„Auðberg Óli Valtýsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
Foreldrar hans voru [[Valtýr Brandsson (Kirkjufelli)|Valtýr Brandsson]] verkamaður, sjómaður, verkstjóri, f. 3. júní 1901 á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, d. 1. apríl 1976, og kona hans [[Ásta Sigrún Guðjónsdóttir]] frá Miðhúsum í Hvolhreppi, húsfreyja, f. 5. september 1905 í Varmadal á Rangárvöllum, d. 10. maí 1999.
Foreldrar hans voru [[Valtýr Brandsson (Kirkjufelli)|Valtýr Brandsson]] verkamaður, sjómaður, verkstjóri, f. 3. júní 1901 á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, d. 1. apríl 1976, og kona hans [[Ásta Sigrún Guðjónsdóttir]] frá Miðhúsum í Hvolhreppi, húsfreyja, f. 5. september 1905 í Varmadal á Rangárvöllum, d. 10. maí 1999.


Barn Ástu Sigrúnar:<br>
1. [[Helga  Valtýsdóttir (Hvoli)|Helga Valtýsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Pósts og síma, býr í Garðabæ, fósturdóttir Valtýs, f. 21. júlí 1928 í Krókatúni í Hvolhreppi. Maður hennar er Björn Björnsson.<br>
Börn Ástu Sigrúnar og Valtýs:<br>
Börn Ástu Sigrúnar og Valtýs:<br>
2. [[Jóhanna Valtýsdóttir (Hvoli)|Jóhanna Valtýsdóttir]] húsfreyja í Keflavík, f. 17. júní 1930 í Sjólyst. Maður hennar Þórarinn Brynjar Þórðarson.<br>
1. [[Jóhanna Valtýsdóttir (Hvoli)|Jóhanna Valtýsdóttir]] húsfreyja í Keflavík, f. 17. júní 1930 í Sjólyst. Maður hennar Þórarinn Brynjar Þórðarson, látinn.<br>
3. Stúlka, f. 12. júlí 1931 á Hvoli, d. 7. september 1931.<br>
2. Stúlka, f. 12. júlí 1931 á Hvoli, d. 7. september 1931.<br>
4. [[Ása Valtýsdóttir (Kirkjufelli)|Ása Valtýsdóttir]] húsfreyja, f. 7. ágúst 1933 á Hvoli, d. 24. apríl 1981. Maður hennar [[Georg Sigurðsson]].<br>
3. [[Ása Valtýsdóttir (Kirkjufelli)|Ása Valtýsdóttir]] húsfreyja, f. 7. ágúst 1933 á Hvoli, d. 24. apríl 1981. Maður hennar [[Georg Sigurðsson (Brekastíg 19)|Georg Sigurðsson]], látinn.<br>
5. Vilborg Valtýsdóttir, f. 17. mars 1936 á Hvoli, d. 3. júlí 1938.<br>
4. Vilborg Valtýsdóttir, f. 17. mars 1936 á Hvoli, d. 3. júlí 1938.<br>
6. [[Sveinn Valtýsson (Hvoli)|Sveinn Ármann Valtýsson]] matsveinn, býr  í Hafnarfirði, f. 4. apríl 1937 á Hvoli. Kona Kristín Jóna Jónasdóttir.<br>
5. [[Sveinn Valtýsson (Hvoli)|Sveinn Ármann Valtýsson]] matsveinn, býr  í Hafnarfirði, f. 4. apríl 1937 á Hvoli. Kona Kristín Rósa Jónasdóttir.<br>
7. [[Guðbrandur Valtýsson]] sjómaður, býr í Njarðvík, f. 5. ágúst 1939 á Hvoli. Kona hans Hrefna Jónsdóttir.<br>
6. [[Guðbrandur Valtýsson]] sjómaður, býr í Njarðvík, f. 5. ágúst 1939 á Hvoli. Kona hans Hrefna Jónsdóttir.<br>
8. [[Ástvaldur Valtýsson]] sjómaður, vélstjóri, fiskverkandi, f. 5. febrúar 1941 á Hvoli, d. 27. maí 2003. Kona hans [[Halldóra Sigurðardóttir (Hrauntúni)|Halldóra Sigurðardóttir]].<br>
7. [[Ástvaldur Valtýsson]] sjómaður, vélstjóri, fiskverkandi, f. 5. febrúar 1941 á Hvoli, d. 27. maí 2003. Kona hans [[Halldóra Sigurðardóttir (Hrauntúni)|Halldóra Sigurðardóttir]].<br>
