„Jens Ólafsson (bifreiðastjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jens Ólafsson (bifreiðastjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:


Jens var með foreldrum sínum í æsku, á Hofsósi og Siglufirði,  flutti frá Siglufirði til Eyja með foreldrum sínum og systkinum 1927, bjó hjá þeim í [[Hörgsholt]]i á því ári.<br>
Jens var með foreldrum sínum í æsku, á Hofsósi og Siglufirði,  flutti frá Siglufirði til Eyja með foreldrum sínum og systkinum 1927, bjó hjá þeim í [[Hörgsholt]]i á því ári.<br>
Þau Kristný giftu sig 1930, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra 5 mánaða gamalt. Þau bjuggu á [[Búrfell|Búrfelli við Hásteinsveg 12]] 1029, á [[Dyrhólar|Dyrhólum við Hásteinsveg 15B]], í [[Drangey|Drangey við Kirkjuveg 84]], í [[Einidrangur|Einidrangi við Brekastíg 29]] 1941  og síðan.<br>
Þau Kristný giftu sig 1930, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra 5 mánaða gamalt. Þau bjuggu á [[Búrfell|Búrfelli við Hásteinsveg 12]] 1929, á [[Dyrhólar|Dyrhólum við Hásteinsveg 15B]], í [[Drangey|Drangey við Kirkjuveg 84]], í [[Einidrangur|Einidrangi við Brekastíg 29]] 1941  og síðan.<br>
Jens lést 1992 og Kristný 1993.
Jens lést 1992 og Kristný 1993.


I. Kona Jens, (31. desember 1930), var [[Kristný Valdadóttir|Kristný Jónína Valdadóttir]] húsfreyja, f. 10. október 1909, d. 10. ágúst 1993.<br>
I. Kona Jens, (31. desember 1930), var [[Kristný Jónína Valdadóttir]] húsfreyja, f. 10. október 1909, d. 10. ágúst 1993.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Ólafur Jensson, f. 26. ágúst 1929 á [[Búrfell]]i, d. 28. janúar 1930.<br>
1. Ólafur Jensson, f. 26. ágúst 1929 á [[Búrfell]]i, d. 28. janúar 1930.<br>
Lína 20: Lína 20:
4. [[Guðrún Jensdóttir (Einidrangi)|Guðmunda Guðrún Jensdóttir]], f. 13. september 1936. Fyrrum maður hennar Þorbjörn Ásgeirsson.<br>
4. [[Guðrún Jensdóttir (Einidrangi)|Guðmunda Guðrún Jensdóttir]], f. 13. september 1936. Fyrrum maður hennar Þorbjörn Ásgeirsson.<br>
5. [[Sigríður Mínerva Jensdóttir]], f. 3. nóvember 1943 í Einidrangi. Maður hennar [[Kristinn Skæringur Baldvinsson]].<br>
5. [[Sigríður Mínerva Jensdóttir]], f. 3. nóvember 1943 í Einidrangi. Maður hennar [[Kristinn Skæringur Baldvinsson]].<br>
Fósturdóttir hjónanna, dóttir Guðrúnar Jensdóttur er<br>
6. [[Guðný Linda Antonsdóttir]], f. 14. júlí 1953.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 9. febrúar 2024 kl. 14:58

Jens Sigurður Ólafsson bifreiðastjóri fæddist 19. maí 1909 á Hofsósi og lést 23. febrúar 1992.
Foreldrar hans voru Ólafur Helgi Jensson frá Innri-Veðrará í Önundarfirði, póstafgreiðslumaður, f. 8. janúar 1879 á Kroppsstöðum í Mosvallahreppi í Önundarfirði, d. 11. júní 1948, og kona hans Lilja Haraldsdóttir húsfreyja, f. 8. nóvember 1882 á Bjarnastöðum í Akrahreppi, Skagaf., d. 3. desember 1954.

Börn Lilju og Ólafs:
1. Ásta Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 8. september 1904, d. 3. desember 1985. Maður hennar Oddgeir Hjartarson.
2. Haraldur Ólafsson sjómaður, f. 23. apríl 1906, drukknaði 14. maí 1922.
3. Jens Sigurður Ólafsson bifreiðastjóri, f. 19. maí 1909, d. 23. febrúar 1992. Kona hans Kristný Jónína Valdadóttir.
4. Baldur Ólafsson bankastjóri, f. 2. ágúst 1911, d. 27. desember 1988. Kona hans Jóhanna Andrea Ágústsdóttir.

Jens var með foreldrum sínum í æsku, á Hofsósi og Siglufirði, flutti frá Siglufirði til Eyja með foreldrum sínum og systkinum 1927, bjó hjá þeim í Hörgsholti á því ári.
Þau Kristný giftu sig 1930, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra 5 mánaða gamalt. Þau bjuggu á Búrfelli við Hásteinsveg 12 1929, á Dyrhólum við Hásteinsveg 15B, í Drangey við Kirkjuveg 84, í Einidrangi við Brekastíg 29 1941 og síðan.
Jens lést 1992 og Kristný 1993.

I. Kona Jens, (31. desember 1930), var Kristný Jónína Valdadóttir húsfreyja, f. 10. október 1909, d. 10. ágúst 1993.
Börn þeirra:
1. Ólafur Jensson, f. 26. ágúst 1929 á Búrfelli, d. 28. janúar 1930.
2. Lilja Sigríður Jensdóttir, f. 9. nóvember 1930 á Dyrhólum, Hásteinsvegi 15 B. Maður hennar var Guðlaugur Þórarinn Helgason, látinn.
3. Fjóla Jensdóttir, f. 15. apríl 1932 á Dyrhólum, d. 31. mars 1986. Maður hennar Bogi Sigurðsson.
4. Guðmunda Guðrún Jensdóttir, f. 13. september 1936. Fyrrum maður hennar Þorbjörn Ásgeirsson.
5. Sigríður Mínerva Jensdóttir, f. 3. nóvember 1943 í Einidrangi. Maður hennar Kristinn Skæringur Baldvinsson.
Fósturdóttir hjónanna, dóttir Guðrúnar Jensdóttur er
6. Guðný Linda Antonsdóttir, f. 14. júlí 1953.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.