„Árni Pálsson (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 18: Lína 18:
I. Kona Árna Ásgríms, (14. september 1963), er [[Linda Gústafsdóttir (Bjarma)|Linda Gústafsdóttir]] frá [[Bjarmi|Bjarma]], húsfreyja, starfsmaður Póstsins, matráður, f. 31. júlí 1943 í [[Birtingarholt]]i.<br>
I. Kona Árna Ásgríms, (14. september 1963), er [[Linda Gústafsdóttir (Bjarma)|Linda Gústafsdóttir]] frá [[Bjarmi|Bjarma]], húsfreyja, starfsmaður Póstsins, matráður, f. 31. júlí 1943 í [[Birtingarholt]]i.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ágústa Hulda Árnadóttir]] matráður í Eyjum, f. 16. janúar 1962. Maður hennar [[Sigurjón Ingvarsson]] [[Ingvar Sigurjónsson (Skógum)|Sigurjónssonar]].<br>
1. [[Ágústa Hulda Árnadóttir]] matráður í Eyjum, f. 16. janúar 1962. Fyrrum maður hennar [[Þorleifur Hjámarsson (rafiðnfræðingur)|Þorleifur Hjálmarsson]]. Maður hennar [[Sigurjón Ingvarsson yngri|Sigurjón Ingvarsson]] [[Ingvar Sigurjónsson (Skógum)|Sigurjónssonar]].<br>
2. [[Páll Árnason (Sólheimatungu)|Páll Árnason]] flugvirki í Keflavík, f. 10. mars 1963. Kona hans Guðleif ''Harpa'' Jóhannsdóttir.<br>
2. [[Páll Árnason (Sólheimatungu)|Páll Árnason]] flugvirki í Keflavík, f. 10. mars 1963. Kona hans Guðleif ''Harpa'' Jóhannsdóttir.<br>
3. Ómar Þór Árnason tölvufræðingur í Noregi, f. 27. apríl 1977 í Grindavík. Kona hans Sigríður ''Rakel'' Jónsdóttir.
3. Ómar Þór Árnason tölvufræðingur í Noregi, f. 27. apríl 1977 í Grindavík. Kona hans Sigríður ''Rakel'' Jónsdóttir.

Núverandi breyting frá og með 23. maí 2023 kl. 14:29

Árni Ásgrímur Pálsson.

Árni Ásgrímur Pálsson frá Vestra-Þorlaugargerði, smiður, húsvörður fæddist 14 september 1942 í Glaumbæ í Langadal í A.-Hún. og lést 27. mars 2011 á Landspítalanum.
Foreldrar hans voru Páll Árnason frá Geitaskarði í Langadal, A.-Hún., bóndi, verkamaður, síðar í Vestara-Þorlaugargerði, f. 5. ágúst 1906 í Geitaskarði, d. 12. janúar 1991, og kona hans Ósk Guðrún Aradóttir frá Móbergi í Langadal, A.-Hún., húsfreyja, f. þar 27. september 1909, d. 24. desember 1995.

Börn Guðrúnar og Páls:
1. Ari Birgir Pálsson sjómaður, bifreiðastjóri, f. 8. mars 1934, d. 4. febrúar 2001.
2. Árni Ásgrímur Pálsson smiður í Hafnarfirði, húsvörður í Kópavogi, f. 14. september 1942, d. 27. mars 2011. Kona hans Linda Gústafsdóttir.
3. Hildar Jóhann Pálsson verkamaður, öryrki, f. 9. október 1946, d. 8. nóvenber 2015. Unnusta hans Magnea Halldórsdóttir.
Fósturdóttir hjónanna, dóttir Guðrúnar Sigríðar Einarsdóttur og Einars Ólafssonar frá Strönd er
4. Guðrún Sigríður Einarsdóttir Moore, gift í Bandaríkjunum, f. 22. apríl 1954. Maður hennar T. Moore.

Árni var með foreldrum sínum í æsku, í Glaumbæ í Langadal og síðan í Þorlaugargerði frá 1951.
Hann var verkamaður, byrjaði smíðanám hjá Guðmundi Böðvarssyni, hélt námi áfram í Hafnarfirði, lauk sveinsprófi og fékk meistararéttindi og vann við smíðar. Eftir flutning til Kópavogs var hann húsvörður í Gullsmára.
Þau Linda giftu sig 1963, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í Þorlaugargerði, þá á Hásteinsvegi 7, en í Sólheimatungu við Brekastíg 14 við Gos 1973.
Fjölskyldan flutti til Lands, bjó víða í fyrstu, í Grindavík, en lengst í Hafnarfirði. Þau fluttu í Kópavog 1998 og bjuggu þar síðan, síðast í Álfkonuhvarfi 31.
Árni Ásgrímur lést 2011. Linda býr í Gullsmára 7.

I. Kona Árna Ásgríms, (14. september 1963), er Linda Gústafsdóttir frá Bjarma, húsfreyja, starfsmaður Póstsins, matráður, f. 31. júlí 1943 í Birtingarholti.
Börn þeirra:
1. Ágústa Hulda Árnadóttir matráður í Eyjum, f. 16. janúar 1962. Fyrrum maður hennar Þorleifur Hjálmarsson. Maður hennar Sigurjón Ingvarsson Sigurjónssonar.
2. Páll Árnason flugvirki í Keflavík, f. 10. mars 1963. Kona hans Guðleif Harpa Jóhannsdóttir.
3. Ómar Þór Árnason tölvufræðingur í Noregi, f. 27. apríl 1977 í Grindavík. Kona hans Sigríður Rakel Jónsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íslendingabók.is.
  • Linda.
  • Morgunblaðið 6. apríl 2011. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.