„Ólafur Óskarsson (Hrafnabjörgum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru [[Óskar Þórarinsson (Hrafnabjörgum)|Óskar Þórarinsson]] húsasmíðameistari, f. 28. júní 1910 á Norðfirði, d. 17. maí 1982, og kona hans [[Solveig Sigurðardóttir (Hrafnabjörgum)|Solveig Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 19. desember 1923 á [[Blómsturvellir|Blómsturvöllum]], d. 7. desember 1994.
Foreldrar hans voru [[Óskar Þórarinsson (Hrafnabjörgum)|Óskar Þórarinsson]] húsasmíðameistari, f. 28. júní 1910 á Norðfirði, d. 17. maí 1982, og kona hans [[Solveig Sigurðardóttir (Hrafnabjörgum)|Solveig Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 19. desember 1923 á [[Blómsturvellir|Blómsturvöllum]], d. 7. desember 1994.


Börn Solveigar og Óskars:<br>
BBörn Solveigar og Óskars:<br>
1. Andvana fædd stúlka 28. júlí 1942. <br>
1. Andvana fædd stúlka 28. júlí 1942. <br>
2. [[Erla Óskarsdóttir (Hrafnabjörgum)|Erla Óskarsdóttir]] húsfreyja á Akranesi, síðar verslunarmaður, sjúkrahússtarfsmaður í Reykjavík, f. 22. desember 1943. Maður hennar er Adólf Ásgrímsson rafvirkjameistari, rafmagnstæknifræðingur, f. 12. júní 1944.<br>
2. [[Erla Óskarsdóttir (Hrafnabjörgum)|Erla Óskarsdóttir]] húsfreyja á Akranesi, síðar verslunarmaður, sjúkrahússstarfsmaður í Reykjavík, f. 22. desember 1943. Fyrrum maður hennar er Adólf Ásgrímsson rafvirkjameistari, rafmagnstæknifræðingur, f. 12. júní 1944.<br>
3. [[Sigurbjörg Óskarsdóttir (Hrafnabjörgum)|Sigurbjörg Óskarsdóttir]] húsfreyja, f. 20. júní 1945. Maður hennar er [[Sigurður Óskarsson (Hvassafelli)|Sigurður Óskarsson]] frá [[Hvassafell]]i, smiður, kafari, f. 24. maí 1944.<br>
3. [[Sigurbjörg Óskarsdóttir (Hrafnabjörgum)|Sigurbjörg Óskarsdóttir]] húsfreyja, ræstitæknir, f. 20. júní 1945. Maður hennar er [[Sigurður Óskarsson (Hvassafelli)|Sigurður Óskarsson]] frá [[Hvassafell]]i, húsasmíðameistari, kafari, eftirlitsmaður, stjórnarformaður, útgerðarmaður, kennari, tónlistarmaður, f. 24. maí 1944.<br>
4. [[Þórhildur Óskarsdóttir (Hrafnabjörgum)|Þórhildur Óskarsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði,  f. 15. mars 1947.  Maður hennar [[Jónas Kristinn Bergsteinsson]] frá [[Múli|Múla]] rafverktaki, f. 24. ágúst 1948.<br>
4. [[Þórhildur Óskarsdóttir (Hrafnabjörgum)|Þórhildur Óskarsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði,  f. 15. mars 1947.  Maður hennar [[Jónas Kristinn Bergsteinsson]] frá [[Múli|Múla]], rafverktaki, f. 24. ágúst 1948.<br>
5. [[Ólafur Óskarsson (Hrafnabjörgum)|Ólafur Óskarsson]] rennismíðameistari, bifreiðastjóri, f. 23. október 1948.  Kona hans er [[Inga Jóna Jónsdóttir (læknafulltrúi)|Jóna Jónsdóttir]] húsfreyja, læknafulltrúi frá [[Gerði-stóra|Gerði]], f. 5. maí 1950.<br>
5. [[Ólafur Óskarsson (Hrafnabjörgum)|Ólafur Óskarsson]] rennismíðameistari, bifreiðastjóri, f. 23. október 1948.  Kona hans er [[Inga Jóna Jónsdóttir (læknafulltrúi)|Jóna Jónsdóttir]] húsfreyja, læknafulltrúi frá [[Gerði-stóra|Gerði]].<br>
6. [[Óskar Veigu Óskarsson (Hrafnabjörgum)|Óskar Veigu Óskarsson]] rafvirki, svæðissölustjóri hjá Marel, f. 18. september 1950. Kona hans var [[Bergþóra Jónsdóttir (Mandal)|Bergþóra Jónsdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona,  f. 24. ágúst 1953, d. 13. ágúst 2012.<br>
6. [[Óskar Veigu Óskarsson (Hrafnabjörgum)|Óskar Veigu Óskarsson]] rafvirki, svæðissölustjóri hjá Marel, f. 18. september 1950. Barnsmóðir hans er [[Sigríður Gísladóttir (Sigríðarstöðum)|Sigríður Gísladóttir]]. Kona hans var [[Bergþóra Jónsdóttir (Mandal)|Bergþóra Jónsdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona,  f. 24. ágúst 1953, d. 13. ágúst 2012.<br>
7. [[Þráinn Veigu Óskarsson (Hrafnabjörgum)|Þráinn Veigu Óskarsson]] húsasmíðameistari í Kópavogi, f. 1. nóvember 1953. Kona hans er Guðný Júlíana Garðarsdóttir húsfreyja, sölumaður, f. 15. desember 1959.<br>
7. [[Þráinn Veigu Óskarsson (Hrafnabjörgum)|Þráinn Veigu Óskarsson]] húsasmíðameistari í Kópavogi, f. 1. nóvember 1953. Kona hans er Guðný Júlíana Garðarsdóttir húsfreyja, sölumaður.<br>
8. [[Dagmar Óskarsdóttir (Hrafnabjörgum)|Dagmar Óskarsdóttir]] húsfreyja í Kópavogi, sjúkraliði,  f. 3. júní 1962. Sambýlismaður hennar er Jón Berg Torfason þroskaþjálfi, f. 14. mars 1971.<br>
8. [[Dagmar Óskarsdóttir (Hrafnabjörgum)|Dagmar Óskarsdóttir]] húsfreyja í Kópavogi, sjúkraliði,  f. 3. júní 1962. Barnsfaðir hennar [[Egill Þór Steinþórsson]]. Fyrrum maður hennar [[Högni Þór Hilmisson]]. Sambýlismaður hennar er Jón Berg Torfason þroskaþjálfi.<br>
9. [[Hafdís Óskarsdóttir (Hrafnabjörgum)|Hafdís Óskarsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, f. 15. desember 1963. Maður hennar var [[Sigurjón Kristinson læknir|Sigurjón Kristinsson]] læknir, f. 16. mars 1964. Sambýlismaður Hafdísar er Hermann Smárason, f. 12. mars 1959.<br>
9. [[Hafdís Óskarsdóttir (Hrafnabjörgum)|Hafdís Óskarsdóttir]] húsfreyja, sjúkraliði, f. 15. desember 1963. Maður hennar var [[Sigurjón Kristinsson læknir|Sigurjón Kristinsson]]. Sambúðarmaður Hafdísar var [[Ófeigur Hallgrímsson|Sigurbjörn ''Ófeigur'' Hallgrímsson]], látinn. Maður Hafdísar er Hermann Smárason, f. 12. mars 1959.<br>
 
