundur voru systkini.<br> | 5. [[Helga Guðmundsdóttir (London)|Helga Guðmundsdóttir]], f. 19. mars 1873. Hún var þvottahúsrekandi í Kaupmannahöfn. Var á lífi 1948. Hún kostaði listnám Nínu Sæmundsson (Jónínu Sæmundsdóttur), en þær voru systkinabörn. Una og Sæmundur voru systkini.<br> | ||
6. [[Herdís Magnúsína Guðmundsdóttir]] húsfreyja í [[London]], f. 29. júlí 1874, d. 19. september 1945.<br> | 6. [[Magnúsína Guðmundsdóttir (London)|Herdís Magnúsína Guðmundsdóttir]] húsfreyja í [[London]], f. 29. júlí 1874, d. 19. september 1945.<br> | ||
Hálfsystir Þórunnar, barn Unu og Ólafs Magnússonar var <br> | Hálfsystir Þórunnar, barn Unu og Ólafs Magnússonar var <br> | ||
Lína 18: | Lína 18: | ||
4. [[Ólafur Ólafsson (London)|Ólafur Ólafsson]] vinnumaður í London, f. 15. mars 1869, d. 22. febrúar 1899.<br> | 4. [[Ólafur Ólafsson (London)|Ólafur Ólafsson]] vinnumaður í London, f. 15. mars 1869, d. 22. febrúar 1899.<br> | ||
5. [[Hallvarður Ólafsson]] sjómaður, fór til Vesturheims frá London 1909, f. 27. mars 1872, d. 29. maí 1914.<br> | 5. [[Hallvarður Ólafsson]] sjómaður, fór til Vesturheims frá London 1909, f. 27. mars 1872, d. 29. maí 1914.<br> | ||
Fóstursystir þeirra var<br> | |||
7. [[Þórunn Sigurðardóttir (Kalmanstjörn)|Þórunn Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 14. janúar 1889, d. 22. nóvember 1948. | |||
Þórunn var með foreldrum sínum í London fyrstu rúm sjö ár ævinnar, en faðir hennar lést 1875. Hún var með móður sinni og stjúpa 1880, vinnukona hjá þeim 1890.<br> | Þórunn var með foreldrum sínum í London fyrstu rúm sjö ár ævinnar, en faðir hennar lést 1875. Hún var með móður sinni og stjúpa 1880, vinnukona hjá þeim 1890.<br> |
Núverandi breyting frá og með 23. nóvember 2015 kl. 18:29
Þórunn Guðmundsdóttir frá London, húsfreyja í Steinum fæddist 19. september 1867 og lést 26. febrúar 1924.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Erlendsson formaður og lóðs í London, f. 27. júní 1839 á Borgareyrum u. Eyjafjöllum, d. 20. júní 1875, og kona hans Una Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 19. apríl 1939 í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð, d. 25. apríl 1930.
Börn Unu og Guðmundar í London voru:
1. Þorsteinn Guðmundsson sjómaður, f. 10. ágúst 1864, fórst með þilskipinu Jósefínu í apríl 1888.
2. Helgi Guðmundsson, f. 18. maí 1866, d. 10. júní 1866, „dó úr uppdráttarveiki barna“.
3. Þórunn Guðmundsdóttir húsfreyja í Steinum, f. 19. desember 1867, d. 26. febrúar 1924.
4. Þórdís Guðmundsdóttir bústýra, vinnukona, f. 7. september 1870, d. 26. maí 1949.
5. Helga Guðmundsdóttir, f. 19. mars 1873. Hún var þvottahúsrekandi í Kaupmannahöfn. Var á lífi 1948. Hún kostaði listnám Nínu Sæmundsson (Jónínu Sæmundsdóttur), en þær voru systkinabörn. Una og Sæmundur voru systkini.
6. Herdís Magnúsína Guðmundsdóttir húsfreyja í London, f. 29. júlí 1874, d. 19. september 1945.
Hálfsystir Þórunnar, barn Unu og Ólafs Magnússonar var
7. Elsa Dóróthea Ólafsdóttir húsfreyja á Velli, f. 27. júlí 1879, d. 27. september 1956.
Stjúpsystkini Þórunnar, börn Ólafs frá fyrra hjónabandi hans, voru:
1. Árni Ólafsson, f. 18. júní 1857.
2. Oddný Ólafsdóttir húsfreyja á Vestdalseyri í Seyðisfirði, f. 6. ágúst 1859, d. 23. maí 1928.
3. Dóróthea Ólafsdóttir kaupkona á Brimnesi í Seyðisfirði, f. 1861, d. 13. júlí 1894.
4. Ólafur Ólafsson vinnumaður í London, f. 15. mars 1869, d. 22. febrúar 1899.
5. Hallvarður Ólafsson sjómaður, fór til Vesturheims frá London 1909, f. 27. mars 1872, d. 29. maí 1914.
Fóstursystir þeirra var
7. Þórunn Sigurðardóttir húsfreyja, f. 14. janúar 1889, d. 22. nóvember 1948.
Þórunn var með foreldrum sínum í London fyrstu rúm sjö ár ævinnar, en faðir hennar lést 1875. Hún var með móður sinni og stjúpa 1880, vinnukona hjá þeim 1890.
Helgi kom til Eyja 1890 og var vinnumaður í London 1891 og þau Þórunn eignuðust Þorstein í apríl á árinu.
Þau Helgi voru vinnuhjú í London til giftingar, en eftir giftingu sína 1894 voru þau húsfólk þar. Jónína Guðrún fæddist þar á því ári.
Hjónin voru komin að Steinum 1895 og bjuggu þar síðan meðan báðum entist líf.
Þórunn lést 1924 og Helgi 1932.
Maður Þórunnar, (1894), var Helgi Jónsson smiður og útgerðarmaður í Steinum, f. 1. júní 1858, d. 5. nóvember 1932.
Börn þeirra voru:
1. Þorsteinn Helgason, f. 9. apríl 1891, d. 3. janúar 1918.
2. Jónína Guðrún Helgadóttir ráðskona í Steinum 1930, f. 27. júní 1894, d. 17. maí 1983. Barnsfaðir hennar var Eyjólfur Bjani Ottesen verslunarmaður í Dalbæ, f. 22. október 1891, d. 17. febrúar 1957.
3. Guðmundur Helgason útgerðarmaður, síðar veggfóðrari, f. 3. febrúar 1898, d. 13. maí 1983. Kona hans, skildu, var Ingveldur Þórarinsdóttir.
4. Una Magnúsína Helgadóttir húsfreyja í Miðgarði, f. 17. júní 1901, d. 28. ágúst 1990. Maður hennar var Ólafur Ísleifsson skipstjóri, f. 25. mars 1904, d. 17. september 1972.
5. Jónína Sigrún Helgadóttir, f. 19. mars 1908, d. 17. apríl 1980. Maður hennar var Ingólfur Guðmundsson matreiðslumaður, f. 12. febrúar 1910, d. 10. október 1987.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.