Sigríður Gísladóttir (Sigríðarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Gísladóttir frá Sigríðarstöðum, húsfreyja fæddist 19. október 1952.
Foreldrar hennar voru Gísli Stefánsson kaupmaður, bóndi á Sigríðarstöðum, f. 12. janúar 1912 í Ási, d. 7. september 1987, og kona hans Guðrún Ríkey Guðmundsdóttir frá Hofsstaðaseli í Víkurhreppi, Skagaf., f. 6. maí 1916, d. 14. janúar 1979.

Börn Ríkeyjar og Gísla:
1. Stefán Gíslason, f. 6. janúar 1950 í Uppsölum-efri.
2. Sigríður Gísladóttir, f. 19. október 1952 á Sjúkrahúsinu.
3. Ásdís Gísladóttir, f. 30. maí 1954 að Sigríðarstöðum.
Sigríður var með foreldrum sínum.
Hún eignaðist barn með Óskari Veigu 1970.
Þau Ingibergur giftu sig 2004, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Valhöll við Strandvegur 43A, fluttu til Keflavíkur 1996.
Ingibergur lést 2023.

I. Barnsfaðir Sigríðar er Óskar Veigu Óskarsson rafvirki, fiskimatsmaður, yfirverkstjóri, framleiðslustjóri, sölustjóri, f. 18. september 1950.
Barn þeirra:
1. Sólveig Ósk Óskarsdóttir, f. 11. ágúst 1970. Fyrrum sambúðarmaður hennar Ólafur Ágúst Hraundal.

II. Maður Sigríðar, (26. desember 2004), var Ingibergur Vestmann Bjarnason (Ingi Vestmann) sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, f. 11. júlí 1950 á Akranesi, d. 28. september 2023.
Börn þeirra:
2. Ríkey Vestmann Ingibergsdóttir, f. 14. maí 1979. Fyrrum sambúðarmaður Gunnar Hjalti Magnússon.
3. Gísli Vestmann Ingibergsson, f. 13. desember 1984.
4. Stefán Freyr Vestmann Ingibergsson, f. 12. september 1989. Sambúðarkona Linda Björk Stefánsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.