„Hróbjartur Jón Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hróbjartur Jón Gunnlaugsson''' frá Hruna sjómaður fæddist 26. október 1947 í Kópavogi.<br> Foreldrar hans voru Gunnlaugur Sigurðsson frá Hruna, sjómaður, f. 20. maí 1921 á Reynifelli, drukknaði 29. nóvember 1963, og kona hans Jóhanna Bjarnheiður Jónsdóttir frá Mið-Grund u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. þar 11. mars 1920, d. 20. nóvember 1954 í Eyjum.<br> Fósturforeldrar hans voru móðurf...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Hróbjartur Jón Gunnlaugsson''' frá [[Hruni|Hruna]] sjómaður fæddist 26. október 1947 í Kópavogi.<br>
[[Mynd:Hrobjartur Gunnlaugsson.jpg|thumb|200px|''Hróbjartur Jón Gunnlaugsson.]]
'''Hróbjartur Jón Gunnlaugsson''' frá [[Hruni|Hruna]] sjómaður fæddist 26. október 1947 í Kópavogi og lést 4. mars 2023.<br>
Foreldrar hans voru [[Gunnlaugur Sigurðsson (Hruna)|Gunnlaugur Sigurðsson]] frá [[Hruni|Hruna]], sjómaður, f. 20. maí 1921 á [[Reynifell]]i, drukknaði 29. nóvember 1963, og kona hans [[Jóhanna Bjarnheiður Jónsdóttir]] frá Mið-Grund u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. þar 11. mars 1920, d. 20. nóvember 1954 í Eyjum.<br>
Foreldrar hans voru [[Gunnlaugur Sigurðsson (Hruna)|Gunnlaugur Sigurðsson]] frá [[Hruni|Hruna]], sjómaður, f. 20. maí 1921 á [[Reynifell]]i, drukknaði 29. nóvember 1963, og kona hans [[Jóhanna Bjarnheiður Jónsdóttir]] frá Mið-Grund u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. þar 11. mars 1920, d. 20. nóvember 1954 í Eyjum.<br>
Fósturforeldrar hans voru móðurforeldrar hans Jón Eyjólfsson bóndi á Mið-Grund u. Eyjafjöllum, f. 14. apríl 1886, d. 19. febrúar 1969, og kona hans Þorgerður Hróbjartsdóttir húsfreyja, f. 27. janúar 1881, d. 10. nóvember 1957.
Fósturforeldrar hans voru móðurforeldrar hans Jón Eyjólfsson bóndi á Mið-Grund u. Eyjafjöllum, f. 14. apríl 1886, d. 19. febrúar 1969, og kona hans Þorgerður Hróbjartsdóttir húsfreyja, f. 27. janúar 1881, d. 10. nóvember 1957.
Lína 5: Lína 6:
Börn Jóhönnu og Gunnlaugs:<br>
Börn Jóhönnu og Gunnlaugs:<br>
1. [[Margrét Þórey Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja í Keflavík, f. 9. apríl 1944 á [[Kirkjuból]]i. Maður hennar  Hafsteinn Reynir Magnússon.<br>
1. [[Margrét Þórey Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja í Keflavík, f. 9. apríl 1944 á [[Kirkjuból]]i. Maður hennar  Hafsteinn Reynir Magnússon.<br>
2. [[Hróbjartur Jón Gunnlaugsson]], býr í Reykjavík, f. 20. október 1947 í Kópavogi, ókvæntur.<br>
2. [[Hróbjartur Jón Gunnlaugsson]], býr í Reykjavík, f. 20. október 1947 í Kópavogi, d. 4. mars 2023. Fyrrum sambúðarkona hans Særún Björnsdóttir.<br>
3. [[Sigríður Vigdís Gunnlaugsdóttir Clark]] húsfreyja í Bandaríkjunum, f. 22. júní 1950 á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 7]]. Maður hennar var Ralph Clark, d. f. 3 árum.<br>
3. [[Sigríður Vigdís Gunnlaugsdóttir Clark]] húsfreyja í Bandaríkjunum, f. 22. júní 1950 á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 7]]. Maður hennar var Ralph Clark, d. f. 3 árum.<br>
4. [[Pálína Guðbjörg Gunnlaugsdóttir]] í Eyjum, ógift, f. 18. júlí 1951 á Hásteinsvegi 7, d. 29. janúar 1984. <br>
4. [[Pálína Guðbjörg Gunnlaugsdóttir]] í Eyjum, ógift, f. 18. júlí 1951 á Hásteinsvegi 7, d. 29. janúar 1984. <br>
Lína 23: Lína 24:
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Hruna]]
[[Flokkur: Íbúar í Hruna]]
[[Flokkur: Íbúar við Miðstræti]]
[[Flokkur: Íbúar við Miðstræti]]

