„Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
[[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdís Guðmundsdóttir]] húsfreyja á [[Sælundur|Sælundi]], fyrri kona [[Jóel Eyjólfsson|Jóels Eyjólfssonar]].<br>
[[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdís Guðmundsdóttir]] húsfreyja á [[Sælundur|Sælundi]], fyrri kona [[Jóel Eyjólfsson|Jóels Eyjólfssonar]].<br>
Halla ólst upp með foreldrum sínum á Vesturhúsum. Hún var á Vesturhúsum 1890, giftist Guðjóni 1899. <br>
Halla ólst upp með foreldrum sínum á Vesturhúsum. Hún var á Vesturhúsum 1890, giftist Guðjóni 1899. <br>
Á manntali 1901 er hún gift húsfreyja á Kirkjubæ með Guðjóni manni sínum og barninu Guðmundi Guðjónssyni, Þar er einnig [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]] tengdamóðir hennar, [[Jóel Eyjólfsson]] mágur hennar og fósturbarnið [[Finnbogi Finnbogason]] 10 ára.<br>
Við manntal 1910 eru mætt börnin<br>
1. [[Guðmundur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðmundur]]:<br>
2. [[Jóhann Guðjónsson (Kirkjubæ)|Jóhann Eyjólfur]],<br>
3. [[Gunnar Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gunnar]],<br>
4. [[Sigrún Guðjónsdóttir (Kirkjubæ)|Sigrún]],<br>
5. [[Þórdís Guðjónsdóttir (Svanhól)|Þórdís]] og<br>
6. [[Jórunn Guðjónsdóttir (Presthúsum)|Jórunn Ingunn]].<br> 
1920 hafa bæst við<br>
7. [[Þórarinn Guðjónsson (Kirkjubæ)|Þórarinn]],<br>
8. [[Gísli Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gísli]],<br>
9. [[Lilja Guðjónsdóttir (Kirkjubæ)|Lilja]].<br>
Alls búa þá í [[Kirkjubær|Norðurbænum]] 11 manns.
Lífið í Norðurbænum tengdist aðallega landbúnaði, sjósókn og tekju fugla og eggja.<br>
Lífið í Norðurbænum tengdist aðallega landbúnaði, sjósókn og tekju fugla og eggja.<br>
Guðjón var flestum snjallari í bjargferðum og komst þar í hann krappann og oft mátti litlu muna að illa færi, t.d. við jarðskjálftann 1896. <br>
Guðjón var flestum snjallari í bjargferðum og komst þar í hann krappann og oft mátti litlu muna að illa færi, t.d. við jarðskjálftann 1896. <br>
Lína 31: Lína 16:
Lilju misstu þau 1921 á fimmta árinu.<br>
Lilju misstu þau 1921 á fimmta árinu.<br>


Maður Höllu var [[Guðjón Eyjólfsson]] bóndi, útgerðarmaður og bjargveiðimaður, f. 9. mars 1872, d. 14. júlí 1935.<br>
Maður Höllu, (27. maí 1899), var [[Guðjón Eyjólfsson]] bóndi, útgerðarmaður og bjargveiðimaður, f. 9. mars 1872, d. 14. júlí 1935.<br>
Foreldrar hans voru:<br>
Foreldrar hans voru:<br>
[[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi á Kirkjubæ, f. 9. október 1835, d. 2. febrúar 1897 og kona hans [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]] húsfreyja, f. 26. nóvember 1835, d. 3. júlí 1909.<br>  
[[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi á Kirkjubæ, f. 9. október 1835, d. 2. febrúar 1897 og kona hans [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]] húsfreyja, f. 26. nóvember 1835, d. 3. júlí 1909.<br>  
Lína 37: Lína 22:
Börn Höllu og Guðjóns voru:<br>
Börn Höllu og Guðjóns voru:<br>
1. [[Guðmundur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðmundur]], f. 28. apríl 1900, drukknaði 16. desember 1924.<br>
1. [[Guðmundur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðmundur]], f. 28. apríl 1900, drukknaði 16. desember 1924.<br>
2. [[Jóhann Eyjólfur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Jóhann Eyjólfur]], f. 20. desember 1901, drukknaði 20. ágúst 1924.<br>
2. [[Jóhann Guðjónsson (Kirkjubæ)|Jóhann Eyjólfur]], f. 20. desember 1901, drukknaði 20. ágúst 1924.<br>
3. Gunnar Guðjónsson, f. 12. október 1903, d. 21. nóvember 1903.<br>
3. Gunnar Guðjónsson, f. 12. október 1903, d. 21. nóvember 1903.<br>
4. Kristinn Guðjónsson, f. 7. október 1904, d. 18. október 1904.<br>
4. Kristinn Guðjónsson, f. 7. október 1904, d. 18. október 1904.<br>

Núverandi breyting frá og með 26. febrúar 2021 kl. 18:48

Halla og Guðjón.

