„Óskar Hjartarson (Hellisholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Óskar Hjartarson. '''Óskar Hjartarson''' frá Hellisholti, sendibílstjóri, vélaviðgerðarmaður fæddist 29. ágúst 1927 í Eyj...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
1. [[Kristinn Hjartarson (Hellisholti)|Hjörtur ''Kristinn'' Hjartarson]] vélstjóri, ökukennari, f. 17. desember 1921, d. 3. apríl 2012.<br>
1. [[Kristinn Hjartarson (Hellisholti)|Hjörtur ''Kristinn'' Hjartarson]] vélstjóri, ökukennari, f. 17. desember 1921, d. 3. apríl 2012.<br>
2. [[Klara Hjartardóttir (Hellisholti)|Viktoría ''Klara'' Hjartardóttir]], húsfreyja, f. 29. júní 1924 í Mörk, d. 7. júní 2013.<br>
2. [[Klara Hjartardóttir (Hellisholti)|Viktoría ''Klara'' Hjartardóttir]], húsfreyja, f. 29. júní 1924 í Mörk, d. 7. júní 2013.<br>
3. [[Marta Hjartardóttir (Hellisholti)|Marta Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 30. júní 1926 í Mörk.<br>  
3. [[Marta Hjartardóttir (Hellisholti)|Marta Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 30. júní 1926 í Mörk, d. 17. janúar 2021.<br>  
4. [[Óskar Hjartarson (Hellisholti)|Óskar Hjartarson]] bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 29. ágúst 1927, d. 15. desember 2014.<br>
4. [[Óskar Hjartarson (Hellisholti)|Óskar Hjartarson]] bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 29. ágúst 1927, d. 15. desember 2014.<br>
5. [[María Hjartardóttir (Hellisholti)|María Hjartardóttir]], f. 8. desember 1928 í Hellisholti, fórst með Glitfaxa 31. janúar 1951 ásamt Bjarna Gunnarssyni, fimm mánaða syni sínum .<br>
5. [[María Hjartardóttir (Hellisholti)|María Hjartardóttir]], f. 8. desember 1928 í Hellisholti, fórst með Glitfaxa 31. janúar 1951 ásamt Bjarna Gunnarssyni, fimm mánaða syni sínum .<br>

Núverandi breyting frá og með 20. febrúar 2021 kl. 14:39

Óskar Hjartarson.

Óskar Hjartarson frá Hellisholti, sendibílstjóri, vélaviðgerðarmaður fæddist 29. ágúst 1927 í Eyjum og lést 15. desember 2014.
Foreldrar hans voru Hjörtur Magnús Hjartarson sjómaður, verkamaður, f. 7. ágúst 1893 í Miðey í A-Landeyjum, d. 8. október 1978, og kona hans Sólveig Kristjana Hróbjartsdóttir, f. 28. október 1902, d. 15. október 1993.

Börn Hjartar og Solveigar voru:
1. Hjörtur Kristinn Hjartarson vélstjóri, ökukennari, f. 17. desember 1921, d. 3. apríl 2012.
2. Viktoría Klara Hjartardóttir, húsfreyja, f. 29. júní 1924 í Mörk, d. 7. júní 2013.
3. Marta Hjartardóttir húsfreyja, f. 30. júní 1926 í Mörk, d. 17. janúar 2021.
4. Óskar Hjartarson bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 29. ágúst 1927, d. 15. desember 2014.
5. María Hjartardóttir, f. 8. desember 1928 í Hellisholti, fórst með Glitfaxa 31. janúar 1951 ásamt Bjarna Gunnarssyni, fimm mánaða syni sínum .
6. Aðalheiður Hjartardóttir húsfreyja, f. 27. apríl 1930 í Hellisholti, d. 12. mars 2012.
7. Björgvin Hafsteinn Hjartarson byggingaverktaki, f. 10. júlí 1932 í Hellisholti.

Föðursystkini Óskars í Eyjum voru:
1. Vigdís Hjartardóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972.
2. Reimar Hjartarson pípugerðarmaður, f. 10. janúar 1891, d. 7. júní 1955.

Óskar var með foreldrum sínum í æsku. Hann fluttist til Reykjavíkur 19 ára gamall. Þar vann hann ýmis tæknistörf, einkum vélaviðgerðir. Hann var sendibílstjóri um skeið.
Þau Ruth giftu sig 1950, ættleiddu tvær stúlkur.
Um stutt skeið bjuggu þau í Eyjum og á Selfossi, en í Reykjavík frá 1955, byggðu hús við Sæviðarsund og bjuggu þar síðan.
Ruth lést 2010 og Óskar 2014.

I. Kona Óskars, (1950), var Ruth Kristjánsdóttir verkstjóri frá Vopnafirði, f. 31. ágúst 1930, d. 3. mars 2010. Foreldrar hennar voru Kristján Friðrik Friðfinnsson bóndi á Torfastöðum í Vopnafirði, skósmiður, síðar klæðskeri í Reykjavík, f. 6. maí 1896, d. 29. febrúar 1952, og kona hans Jakobína Þórdís Gunnlaugsdóttir húsfreyja á Torfastöðum og í Reykjavík, f. 16. ágúst 1890, d. 3. maí 1978.
Börn þeirra (kjörbörn):
1. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir húsfreyja, tónlistarmaður, f. 16. janúar 1954.
2. Sigurborg Óskarsdóttir hjúkrunarfræðingur í Noregi, f. 25. október 1955.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.