Núverandi breyting frá og með 26. mars 2023 kl. 10:28

Hróbjartur Jón Gunnlaugsson.

Hróbjartur Jón Gunnlaugsson frá Hruna sjómaður fæddist 26. október 1947 í Kópavogi og lést 4. mars 2023.
Foreldrar hans voru Gunnlaugur Sigurðsson frá Hruna, sjómaður, f. 20. maí 1921 á Reynifelli, drukknaði 29. nóvember 1963, og kona hans Jóhanna Bjarnheiður Jónsdóttir frá Mið-Grund u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. þar 11. mars 1920, d. 20. nóvember 1954 í Eyjum.
Fósturforeldrar hans voru móðurforeldrar hans Jón Eyjólfsson bóndi á Mið-Grund u. Eyjafjöllum, f. 14. apríl 1886, d. 19. febrúar 1969, og kona hans Þorgerður Hróbjartsdóttir húsfreyja, f. 27. janúar 1881, d. 10. nóvember 1957.

Börn Jóhönnu og Gunnlaugs:
1. Margrét Þórey Gunnlaugsdóttir húsfreyja í Keflavík, f. 9. apríl 1944 á Kirkjubóli. Maður hennar Hafsteinn Reynir Magnússon.
2. Hróbjartur Jón Gunnlaugsson, býr í Reykjavík, f. 20. október 1947 í Kópavogi, d. 4. mars 2023. Fyrrum sambúðarkona hans Særún Björnsdóttir.
3. Sigríður Vigdís Gunnlaugsdóttir Clark húsfreyja í Bandaríkjunum, f. 22. júní 1950 á Hásteinsvegi 7. Maður hennar var Ralph Clark, d. f. 3 árum.
4. Pálína Guðbjörg Gunnlaugsdóttir í Eyjum, ógift, f. 18. júlí 1951 á Hásteinsvegi 7, d. 29. janúar 1984.
5. Rannveig Hrefna Gunnlaugsdóttir húsfreyja, starfsmaður á öldrunarstofnun, f. 5. nóvember 1952 að Hásteinsvegi 7. Maður hennar var Guðjón Árnason. Sambýlismaður hennar var Vilmundur Kristinsson.

Hróbjartur var með foreldrum sínum skamma stund. Móðir hans lést, er hann var á áttunda árinu. Hann fór ungur í fóstur til móðurforeldra sinna. Þar dvaldi hann æsku sína, en amma hans og fósturmóðir lést, er hann var tíu ára.
Hann varð snemma sjómaður, í Eyjum og Reykjavík.
Þau Særún hófu sambúð, eignuðust eitt barn, en skildu.

I. Sambúðarkona Hróbjarts, (skildu), er Særún Björnsdóttir símaafgreiðslukona, f. 23. maí 1953 á Sunnuhvoli í Hafnarnesi, S-Múl. Foreldrar hennar voru Björn Guðmundsson. f. 29. september 1921, d. 29. mars 1995, og Oddný Sigurbjörg Þorbergsdóttir verkakona, f. 28. desember 1933, d. 20. júní 2003.
Barn þeirra:
1. Guðlaug Hróbjartsdóttir húsfreyja, f. 10. maí 1996. Sambúðarmaður Gunnar Guðlaugsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.