9. [[Auðberg Óli Valtýsson]] bæjarstarfsmaður, f. 15. desember 1944 á Kirkjufelli, d. 5. júní 1994. Kona hans [[Margrét Sigríður Óskarsdóttir|Margrét Óskarsdóttir]].<br>
8. [[Auðberg Óli Valtýsson]] bæjarstarfsmaður, f. 15. desember 1944 á Kirkjufelli, d. 5. júní 1994. Kona hans [[Margrét Sigríður Óskarsdóttir|Margrét Óskarsdóttir]], látin.<br>
10. [[Kristín Valtýsdóttir (Kirkjufelli)|Kristín Valtýsdóttir]] húsfreyja, f. 22. september 1946 á Kirkjufelli. Maður hennar [[Gunnar Árnason (útgerðarmaður)|Gunnar Árnason]].<br>
9. [[Kristín Valtýsdóttir (Kirkjufelli)|Kristín Valtýsdóttir]] húsfreyja, f. 22. september 1946 á Kirkjufelli. Maður hennar [[Gunnar Árnason (útgerðarmaður)|Gunnar Árnason]], látinn.<br>
11. [[Jón Valtýsson (Kirkjufelli)|Jón Valtýsson]] sjómaður í Eyjum, f. 17. apríl 1948 á Kirkjufelli. Kona hans [[Þórhildur Guðmundsdóttir]].<br>
10. [[Jón Valtýsson (Kirkjufelli)|Jón Valtýsson]] sjómaður í Eyjum, f. 17. apríl 1948 á Kirkjufelli. Kona hans [[Þórhildur Guðmundsdóttir (Nýhöfn)|Þórhildur Guðmundsdóttir]].<br>
12. Sigríður Valtýsdóttir, f. 18. maí 1949 á Kirkjufelli, d. 19. október 1953.<br>
11. Sigríður Valtýsdóttir, f. 18. maí 1949 á Kirkjufelli, d. 19. október 1953.<br>
13. [[Óskar Valtýsson (Kirkjufelli)|Óskar Valtýsson]] verkamaður, býr í Eyjum, f. 7. mars 1951 á Kirkjufelli. Kona hans  [[Jóhanna M. Þórðardóttir]].<br>
12. [[Óskar Valtýsson (Kirkjufelli)|Óskar Valtýsson]] verkamaður, býr í Eyjum, f. 7. mars 1951 á Kirkjufelli. Kona hans  [[Hanna M. Þórðardóttir]].<br>
Barn Ástu Sigrúnar og kjörbarn Valtýs:<br>
13. [[Helga  Valtýsdóttir (Hvoli)|Helga Valtýsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Pósts og síma, bjó í Garðabæ, f. 21. júlí 1928 í Krókatúni í Hvolhreppi, d. 19. apríl 2020. Maður hennar er Björn Björnsson.
Barn Helgu Valtýsdóttur og fósturbarn Ástu og Valtýs:<br>
Barn Helgu Valtýsdóttur og fósturbarn Ástu og Valtýs:<br>
14. [[Ásta María Jónasdóttir]] húsfreyja, f. 22. október 1947 á Kirkjufelli. Maður hennar [[Hallgrímur Júlíusson]].
14. [[Ásta María Jónasdóttir (Kirkjufelli)|Ásta María Jónasdóttir]] húsfreyja, f. 22. október 1947 á Kirkjufelli. Maður hennar [[Hallgrímur Júlíusson (netagerðarmeistari)|Hallgrímur Júlíusson]].


Auðbergur Óli var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Auðbergur Óli var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Núverandi breyting frá og með 18. október 2024 kl. 20:51

Auðberg Óli Valtýsson.

Auðberg Óli Valtýsson frá Kirkjufelli fæddist þar 5. desember 1944 og lést 5. júní 1994.
Foreldrar hans voru Valtýr Brandsson verkamaður, sjómaður, verkstjóri, f. 3. júní 1901 á Önundarhorni u. Eyjafjöllum, d. 1. apríl 1976, og kona hans Ásta Sigrún Guðjónsdóttir frá Miðhúsum í Hvolhreppi, húsfreyja, f. 5. september 1905 í Varmadal á Rangárvöllum, d. 10. maí 1999.

