„Sigurður Sigurðsson (Akurey)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 17: Lína 17:
Munu þau hafa flust þá í [[Björgvin]], sem [[Elís Sæmundsson (Björgvin)|Elís Sæmundsson]] flutti úr og að [[Bergstaðir|Bergstöðum]].<br>
Munu þau hafa flust þá í [[Björgvin]], sem [[Elís Sæmundsson (Björgvin)|Elís Sæmundsson]] flutti úr og að [[Bergstaðir|Bergstöðum]].<br>
Sigurður og Hildur bjuggu í [[Björgvin]],  líklega frá 1903, a.m.k. 1906-1908.<br>
Sigurður og Hildur bjuggu í [[Björgvin]],  líklega frá 1903, a.m.k. 1906-1908.<br>
Þau reistu húsið Akurey (við [[Vestmannabraut]] 46A) 1908 og bjuggu þar síðan.
Þau reistu húsið Akurey við [[Vestmannabraut]] 46A 1908 og bjuggu þar síðan.
Sigurður lést 1914.
Sigurður lést 1914.


Lína 28: Lína 28:
4.  [[Jónína Hólmfríður Sigurðardóttir]] húsfreyja á [[Brekastígur|Brekastíg]] 30, ([[Hofsstaðir|Hofsstöðum]]), f. 29. júlí 1897 á Norðfirði, d. 25. nóvember 1978.<br>
4.  [[Jónína Hólmfríður Sigurðardóttir]] húsfreyja á [[Brekastígur|Brekastíg]] 30, ([[Hofsstaðir|Hofsstöðum]]), f. 29. júlí 1897 á Norðfirði, d. 25. nóvember 1978.<br>
5. [[Sigríður Jónína Sigurðardóttir]] húsfreyja á [[Brekastígur|Brekastíg]] 30, ([[Hofsstaðir|Hofsstöðum]]), f. 23. september 1898 í Stekkjarnesi í Norðfirði, d. 30. desember 1977.<br>
5. [[Sigríður Jónína Sigurðardóttir]] húsfreyja á [[Brekastígur|Brekastíg]] 30, ([[Hofsstaðir|Hofsstöðum]]), f. 23. september 1898 í Stekkjarnesi í Norðfirði, d. 30. desember 1977.<br>
6. [[Engilbert Ottó Sigurðsson (Akurey)|Engilbert Ottó Sigurðsson]], f. 16. október 1901, d. 5. maí 1930.<br>
6. [[Dagmar Sigurðardóttir (Akurey)|Guðrún ''Dagmar'' Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 10. apríl 1900, d. 16. ágúst 1993.<br>
7. [[Alfons Halldór Sigurðsson]], f. 2. mars 1904, d. 2. desember 1927.<br>
7.  [[Engilbert Ottó Sigurðsson (Akurey)|Engilbert Ottó Sigurðsson]], f. 16. október 1901, d. 5. maí 1930.<br>
8. [[Alfons Halldór Sigurðsson]], f. 2. mars 1904, d. 2. desember 1927.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 9. mars 2016 kl. 17:56

Sigurður Sigurðsson í Akurey.

Sigurður Sigurðsson bóndi, sjómaður og smiður í Akurey fæddist 25. janúar 1865 og lést 8. desember 1914. Faðir hans var Sigurður bóndi á Rauðafelli u. Eyjafjöllum 1860, f. 1824, d. 28. maí 1866, Sigurðsson bónda á Rauðafelli 1850, f. 1798, d. 27. maí 1866, Sigurðssonar bónda á Rauðafelli 1801, f. 1743, Einarssonar, og konu Sigurðar Einarssonar, Halldóru húsfreyju á Rauðafelli 1801, f. 1758, Jónsdóttur.
Móðir Sigurðar (f. 1824) á Rauðafelli og kona Sigurðar á Rauðafelli (f. 1798) var Sesselja húsfreyja á Rauðafelli 1835, f. 1780, d. 23. apríl 1855, Ásgeirsdóttir bónda á Kirkjulæk í Fljótshlíð, f. 1732, d. 18. september 1805, Jónssonar, og konu Ásgeirs á Kirkjulæk, Margrétar húsfreyju, f. 1737, Sigurðardóttur.

