„Fjóla Þorsteinsdóttir (Laufási)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Fjóla Þorsteinsdóttir. '''Fjóla Þorsteinsdóttir''' frá Laufási, húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 30. apríl 1912 ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 17: Lína 17:
7. Ebba Þorsteinsdóttir, f. 15. desember 1916, d. 18. ágúst 1927.<br>
7. Ebba Þorsteinsdóttir, f. 15. desember 1916, d. 18. ágúst 1927.<br>
8. [[Anna Þorsteinsdóttir (Laufási)|Anna Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 13. maí 1919, d. 18. desember 2010.<br>
8. [[Anna Þorsteinsdóttir (Laufási)|Anna Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 13. maí 1919, d. 18. desember 2010.<br>
9. [[Bera Þorsteinsdóttir (Laufási)|Bera Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 31. maí 1921.<br>
9. [[Bera Þorsteinsdóttir (Laufási)|Bera Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 31. maí 1921, d. 5. nóvember 2019.<br>
10. [[Jón Þorsteinsson (Laufási)|Jón Þorsteinsson]] verkstjóri, f. 12. nóvember 1923, d. 16. júní 2007.<br>
10. [[Jón Þorsteinsson (Laufási)|Jón Þorsteinsson]] verkstjóri, f. 12. nóvember 1923, d. 16. júní 2007.<br>
11. [[Dagný Þorsteinsdóttir (Laufási)|Dagný Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, handavinnukennari í Eyjum, f. 3. apríl 1926, d. 4. ágúst 2016.<br>
11. [[Dagný Þorsteinsdóttir (Laufási)|Dagný Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, handavinnukennari í Eyjum, f. 3. apríl 1926, d. 4. ágúst 2016.<br>
12. [[Ebba Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ebba Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður í Hafnarfirði, f. 19. maí 1927, d. 14. október 1987.<br>
12. [[Ebba Þorsteinsdóttir (Laufási)|Ebba Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður í Hafnarfirði, f. 19. maí 1927, d. 14. október 1987.<br>
Fóstursonur hjónanna, sonur Unnar dóttur þeirra og Runólfs í Bræðratungu, er <br>
Fóstursonur hjónanna, sonur Unnar dóttur þeirra og Runólfs í Bræðratungu, var <br>
13. [[Ástþór Runólfsson (Laufási)|Ástþór Runólfsson]] húsasmíðameistari, f. 16. október 1936.
13. [[Ástþór Runólfsson (Laufási)|Ástþór Runólfsson]] húsasmíðameistari, f. 16. október 1936, d. 2. febrúar 2020.


Fjóla var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim 1927. Hún fluttist til Reykjavíkur, giftist Haraldi 1932 og bjó síðan í Reykjavík, eignaðist þrjú börn.<br>
Fjóla var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim 1927. Hún fluttist til Reykjavíkur, giftist Haraldi 1932 og bjó síðan í Reykjavík, eignaðist þrjú börn.<br>
Lína 29: Lína 29:
Hún lést 2012.<br>
Hún lést 2012.<br>


I. Maður Fjólu, (29. október 1932), var [[Harald Steinn Björnsson (Sólbergi)|Harald St. Björnsson]] vélstjóri, framkvæmdastjóri, stórkaupmaður, f. 5. júní 1910, d. 23. maí 1983. Foreldrar hans voru [[Baldvin Björnsson (gullsmiður)|Baldvin Björnsson]] gullsmiður, listmálari, f. 1. maí 1879, d. 24. júlí 1945 og kona hans [[Martha Clara Björnsson]] húsfreyja, f. 10. maí 1886 í Þýskalandi, d. 30. október 1957.<br>
I. Maður Fjólu, (29. október 1932), var [[Harald St. Björnsson|Harald Steinn Björnsson]] vélstjóri, framkvæmdastjóri, stórkaupmaður, f. 5. júní 1910, d. 23. maí 1983. Foreldrar hans voru [[Baldvin Björnsson (gullsmiður)|Baldvin Björnsson]] gullsmiður, listmálari, f. 1. maí 1879, d. 24. júlí 1945 og kona hans [[Martha Clara Björnsson]] húsfreyja, f. 10. maí 1886 í Þýskalandi, d. 30. október 1957.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Gísli Baldvin Björnsson  teiknari, kennari, f. 23. júní 1938. Kona hans er Lena Margrét Rist, f. 12. desember 1939, kennari og námsráðgjafi. <br>
1. Gísli Baldvin Björnsson  teiknari, kennari, f. 23. júní 1938. Kona hans er Lena Margrét Rist, f. 12. desember 1939, kennari og námsráðgjafi. <br>
Lína 39: Lína 39:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 4. ágúst 2012. Minning.
*Morgunblaðið 4. ágúst 2012. Minning.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Verslunarfólk]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Laufási]]
[[Flokkur: Íbúar í Laufási]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]

Núverandi breyting frá og með 26. apríl 2024 kl. 16:41

Fjóla Þorsteinsdóttir.