Börn Ástu Sigrúnar og Valtýs:
1. Jóhanna Valtýsdóttir húsfreyja í Keflavík, f. 17. júní 1930 í Sjólyst. Maður hennar Þórarinn Brynjar Þórðarson, látinn.
2. Stúlka, f. 12. júlí 1931 á Hvoli, d. 7. september 1931.
3. Ása Valtýsdóttir húsfreyja, f. 7. ágúst 1933 á Hvoli, d. 24. apríl 1981. Maður hennar Georg Sigurðsson, látinn.
4. Vilborg Valtýsdóttir, f. 17. mars 1936 á Hvoli, d. 3. júlí 1938.
5. Sveinn Ármann Valtýsson matsveinn, býr í Hafnarfirði, f. 4. apríl 1937 á Hvoli. Kona Kristín Rósa Jónasdóttir.
6. Guðbrandur Valtýsson sjómaður, býr í Njarðvík, f. 5. ágúst 1939 á Hvoli. Kona hans Hrefna Jónsdóttir.
7. Ástvaldur Valtýsson sjómaður, vélstjóri, fiskverkandi, f. 5. febrúar 1941 á Hvoli, d. 27. maí 2003. Kona hans Halldóra Sigurðardóttir.
8. Auðberg Óli Valtýsson bæjarstarfsmaður, f. 15. desember 1944 á Kirkjufelli, d. 5. júní 1994. Kona hans Margrét Óskarsdóttir, látin.
9. Kristín Valtýsdóttir húsfreyja, f. 22. september 1946 á Kirkjufelli. Maður hennar Gunnar Árnason, látinn.
10. Jón Valtýsson sjómaður í Eyjum, f. 17. apríl 1948 á Kirkjufelli. Kona hans Þórhildur Guðmundsdóttir.
11. Sigríður Valtýsdóttir, f. 18. maí 1949 á Kirkjufelli, d. 19. október 1953.
12. Óskar Valtýsson verkamaður, býr í Eyjum, f. 7. mars 1951 á Kirkjufelli. Kona hans Hanna M. Þórðardóttir.
Barn Ástu Sigrúnar og kjörbarn Valtýs:
13. Helga Valtýsdóttir húsfreyja, starfsmaður Pósts og síma, bjó í Garðabæ, f. 21. júlí 1928 í Krókatúni í Hvolhreppi, d. 19. apríl 2020. Maður hennar er Björn Björnsson. Barn Helgu Valtýsdóttur og fósturbarn Ástu og Valtýs:
14. Ásta María Jónasdóttir húsfreyja, f. 22. október 1947 á Kirkjufelli. Maður hennar Hallgrímur Júlíusson.

Auðbergur Óli var með foreldrum sínum í æsku.
Hann vann snemma hjá Vestmannaeyjabæ, var starfsmaður Áhaldahúss bæjarins og slökkviliðsmaður.
Hann var í samninganefnd starfsmannafélagsins og formaður starfskjaranefndar um skeið. Þá var hann í verkfallsstjórn 1984, orlofsheimilanefnd 1984-1985 og var formaður hennar síðan 1990. Endurskoðandi félagsins var hann 1987-1990, trúnaðarmaður í Áhaldahúsinu frá 1986. Auk þess sat Óli þrjú þing BSRB fyrir hönd félagsins á þessu tímabili.
Þau Margrét giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn, en misstu eitt þeirra á fyrsta ári þess. Þau bjuggu í fyrstu á Faxastíg 5, (Litlu-Bolsastöðum), síðan keyptu þau húsið Lyngholt við Illugagötu 54 og bjuggu þar síðan.
Auðberg Óli lést 1994 og Margrét Sigríður 2016.

I. Kona Auðbergs Óla, (10. desember 1971), var Margrét Sigríður Óskarsdóttir húsfreyja, f. 14. maí 1948 á Faxastíg 5, (Litlu-Bolsastöðum), d. 24. apríl 2016.
Börn þeirra:
1. Sigríður Ósk Auðbergsdóttir, f. 2. júlí 1966, d. 10. janúar 1967.
2. Valtýr Auðbergsson sjómaður, afleysingamatsveinn á Vestmannaey VE 54, f. 19. apríl 1976. Sambúðarkona hans Jónína Margrét Kristjánsdóttir.
3. Ósk Auðbergsdóttir húsfreyja, starfsmaður á Sjúkrahúsinu, f. 3. september 1980. Maður hennar Magnús Björgvin Jóhannsson.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.