„Jón Vigfússon (Holti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|300px|Jón með bróður sínum [[Guðmundur Vigfússon|Guðmundi í júní 1982.]] '''Jón Vigfússon''' fæddist 22. júlí 1907 í Vestmannaeyjum og...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Þann 13. febrúar 1928 strandaði vélbáturinn [[Sigríður VE]] undir [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] í vonskuveðri og brotnaði í spón. Skipverjar björguðust allir upp á syllu í berginu. Jón Vigfússon var vélstjóri á Sigríði og tókst honum að klífa hamarinn við hinar verstu aðstæður og sækja hjálp til bæja. Fyrir þetta einstæða afrek hlaut Jón verðlaun úr hetjusjóði Carnegies. Síðar var reistur minnisvarði um þetta afrek Jóns á þeim stað við Ofanleitishamar þar sem þessir atburðir áttu sér stað.  
Þann 13. febrúar 1928 strandaði vélbáturinn [[Sigríður VE]] undir [[Ofanleitishamar|Ofanleitishamri]] í vonskuveðri og brotnaði í spón. Skipverjar björguðust allir upp á syllu í berginu. Jón Vigfússon var vélstjóri á Sigríði og tókst honum að klífa hamarinn við hinar verstu aðstæður og sækja hjálp til bæja. Fyrir þetta einstæða afrek hlaut Jón verðlaun úr hetjusjóði Carnegies. Síðar var reistur minnisvarði um þetta afrek Jóns á þeim stað við Ofanleitishamar þar sem þessir atburðir áttu sér stað.  


=Frekari umfjöllun=
'''Jón Vigfússon'''  frá [[Holt]]i, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður  fæddist  22. júlí 1907 og  lést 9. september 1999 í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. <br>
Foreldrar hans voru [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]] frá [[Tún (hús)|Túni]], formaður og útgerðarmaður í Holti, f. 14. júní 1872 í Túni, d. 26. apríl 1943, og kona hans [[Guðleif Guðmundsdóttir (Holti)|Guðleif Guðmundsdóttir]] frá [[Vesturhús]]um, húsfreyja, f. þar 11. október 1879, d. 19. ágúst 1922.
Börn Guðleifar og Vigfúsar:<br>
1. [[Guðrún Vigfúsdóttir (Holti)|Guðrún]] húsfreyja, f. 27. september 1901. Hún giftist dönskum manni og bjó í Danmörku.<br>
2. [[Sigríður Vigfúsdóttir (Holti))|Sigríður Dagný]] húsfreyja, f. 15. september 1903, d. 5. október 1994.<br>
3. [[Guðmundur Vigfússon|Guðmundur]] skipstjóri og útgerðarmaður, f. 10. febrúar 1906, d. 6. október 1997.<br>
4. [[Jón Vigfússon (Holti)|Jón]] vélstjóri og útgerðarmaður, f. 22. júlí 1907, d. 9. september 1999.<br>
5. [[Þórdís Vigfúsdóttir (Holti)|Þórdís]] húsfreyja, f. 29. júlí 1912, d. 15. desember 2004.<br>
6. [[Guðlaugur Vigfússon (Holti)|Guðlaugur]] útgerðarmaður, f. 16. júlí 1916, d. 27. apríl 1989.<br>
7. [[Axel Vigfússon|Axel]] öryrki, f. 16. október 1918, d. 16. október 2001.<br>
8. Barn, sem dó nokkru eftir fæðingu.<br>
Börn Vigfúsar og síðari konu hans [[Valgerður Jónsdóttir (Holti)|Valgerðar Jónsdóttur]]:<br>
9. [[Þorvaldur Örn Vigfússon (Holti)|Þorvaldur Örn]] húsgagnasmíðameistari, f. 24. janúar 1929, d. 16. september 2002.<br>
10. [[Guðleif Vigfúsdóttir (Holti)|Guðleif]] húsfreyja, f. 13. júlí 1926, d. 27. september 2013.<br>
11. Dóttir Valgerðar: [[Þórdís Hansdóttir|Þórdís Hansdóttir Erlendsson]], f. 1. maí 1915, d. 9. maí 2005.<br>
Jón var með foreldrum sínum í æsku, en móðir hans lést, er hann var 15 ára.<br>
Hann tók hið minna vélstjórapróf í Eyjum 1927.<br>
Þeir Guðmundur bræður voru leigjendur í [[Sunnudalur|Sunnudal við Kirkjuveg 28]] 1930.<br>
Jón hóf snemma sjómennsku, var  vélstjóri til sjós, var skipverji á v.b. Sigríði, er hún fórst við [[Ofanleitishamar|Hamarinn]] 1928. Þá tókst honum að stökkva upp á klettasyllu og klífa Hamarinn, ná í hjálp og bjarga þannig skipshöfninni. <br>
Lengst var hann ásamt Guðmundi og Guðlaugi bræðrum sínum eigandi að vb. [[Vonin|Voninni]] og var vélstjóri þar. Fyrri Vonin VE 279 var keypt frá Noregi 1929, var eign Vigfúsar föður bræðranna, Jóns og Guðmundar.  Faðir þeirra lést 1943. Þeir seldu bátinn 1943, en fengu nýju Vonina VE 113 í desember 1943 og var meðeigandi þeirra Guðlaugur bróðir þeirra. Þeir seldu bátinn 1966. <br>
Jón fór í land 1959 og gerðist vélstjóri hjá Hraðfrystistöðinni.<br> Við Gosið 1973 fluttist hann til Hafnarfjarðar og vann í Rafha 1973-1981.<br>
Guðbjörg lést 1978.<br>
Hann fluttist til Eyja 1981, bjó í íbúðum aldraðra og síðast í Hraunbúðum.<br>
Þau Guðbjörg giftu sig 1934, eignuðust þrjú börn, en yngsta barnið fæddist andvana. Þau bjuggu á [[Strandberg]]i og í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], byggðu húsið að [[Helgafellsbraut]] 17 og bjuggu þar til Goss.<br>
Jón var heiðraður af Carnegie-sjóðnum fyrir björgunarafrekið 1928,  og hann var heiðraður á Sjómannadeginum 1996 með vígslu minnismerkis um afrek hans. <br>
Guðbjörg lést 1978 og Jón 1999.
I. Kona Jóns, (19. maí 1934), var [[Guðbjörg Sigurðardóttir (Helgafellsbraut 17)|Guðbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja frá Ásgarði í Ásahreppi, síðan í Götuhúsum á Stokkseyri, f. 8. nóvember 1913, d. 13. ágúst 1978.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Vigfús Jónsson (rafvirkjameistari)|Vigfús Jónsson]] rafvirkjameistari, f. 8. júní 1934 í Hlaðbæ. Fyrri kona hans Birgitta Borg Viggósdóttir. Síðari kona Vinni Birgit Jónsson. <br>
2. [[Sigurður Jónsson (bæjarfulltrúi)|Sigurður Jónsson]] bæjarfulltrúi, sveitarstjóri, kennari, f. 10. júlí 1945 á Helgafellsbraut 17. Kona hans [[Ásta Arnmundsdóttir]].<br>
3. Andvana stúlka, f. 31. janúar 1953 á Helgafellsbraut 17.<br>
== Myndir ==
== Myndir ==
<Gallery>
<Gallery>
Lína 17: Lína 52:
Mynd:KG-mannamyndir 16278.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16278.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16279.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16279.jpg
</gallery>
</gallery>
 
