77.504
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
m (Verndaði „Arnar Sigurmundsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
||
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Arnar Sigurmundsson fæddist 19. nóvember 1943 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Sigurmundur Runólfsson]] og [[Ísey Skaftadóttir]] | '''Arnar Sigurmundsson''' fæddist 19. nóvember 1943 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Sigurmundur Runólfsson]] og [[Ísey Skaftadóttir]]. | ||
Arnar lauk gagnfræðaprófi árið 1960. Hann hefur meðal annars starfað sem framkvæmdarstjóri [[Viðlagasjóður|Viðlagasjóðs]] og sem framkvæmdarstjóri Samfrosts. Arnar hefur einnig tekið mikinn þátt í félagsstarfi í gegnum tíðina, sat í stjórn [[Eyverjar|Eyverja]] frá 1964-1977 og hefur fjórum sinnum verið Skákmeistari Vestmannaeyja (1964, 69, 70 og 1979) og var formaður [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagsins]] á árunum 1962-1965 og fimm áratugum síðar, eða haustið 2015 tók hann aftur við formennsku í félaginu. Arnar hefur verið aðal- og varabæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vestmannaeyjum frá árinu 1978. Hann hefur einnig starfað með fjölda nefnda og ráða á vegum bæjarins í gegnum tíðina og er formaður framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Haraldur Guðnason. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár.'' II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991. | * Haraldur Guðnason. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár.'' II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991. | ||
}} | }} | ||
[[Flokkur:Fólk]] | [[Flokkur:Skákmenn]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Athafnafólk]] | |||
[[Flokkur:Eyverjar]] | |||
[[Flokkur:Formenn Taflfélags Vestmannaeyja]] | |||
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]] | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
[[Mynd:Arnar Sigurmundsson.jpg|thumb|200px|''Arnar Sigurmundsson.]] | |||
'''Arnar Sigurmundsson''' frá [[Mundahús|Mundahúsi við Vestmannabraut 25]], framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi fæddist þar 19. nóvember 1943.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Sigurmundur Runólfsson]] verkamaður, verkstjóri, f. 4. ágúst 1904, d. 16. febrúar 1974 og kona hans [[Ísey Skaftadóttir]] húsfreyja, f. 13. mars 1911, d. 6. júní 1987. | |||
Börn Íseyjar og Sigurmundar:<br> | |||
1. [[Heiðmundur Sigurmundsson]] bakari, heildsali, hótelrekandi, f. 23. febrúar 1935 á Vestmannabraut 25, d. 13. júlí 2010.<br> | |||
2. Sólólfur Sigurmundsson, f. 9. apríl 1936 á Vestmannabraut 25, d. 7. október 1943.<br> | |||
3. [[Ingólfur Sigurmundsson]] húsasmíðameistari, f. 24. desember 1939 á Vestmannabraut 25, d. 20. ágúst 2013.<br> | |||
4. [[Arnar Sigurmundsson]] framkvæmdastjóri, f. 19. nóvember 1943 á Vestmannabraut 25.<br> | |||
5. [[Róbert Sigurmundsson (húsasmíðameistari)|Guðjón ''Róbert'' Sigurmundsson]] húsasmíðameistari, f. 13. september 1948 á Vestmannabraut 25, d. 8. desember 2012.<br> | |||
Arnar lauk 4. bekkjar gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] í Eyjum 1960.<br> | |||
Hann vann hjá [[Kaupfélag Vestmannaeya|Kaupfélagi Vestmannaeyja]] og [[H. Sigurmundsson hf.]] við verslunar- og skrifstofustörf. Í eldgosinu á Heimaey 1973 hóf hann störf hjá [[Viðlagasjóður|Viðlagasjóði]] og vann ýmis störf, og tók við starfi framkvæmdastjóra sjóðsins í Eyjum í september 1973 þar til sjóðurinn lauk störfum 1977. Frá mars 1977-1992 var Arnar framkvæmdastjóri [[Samfrost]]s, sem var sameiginlegt þjónustufyrirtæki frystihúsanna í Eyjum og vann áfram að | |||
ákveðnum verkefnum. <br> | |||
Hann sat í bæjarstjórn Vestmannaeyja 1978-1986, 1995-1998 og 2002-2006. Hann var formaður Framkvæmda- og hafnarráðs Vm. 2006-2014. <br> | |||
Arnar tók sæti í stjórn [[Lífeyrissjóður Vestmannaeyja|Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja]] 1980 og átti þar sæti með nokkrum hléum til 2017, var formaður Landssamtaka lífeyrissjóða 2006-2012. <br> | |||
Hann sat í stjórn Vinnuveitendasambands Íslands og síðar Samtaka atvinnulífsins 1986-2015, var formaður Samtaka fiskvinnslustöðva 1987-2014. <br> | |||
Arnar sat í stjórn [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] um langt árabil, var formaður Taflfélags Vestmannaeyja 1962-1964 og aftur 2015-2021 og var jafnan virkur í starfsemi félagsins.<br> | |||
Arnar leiddi undirbúning að stofnun [[Visku- fræðslu- og símenntunarstöðvar Vestmannaeyja|Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Vestmannaeyja]] og var formaður frá stofnun 2003 til 2023. <br> | |||
Hann var í stjórn og síðar formaður stjórnar [[Þekkingarsetur Vestmannaeyja|Þekkingarseturs Vestmannaeyja]] 2008 og formaður þess 2018-2023.<br> | |||
Þau María giftu sig 1967, eignuðust þrjú börn, en skildu.<br> | |||
Þau Guðrún giftu sig 1996, eiga ekki börn saman, en Arnar fóstraði eitt barna hennar. Þau búa við [[Brattagata|Bröttugötu]]. | |||
l. Kona Arnars, (12. febrúar 1967, skildu 1995), er [[María Vilhjálmsdóttir]] frá Þórshöfn á Langanesi, húsfreyja, bókari, f. 3. febrúar 1943.<br> | |||
Börn þeirra: <br> | |||
1. [[Kristrún Arnarsdóttir]] (ættleidd af Arnari), tölvunarfræðingur í Kópavogi, f. 12. nóvember 1964. Fyrrum sambúðarmaður hennar Jón Jóhannesson. Fyrrum maður hennar Ævar Einarsson.<br> | |||
2. [[Eiður Arnarsson]] tónlistarmaður, f. 26. september 1966. Kona hans er Íris Bjargmundsdóttir.<br> | |||
3. [[Dagný Arnarsdóttir]], fornleifafræðingur, umhverfis- og auðlindafræðingur, f. 20. ágúst 1973 . Hún vinnur hjá Umhverfisráðuneytinu. Fyrrum sambúðarkona Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir. Sambúðarkona Austustina Kurlinskaité, | |||
ll. Kona Arnars, (31. desember 1996), er [[Guðrún Stefánsdóttir (kennari)|Guðrún Stefánsdóttir]] kennari f. 17. ágúst 1952 í Eyjum. <br> | |||
Eitt barna hennar og fósturbarn Arnars er<br> | |||
4. [[Bjarni Bragi Jónsson (yngri)|Bjarni Bragi Jónsson]] yngri, eðlisfræðingur, með B.S.-próf í hugbúnaðarverkfræði, sérfræðingur hjá Data Lab, f. 18. júní 1991. Kona hans [[Hólmfríður Hartmannsdóttir]]. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Arnar. | |||
*Heimaslóð. | |||
*Íslendingabók.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Framkvæmdastjórar]] | |||
[[Flokkur: Bæjarfulltrúar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Mundahúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Bröttugötu]] |