Móðir Sigurðar í Akurey og kona Sigurðar (f. 1824) á Rauðafelli var Þorbjörg húsfreyja, f. 25. júlí 1829, Sveinsdóttir bónda í Neðri-Dal undir Eyjafjöllum 1835, f. 11. apríl 1801, d. 25. júní 1879, Jónssonar „mjóa“ prests í Neðri-Dal, f. 9. ágúst 1772, d. 8. júní 1843, Jónssonar, og fyrri konu sr. Jóns, Ingveldar húsfreyju, f. í september 1772, d. 2. júlí 1823, Sveinsdóttur.
Móðir Þorbjargar á Rauðafelli og kona Sveins í Neðri-Dal var Þórunn húsfreyja, f. um 1797, Ólafsdóttir bónda á Raufarfelli 1801, f. um 1866, Eiríkssonar, og konu Ólafs á Raufarfelli, Þorbjargar húsfreyju, f. 1766 í Eyjum, d. 23. desember 1857, Jónsdóttur á Vilborgarstöðum Natanaelssonar.

Sigurður var bróðir Sigurbjargar Sigurðardóttur húsfreyju í Klöpp, konu Kristjáns Ingimundarsonar.

Sigurður var tökubarn á Rauðafelli 1870, vinnumaður í Lambhúshól u. Eyjafjöllum 1880.
Hann fluttist til Eyja 1885, var vinnumaður í Nýborg á því ári og til 1889, og þá var Hildur Eiríksdóttir þar vinnukona. Þau voru þar enn 1892 og nú hjón með börnin Sigríði Jónínu og Jóhann Ólaf. Þau voru húsfólk í Uppsölum 1893 með börnin, bjuggu í Dölum 1894 með börnin tvö.
Sigurður fór frá Kirkjubæ til Austfjarða 1895. Þorbjörg fæddist í febrúar 1895 og mun það hafa seinkað för Hildar, en hún fór með Sigríði Jónínu dóttur sína frá Vanangri til Norðfjarðar 1896, en Þorbjörg varð eftir, tökubarn hjá Önnu ljósmóður og Pétri, nú í Péturshúsi.
Þau Hildur bjuggu í Nesþorpi í Norðfirði 1897-1901.
Þau komu til Eyja frá Brekku í Mjóafirði 1902 með 3 börn sín, Guðrúnu Dagmar, Engilbert Ottó og Sigríði Jónínu yngri.
Munu þau hafa flust þá í Björgvin, sem Elís Sæmundsson flutti úr og að Bergstöðum.
Sigurður og Hildur bjuggu í Björgvin, líklega frá 1903, a.m.k. 1906-1908.
Þau reistu húsið Akurey við Vestmannabraut 46A 1908 og bjuggu þar síðan. Sigurður lést 1914.

Kona Sigurðar, (30. október 1892), var Hildur Eiríksdóttir húsfreyja í Akurey, f. 8. janúar 1862, d. 8. mars 1923.
Börn þeirra hér:
1. Sigríður Jónína Sigurðardóttir, f. 22. september 1890, nýfædd hjá þeim í Nýborg 1890, tveggja ára þar með þeim 1892, 5 ára með Hildi í Vanangri 1895, dó 15. febrúar 1898 í Stekkjarnesi í Norðfirði.
2. Jóhann Ólafur Sigurðsson, f. 11. janúar 1892. Hann var gefinn til Færeyja 1899, 7 ára, fór frá Nesi í Norðfirði samtímis Stefáni Péturssyni.
3. Þorbjörg Sigurðardóttir húsfreyja á Brekastíg 23, f. 22. febrúar 1895, d. 9. júní 1948.
4. Jónína Hólmfríður Sigurðardóttir húsfreyja á Brekastíg 30, (Hofsstöðum), f. 29. júlí 1897 á Norðfirði, d. 25. nóvember 1978.
5. Sigríður Jónína Sigurðardóttir húsfreyja á Brekastíg 30, (Hofsstöðum), f. 23. september 1898 í Stekkjarnesi í Norðfirði, d. 30. desember 1977.
6. Guðrún Dagmar Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 10. apríl 1900, d. 16. ágúst 1993.
7. Engilbert Ottó Sigurðsson, f. 16. október 1901, d. 5. maí 1930.
8. Alfons Halldór Sigurðsson, f. 2. mars 1904, d. 2. desember 1927.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.