Bjarmi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Frydendal er fyrir miðri mynd.
Frydendal

Húsið Bjarmi var byggt árið 1838 og stóð við Miðstræti 4. Hét áður Frydendal og einnig nefnt Vertshúsið. Fyrsta tvílyfta timburhúsið reis á lóðinni 1883-84 af Jóhanni Jörgen Johnsen, húsið var svo rifið 1975. Í húsinu var búið og einnig var verslun þarna til húsa.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

Eigendur fyrirtækja

Íbúar

Sjá einnig grein í Blik árið 1969:

Myndir



Heimildir

  • Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.