 
Ólafur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Ólafur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann nam rennismíði, lengst í [[Fiskimjölsverksmiðjan í  Vestmannaeyjum|Fiskimjölsverksmiðjunnar í Vestmannaeyjum (FIVE)]] og í [[Vélaverkstæðið Þór|Vélaverkstæðinu Þór]] í nokkra mánuði og í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]]. Meistari var [[Viktor Helgason]]. Hann varð sveinn 12. júlí 1978, fékk meistarabréf 1980.<br>
Hann nam rennismíði, lengst í [[Fiskimjölsverksmiðjan í  Vestmannaeyjum|Fiskimjölsverksmiðjunnar í Vestmannaeyjum (FIVE)]] og í [[Vélaverkstæðið Þór|Vélaverkstæðinu Þór]] í nokkra mánuði og í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]]. Meistari var [[Viktor Helgason]]. Hann varð sveinn 12. júlí 1978, fékk meistarabréf 1980.<br>
Lína 20: Lína 20:
Hann vann síðan hjá [[Steini og Olli|Steina og Olla]] í 10 ár og lauk þar með starfsferli sínum.<br>
Hann vann síðan hjá [[Steini og Olli|Steina og Olla]] í 10 ár og lauk þar með starfsferli sínum.<br>
Þau Jóna giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Vallargata|Vallargötu 6]], á [[Bessahraun|Bessahrauni 14]], en búa nú á [[Áshamar|Áshamri 1b]].
Þau Jóna giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Vallargata|Vallargötu 6]], á [[Bessahraun|Bessahrauni 14]], en búa nú á [[Áshamar|Áshamri 1b]].
<center>[[Mynd:Ólafur, Inga Jóna og börn.jpg|ctr|300px]]  </center>
<center> ''Ólafur, Inga Jóna og börn. </center>
<center>''Aftari röð:Lilja og Birgir. Fremri röð: Ólafur, Þórir og Inga Jóna.  </center>


I. Kona Ólafs, (29. maí 1971), er [[Inga Jóna Jónsdóttir (læknafulltrúi)|Inga Jóna Jónsdóttir]] frá [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], húsfreyja, læknafulltrúi, f. 5. maí 1950.<br>
I. Kona Ólafs, (29. maí 1971), er [[Inga Jóna Jónsdóttir (læknafulltrúi)|Inga Jóna Jónsdóttir]] frá [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], húsfreyja, læknafulltrúi, f. 5. maí 1950.<br>

Núverandi breyting frá og með 21. apríl 2021 kl. 17:38

Ólafur Óskarsson frá Hrafnabjörgum, rennismíðameistari, verkstæðisformaður, bifreiðastjóri fæddist 23. október 1948.
Foreldrar hans voru Óskar Þórarinsson húsasmíðameistari, f. 28. júní 1910 á Norðfirði, d. 17. maí 1982, og kona hans Solveig Sigurðardóttir húsfreyja, f. 19. desember 1923 á Blómsturvöllum, d. 7. desember 1994.

