„Guðrún Kristjánsdóttir (Ekru)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðrún Kristjánsdóttir'''  húsfreyja, saumakona frá Voðmúlastöðum í A-Landeyjum, húsfreyja í Eyjum, síðar í Reykjavík  fæddist 23. júní 1889 og lést 8. júní 1960.<br>
'''Guðrún Kristjánsdóttir'''  húsfreyja, saumakona frá Voðmúlastöðum í A-Landeyjum, húsfreyja í Eyjum, síðar í Reykjavík  fæddist 23. júní 1889 og lést 8. júní 1960.<br>
Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson  bóndi á Voðmúlastöðum og í Auraseli,  f. 23. mars 1857, d. 4. maí 1937, og kona hans Bóel Erlendsdóttir húsfreyja, f. 18. júní 1857, d. 2. september 1936.
Foreldrar hennar voru Kristján Fídelíus Jónsson  bóndi á Voðmúlastöðum og í Auraseli,  f. 23. mars 1857, d. 4. maí 1937, og kona hans Bóel Erlendsdóttir húsfreyja, f. 18. júní 1857, d. 2. september 1936.
 
Börn Bóelar og Kristjáns í Eyjum voru:<br>
1. [[Kristín Kristjánsdóttir (Sólheimum)|Kristín Kristjánsdóttir]] húsfreyja á [[Sólheimar|Sólheimum]], síðar á Helluvaði á Rangárvöllum, f. 30. september 1885, d. 12. mars 1958.<br>
2. [[Guðleif Kristjánsdóttir (Jaðri)|Guðleif Kristjánsdóttir]] húsfreyja á [[Jaðar|Jaðri]], f. 13. október 1886, d. 22. janúar 1917.  <br>
3. [[Erlendur Kristjánsson (Landamótum)|Erlendur Kristjánsson]] smiður á [[Landamót]]um, f. 7. desember 1887, d. 11. september 1931. <br>
4. [[Guðrún Kristjánsdóttir (Ekru)|Guðrún Kristjánsdóttir]] húsfreyja á [[Ekra|Ekru]], síðan í Reykjavík, f. 23. júní 1889, d. 8. júní 1960.<br> 
5. [[Ingibjörg Kristjánsdóttir (Sólheimum)|Ingibjörg Kristjánsdóttir]], f. 27. desember 1891, d. 5. október 1970.<br>
6. [[Nói Kristjánsson]] trésmiður, skósmiður á [[Sólheimar|Sólheimum]], f. 14. janúar 1894, d. 21. nóvember 1966. <br>


Guðrún var með foreldrum sínum 1890,  var vinnukona í Hallgeirseyjarhjáleigu í A-Landeyjum 1910. <br>
Guðrún var með foreldrum sínum 1890,  var vinnukona í Hallgeirseyjarhjáleigu í A-Landeyjum 1910. <br>

Núverandi breyting frá og með 19. september 2017 kl. 17:04

Guðrún Kristjánsdóttir húsfreyja, saumakona frá Voðmúlastöðum í A-Landeyjum, húsfreyja í Eyjum, síðar í Reykjavík fæddist 23. júní 1889 og lést 8. júní 1960.
Foreldrar hennar voru Kristján Fídelíus Jónsson bóndi á Voðmúlastöðum og í Auraseli, f. 23. mars 1857, d. 4. maí 1937, og kona hans Bóel Erlendsdóttir húsfreyja, f. 18. júní 1857, d. 2. september 1936.

Börn Bóelar og Kristjáns í Eyjum voru:
1. Kristín Kristjánsdóttir húsfreyja á Sólheimum, síðar á Helluvaði á Rangárvöllum, f. 30. september 1885, d. 12. mars 1958.
2. Guðleif Kristjánsdóttir húsfreyja á Jaðri, f. 13. október 1886, d. 22. janúar 1917.
3. Erlendur Kristjánsson smiður á Landamótum, f. 7. desember 1887, d. 11. september 1931.
4. Guðrún Kristjánsdóttir húsfreyja á Ekru, síðan í Reykjavík, f. 23. júní 1889, d. 8. júní 1960.
5. Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 27. desember 1891, d. 5. október 1970.
6. Nói Kristjánsson trésmiður, skósmiður á Sólheimum, f. 14. janúar 1894, d. 21. nóvember 1966.

Guðrún var með foreldrum sínum 1890, var vinnukona í Hallgeirseyjarhjáleigu í A-Landeyjum 1910.
Hún fluttist til Eyja úr Fljótshlíð 1911, var með Guðmundi í Lambhaga 1912, fór í Landeyjar til að giftast honum. Þau bjuggu í Lambhaga 1813, á Skaftafelli 1914, í Fagurhól 1915.
1917 var Guðrún skilin, leigjandi í Steinum með börnin Ágúst Kristmann og Ástu Guðbjörgu, en Hafsteinn var í fóstri í Landeyjum. 1918 var hún flutt inn á Ekru með sömu börn, en þar hafði Ágúst Ingvarsson verið leigjandi. Þar var hún enn 1920. Hún var húsfreyja þar með Ágústi, Aldiníu og tveim börnum sínum frá hjónabandi, í Hólmgarði 1924 með sömu áhöfn, þar 1925 og Kristín hafði bæst í hópinn.
Guðrún fluttist til Reykjavíkur 1930.

I. Maður hennar, (2. nóvember 1912 í Landeyjum, skildu samvistir), var Guðmundur Helgason frá Grímsstöðum í V-Landeyjum, þá í Lambhaga, sjómaður, f. 5. febrúar 1884, d. 15. desember 1977.
Börn þeirra voru:
1. Hafsteinn Guðmundsson prentsmiðjustjóri og bókaútgefandi, f. 7. apríl 1912, d. 1. september 1999.
2. Ágúst Kristmann Guðmundsson prentari, prentsmiðjustjóri í Reykjavík, f. 26. ágúst 1913, d. 26. apríl 1980.
3. Ásta Guðbjörg Guðmundsdóttir hárgreiðslukona, skrifstofukona, vann við bókaútgáfu Helgafells, f. 18. desember 1915, d. 4. júlí 1999. Hún var ógift og barnlaus.

II. Guðrún bjó með Ágústi Sigurði Ingvarssyni verkstjóra, f. 27. júní 1890, d. 25. nóvember 1963.
Börn þeirra voru:
4. Aldinía Sólbjört Ágústsdóttir húsfreyja (nefnd Alda og Sólbjört), f. 13.mars 1919 á Ekru, d. 1985. Hún fluttist til Noregs.
5. Kristín Ágústsdóttir, f. 23. janúar 1925 í Hólmgarði, d. 1987. Hún fluttist til Svíþjóðar.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.