Fjóla Þorsteinsdóttir frá Laufási, húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 30. apríl 1912 í Laufási og lést 31. júlí 2012. Hún andaðist á Hrafnistu 31. júlí 2012.
Faðir Fjólu var Þorsteinn skipstjóri og útgerðarmaður í Laufási, f. 14. október 1880, d. 25. mars 1965, Jónsson bónda, safnvarðar og útgerðarmanns á Hrauni, f. 26. mars 1851, d. 3. ágúst 1924, Einarssonar bónda á Seljalandi u. Eyjafjöllum, f. 12. janúar 1808, d. 27. febrúar 1883, Ísleifssonar, og konu Einars, Sigríðar húsfreyju, f. 20. ágúst 1815, d. 16. ágúst 1880, Auðunssonar.
Móðir Þorsteins í Laufási og fyrri kona Jóns á Hrauni var Þórunn húsfreyja, f. 19. apríl 1850, d. 15. mars 1903, Þorsteinsdóttir bónda í Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum, f. 14. ágúst 1813, d. 15. desember 1858, Ólafssonar og konu Þorsteins, Kristínar húsfreyju, f. 19. júlí 1823, d. 23. nóvember 1890, Jónsdóttur.

Móðir Fjólu og kona Þorsteins í Laufási var Elínborg húsfreyja í Laufási, f. 1. nóvember 1883, d. 5. mars 1974, Gísladóttir verslunarstjóra í Juliushaab, (Tanganum), f. 14. ágúst 1834 í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum, d. 8. ágúst 1919, Engilbertssonar og konu Engilberts Ólafssonar, Guðfinnu húsfreyju, f. 15. ágúst 1807, d. 11. nóvember 1894, Gísladóttur.
Móðir Elínborgar og kona Gísla Engilbertssonar var Ragnhildur húsfreyja á Tanganum, f. 19. október 1844 í Fljótshlíð, d. 12. maí 1925, Þórarinsdóttir bónda á Hlíðarenda, f. 1807, Þórarinssonar, og konu hans Katrínar Þórðardóttur húsfreyju, f. 8. nóvember 1806, d. 17. desember 1899.

Börn Elínborgar og Þorsteins í Laufási:
1. Þórhildur Þorsteinsdóttir húsfreyja á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 20. janúar 1903, d. 21. desember 2004.
2. Unnur Þorsteinsdóttir húsfreyja í Bræðratungu, f. 19. október 1904, d. 6. mars 1947.
3. Gísli Þorsteinsson frystihússeigandi í Eyjum, f. 23. júní 1906, d. 10. júlí 1987.
4. Ásta Þorsteinsdóttir, f. 20. apríl 1908, d. 17. ágúst 1934.
5. Jón Þorsteinsson, f. 15. maí 1910, d. 11. júní 1923.
6. Fjóla Þorsteinsdóttir húsfreyja, skifstofumaður í Reykjavík, f. 30. apríl 1912, d. 31. júlí 2012.
7. Ebba Þorsteinsdóttir, f. 15. desember 1916, d. 18. ágúst 1927.
8. Anna Þorsteinsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 13. maí 1919, d. 18. desember 2010.
9. Bera Þorsteinsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 31. maí 1921, d. 5. nóvember 2019.
10. Jón Þorsteinsson verkstjóri, f. 12. nóvember 1923, d. 16. júní 2007.
11. Dagný Þorsteinsdóttir húsfreyja, handavinnukennari í Eyjum, f. 3. apríl 1926, d. 4. ágúst 2016.
12. Ebba Þorsteinsdóttir húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður í Hafnarfirði, f. 19. maí 1927, d. 14. október 1987.
Fóstursonur hjónanna, sonur Unnar dóttur þeirra og Runólfs í Bræðratungu, var
13. Ástþór Runólfsson húsasmíðameistari, f. 16. október 1936, d. 2. febrúar 2020.

Fjóla var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim 1927. Hún fluttist til Reykjavíkur, giftist Haraldi 1932 og bjó síðan í Reykjavík, eignaðist þrjú börn.
Síðar vann hún við fyrirtæki þeirra hjóna.
Hún dvaldi á Hrafnistu í Reykjavík frá 2006.
Hún lést 2012.

I. Maður Fjólu, (29. október 1932), var Harald Steinn Björnsson vélstjóri, framkvæmdastjóri, stórkaupmaður, f. 5. júní 1910, d. 23. maí 1983. Foreldrar hans voru Baldvin Björnsson gullsmiður, listmálari, f. 1. maí 1879, d. 24. júlí 1945 og kona hans Martha Clara Björnsson húsfreyja, f. 10. maí 1886 í Þýskalandi, d. 30. október 1957.
Börn þeirra:
1. Gísli Baldvin Björnsson teiknari, kennari, f. 23. júní 1938. Kona hans er Lena Margrét Rist, f. 12. desember 1939, kennari og námsráðgjafi.
2. Martha Clara Björnsson garðyrkjufræðingur, f. 17. ágúst 1941. I. Maður hennar var Pétur Njörður Ólason, (hét áður Per Norgård Olsen) garðyrkjubóndi, f. 20. janúar 1942. II. Sambýlismaður hennar er Gunnar Már Hauksson, f. 2. ágúst 1937.
3. Ásta Kristín Björnsson kennari, f. 1. maí 1952. Maður hennar er Sverrir Guðmundsson viðskiptafræðingur, MBA, f. 1. október 1950.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.