„Jóhanna Eyþórsdóttir (Vík)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: 150px|thumb|''Jóhanna Eyþórsdóttir. '''Jóhanna Eyþórsdóttir''' í Vík, húsfreyja fæddist 18. október 1870 og lést 19. júlí 194...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Jóhanna Eyþórsdóttir.JPG|150px|thumb|''Jóhanna Eyþórsdóttir.]] | [[Mynd:Jóhanna Eyþórsdóttir.JPG|150px|thumb|''Jóhanna Eyþórsdóttir.]] | ||
'''Jóhanna Eyþórsdóttir''' í [[Vík]], húsfreyja fæddist 18. október 1870 og lést 19. júlí 1944.<br> | '''Jóhanna Eyþórsdóttir''' í [[Vík]], húsfreyja fæddist 18. október 1870 og lést 19. júlí 1944.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Eyþór Felixson kaupmaður í Reykjavík, f. 20. maí 1830, d. 26. október 1900, og kona hans Kristín Grímsdóttir húsfreyja, f. 16. desember 1842, d. 8. febrúar 1897. | Foreldrar hennar voru Eyþór Felixson póstur í Stykkiskólmi, síðar kaupmaður í Reykjavík, f. 20. maí 1830, d. 26. október 1900, og önnur kona hans, (skildu), Kristín Grímsdóttir húsfreyja, f. 16. desember 1842, d. 8. febrúar 1897. | ||
Börn Eyþórs og Kristínar í Eyjum:<br> | |||
1. [[Jóhanna Eyþórsdóttir (Vík)|Jóhanna Eyþórsdóttir]] húsfreyja í [[Vík]], f. 18. október 1870, d. 19. júlí 1944.<br> | |||
2. [[Sigríður Eyþórsdóttir (Reyni)|Sigríður Eyþórsdóttir]] húsfreyja á [[Reynir|Reyni]], f. 12. nóvember 1872, d. 15. febrúar 1942.<br> | |||
3. [[Ásgrímur Eyþórsson]] kaupmaður, útgerðarmaður, síðan í Reykjavík, f. 28. maí 1877, d. 9. mars 1960.<br> | |||
Jóhanna var ekki skráð með foreldrum sínum í Eyþórshúsi í Reykjavík 1870, var með föður sínum og Rannveigu Jóhannesdóttur ráðskonu hans þar 1880, með þeim hjónum Eyþóri og Rannveigu í Austurstræti 18 í Reykjavík 1890.<br> | Jóhanna var ekki skráð með foreldrum sínum í Eyþórshúsi í Reykjavík 1870, var með föður sínum og Rannveigu Jóhannesdóttur ráðskonu hans þar 1880, með þeim hjónum Eyþóri og Rannveigu í Austurstræti 18 í Reykjavík 1890.<br> |
Núverandi breyting frá og með 3. desember 2023 kl. 16:58
Jóhanna Eyþórsdóttir í Vík, húsfreyja fæddist 18. október 1870 og lést 19. júlí 1944.
Foreldrar hennar voru Eyþór Felixson póstur í Stykkiskólmi, síðar kaupmaður í Reykjavík, f. 20. maí 1830, d. 26. október 1900, og önnur kona hans, (skildu), Kristín Grímsdóttir húsfreyja, f. 16. desember 1842, d. 8. febrúar 1897.
Börn Eyþórs og Kristínar í Eyjum:
1. Jóhanna Eyþórsdóttir húsfreyja í Vík, f. 18. október 1870, d. 19. júlí 1944.
2. Sigríður Eyþórsdóttir húsfreyja á Reyni, f. 12. nóvember 1872, d. 15. febrúar 1942.
3. Ásgrímur Eyþórsson kaupmaður, útgerðarmaður, síðan í Reykjavík, f. 28. maí 1877, d. 9. mars 1960.
Jóhanna var ekki skráð með foreldrum sínum í Eyþórshúsi í Reykjavík 1870, var með föður sínum og Rannveigu Jóhannesdóttur ráðskonu hans þar 1880, með þeim hjónum Eyþóri og Rannveigu í Austurstræti 18 í Reykjavík 1890.
Þau Gunnar giftu sig 1898. Hann var þá verslunarmaður í Vík í Mýrdal, síðan verslunarstjóri þar.
Þau fluttust til Eyja 1909, bjuggu í Garðhúsum, en fluttu í nýbyggt hús sitt, Vík, (Bárustíg 13) 1912 og bjuggu þar síðan.
Maður Jóhönnu, (1. september 1898), var Gunnar Ólafsson alþingismaður, kaupmaður, útgerðarmaður, settur sýslumaður í viðlögum, f. 18. febrúar 1864, d. 26. júní 1961.
Börn þeirra:
1. Ólafur Gunnarsson, f. 21. nóvember 1899 í Vík í Mýrdal, drukknaði 16. desember 1924.
2. Sigurður Ásgeir Gunnarsson kaupmaður, f. 18. febrúar 1901 í Vík í Mýrdal, d. 12. október 1941.
3. Nanna Gunnarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 15. september 1903 í Vík í Mýrdal, d. 18. febrúar 1979.
4. Guðlaug Gunnarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 15. maí 1905 í Vík í Mýrdal, d. 15. september 1974.
5. Eyþór Gunnarsson læknir í Reykjavík, f. 24. febrúar 1908 í Vík í Mýrdal, d. 25. ágúst 1969.
6. Kristín Gunnarsdóttir, f. í apríl 1909 í Vík í Mýrdal, d. 25. júlí 1909 í Garðhúsum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.