Halla Guðmundsdóttir húsfreyja í Norðurbænum á Kirkjubæ fæddist 29. ágúst 1875 og lést 6. september 1939.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Þórarinsson bóndi á Vesturhúsum, f. 28. desember 1850, d. 13. mars 1916, fórst við Álsey, og kona hans Guðrúnar Erlendsdóttir, f. 1. febrúar 1841, d. 14. júní 1928.
Systkini hennar voru:
Guðleif Guðmundsdóttir húsfreyja í Holti, fyrri kona Vigfúsar Jónssonar,
Magnús Guðmundsson útvegsbóndi og formaður á Vesturhúsum, kvæntur Jórunnar Hannesdóttur,
Þórdís Guðmundsdóttir húsfreyja á Sælundi, fyrri kona Jóels Eyjólfssonar.
Halla ólst upp með foreldrum sínum á Vesturhúsum. Hún var á Vesturhúsum 1890, giftist Guðjóni 1899.
Lífið í Norðurbænum tengdist aðallega landbúnaði, sjósókn og tekju fugla og eggja.
Guðjón var flestum snjallari í bjargferðum og komst þar í hann krappann og oft mátti litlu muna að illa færi, t.d. við jarðskjálftann 1896.
Þau hjón Halla og Guðjón þurftu að sjá af fjórum sonum sínum í sjónn:
Jóhann drukknaði 20. ágúst 1924,
Guðmundur drukknaði 16. desember 1924,
Gunnar drukknaði 6. febrúar 1938,
Gísli drukknaði um leið, 6. febrúar 1938.
Lilju misstu þau 1921 á fimmta árinu.

Maður Höllu, (27. maí 1899), var Guðjón Eyjólfsson bóndi, útgerðarmaður og bjargveiðimaður, f. 9. mars 1872, d. 14. júlí 1935.
Foreldrar hans voru:
Eyjólfur Eiríksson bóndi á Kirkjubæ, f. 9. október 1835, d. 2. febrúar 1897 og kona hans Jórunn Skúladóttir húsfreyja, f. 26. nóvember 1835, d. 3. júlí 1909.

Börn Höllu og Guðjóns voru:
1. Guðmundur, f. 28. apríl 1900, drukknaði 16. desember 1924.
2. Jóhann Eyjólfur, f. 20. desember 1901, drukknaði 20. ágúst 1924.
3. Gunnar Guðjónsson, f. 12. október 1903, d. 21. nóvember 1903.
4. Kristinn Guðjónsson, f. 7. október 1904, d. 18. október 1904.
5. Gunnar, f. 6. desember 1905, drukknaði 6. febrúar 1938.
6. Sigrún, f. 9. júlí 1907, d. 20. júní 1967.
7. Þórdís húsfreyja, f. 26. nóvember 1908, d. 2. júní 1995, kona Sigurðar Bjarnasonar.
8. Jórunn Ingunn, f. 14. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1995, kona Guðmundar Guðjónssonar.
9. Þórarinn, f. 20. janúar 1912, d. 7. maí 1992, ókvæntur.
10. Gísli, f. 20. janúar 1914, drukknaði 6. febrúar 1938.
11. Lilja, f. 16. október 1915, d. 10. mars 1921.
12. Emma Kristín Reyndal húsfreyja, verslunarkona á Akranesi, f. 25. janúar 1917, d. 25. október 2001. Hún varð kjörbarn Jóhanns Péturs Reyndals bakarameistara í Tungu og konu hans Halldóru Guðmundu Kristjánsdóttur Reyndal húsfreyju.
13. Andvana drengur, f. 4. mars 1918.
14. Kjartan, f. 22. apríl 1919, d. 3. maí 1919.


Heimildir