BBörn Solveigar og Óskars:
1. Andvana fædd stúlka 28. júlí 1942.
2. Erla Óskarsdóttir húsfreyja á Akranesi, síðar verslunarmaður, sjúkrahússstarfsmaður í Reykjavík, f. 22. desember 1943. Fyrrum maður hennar er Adólf Ásgrímsson rafvirkjameistari, rafmagnstæknifræðingur, f. 12. júní 1944.
3. Sigurbjörg Óskarsdóttir húsfreyja, ræstitæknir, f. 20. júní 1945. Maður hennar er Sigurður Óskarsson frá Hvassafelli, húsasmíðameistari, kafari, eftirlitsmaður, stjórnarformaður, útgerðarmaður, kennari, tónlistarmaður, f. 24. maí 1944.
4. Þórhildur Óskarsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 15. mars 1947. Maður hennar Jónas Kristinn Bergsteinsson frá Múla, rafverktaki, f. 24. ágúst 1948.
5. Ólafur Óskarsson rennismíðameistari, bifreiðastjóri, f. 23. október 1948. Kona hans er Jóna Jónsdóttir húsfreyja, læknafulltrúi frá Gerði.
6. Óskar Veigu Óskarsson rafvirki, svæðissölustjóri hjá Marel, f. 18. september 1950. Barnsmóðir hans er Sigríður Gísladóttir. Kona hans var Bergþóra Jónsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 24. ágúst 1953, d. 13. ágúst 2012.
7. Þráinn Veigu Óskarsson húsasmíðameistari í Kópavogi, f. 1. nóvember 1953. Kona hans er Guðný Júlíana Garðarsdóttir húsfreyja, sölumaður.
8. Dagmar Óskarsdóttir húsfreyja í Kópavogi, sjúkraliði, f. 3. júní 1962. Barnsfaðir hennar Egill Þór Steinþórsson. Fyrrum maður hennar Högni Þór Hilmisson. Sambýlismaður hennar er Jón Berg Torfason þroskaþjálfi.
9. Hafdís Óskarsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 15. desember 1963. Maður hennar var Sigurjón Kristinsson. Sambúðarmaður Hafdísar var Sigurbjörn Ófeigur Hallgrímsson, látinn. Maður Hafdísar er Hermann Smárason, f. 12. mars 1959.

Ólafur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann nam rennismíði, lengst í Fiskimjölsverksmiðjunnar í Vestmannaeyjum (FIVE) og í Vélaverkstæðinu Þór í nokkra mánuði og í Iðnskólanum. Meistari var Viktor Helgason. Hann varð sveinn 12. júlí 1978, fékk meistarabréf 1980.
Ólafur rak Hjólbarðastofuna með Braga Steingrímssyni í átta ár, þá vann hann hjá Gámavinum með Snorra Jónssyni og fleiri í eitt ár.
Hann réðst þá til Ísfélagsins, var þar Baadermaður og síðan að auki yfirmaður á verkstæðinu í tíu ár. Hann vann þá hjá Saltfiskverkun Einars Sigurðssonar (SES) og eftir sameiningu þess við Ísfélagið.
Ólafur vann síðan hjá Eyjablikki í 10 ár og var þá verktaki þess hjá Ísfélaginu í þrjú ár.
Hann vann síðan hjá Steina og Olla í 10 ár og lauk þar með starfsferli sínum.
Þau Jóna giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Vallargötu 6, á Bessahrauni 14, en búa nú á Áshamri 1b.

ctr
Ólafur, Inga Jóna og börn.
Aftari röð:Lilja og Birgir. Fremri röð: Ólafur, Þórir og Inga Jóna.

I. Kona Ólafs, (29. maí 1971), er Inga Jóna Jónsdóttir frá Stóra-Gerði, húsfreyja, læknafulltrúi, f. 5. maí 1950.
Börn þeirra:
1. Lilja Ólafsdóttir húsfreyja, stuðningsfulltrúi við grunnskólann í Eyjum, f. 27. janúar 1970. Maður hennar er Sigurður Friðriksson.
2. Birgir Ólafsson sölustjóri hjá Öryggismiðstöð Íslands í Kópavogi, f. 23. desember 1976. Kona hans er Ester Helen Hauksdóttir Ottesen.
3. Þórir Ólafsson starfsmaður hjá Eyjablikki, f. 7. júlí 1981. Kona hans er Helena Björk Þorsteinsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1979.
  • Íslendingabók.is.
  • Ólafur.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.