{{Heimildir|
[[Flokkur:Vélstjórar]]
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
*Íslendingabók.is.
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
*Manntöl.
*Morgunblaðið 18. september 1999. Minning.
*Prestþjónustubækur.
*Vélstjóra- og vélfræðingatal. Ritstjórar: Þorsteinn Jónsson og Franz Gíslason. Þjóðsaga 1996 og 1997. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Holti]]
[[Flokkur: Íbúar við Ásaveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Sunnudal]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Strandbergi]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlaðbæ]]
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Hraunbúðum]]
[[Flokkur: Íbúar við Dalshraun]]

Núverandi breyting frá og með 8. september 2020 kl. 14:19

Jón með bróður sínum Guðmundi í júní 1982.

Jón Vigfússon fæddist 22. júlí 1907 í Vestmannaeyjum og lést 9. september 1999. Hann var sonur hjónanna Guðleifar Guðmundssdóttur og Vigfúsar Jónssonar formanns í Holti. Hann var kvæntur Guðbjörgu Sigurðardóttur frá Stokkseyri.

Þann 13. febrúar 1928 strandaði vélbáturinn Sigríður VE undir Ofanleitishamri í vonskuveðri og brotnaði í spón. Skipverjar björguðust allir upp á syllu í berginu. Jón Vigfússon var vélstjóri á Sigríði og tókst honum að klífa hamarinn við hinar verstu aðstæður og sækja hjálp til bæja. Fyrir þetta einstæða afrek hlaut Jón verðlaun úr hetjusjóði Carnegies. Síðar var reistur minnisvarði um þetta afrek Jóns á þeim stað við Ofanleitishamar þar sem þessir atburðir áttu sér stað.

Frekari umfjöllun

Jón Vigfússon frá Holti, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður fæddist 22. júlí 1907 og lést 9. september 1999 í Hraunbúðum.
Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson frá Túni, formaður og útgerðarmaður í Holti, f. 14. júní 1872 í Túni, d. 26. apríl 1943, og kona hans Guðleif Guðmundsdóttir frá Vesturhúsum, húsfreyja, f. þar 11. október 1879, d. 19. ágúst 1922.

Börn Guðleifar og Vigfúsar:
1. Guðrún húsfreyja, f. 27. september 1901. Hún giftist dönskum manni og bjó í Danmörku.
2. Sigríður Dagný húsfreyja, f. 15. september 1903, d. 5. október 1994.
3. Guðmundur skipstjóri og útgerðarmaður, f. 10. febrúar 1906, d. 6. október 1997.
4. Jón vélstjóri og útgerðarmaður, f. 22. júlí 1907, d. 9. september 1999.
5. Þórdís húsfreyja, f. 29. júlí 1912, d. 15. desember 2004.
6. Guðlaugur útgerðarmaður, f. 16. júlí 1916, d. 27. apríl 1989.
7. Axel öryrki, f. 16. október 1918, d. 16. október 2001.
8. Barn, sem dó nokkru eftir fæðingu.
Börn Vigfúsar og síðari konu hans Valgerðar Jónsdóttur:
9. Þorvaldur Örn húsgagnasmíðameistari, f. 24. janúar 1929, d. 16. september 2002.
10. Guðleif húsfreyja, f. 13. júlí 1926, d. 27. september 2013.
11. Dóttir Valgerðar: Þórdís Hansdóttir Erlendsson, f. 1. maí 1915, d. 9. maí 2005.

Jón var með foreldrum sínum í æsku, en móðir hans lést, er hann var 15 ára.
Hann tók hið minna vélstjórapróf í Eyjum 1927.
Þeir Guðmundur bræður voru leigjendur í Sunnudal við Kirkjuveg 28 1930.
Jón hóf snemma sjómennsku, var vélstjóri til sjós, var skipverji á v.b. Sigríði, er hún fórst við Hamarinn 1928. Þá tókst honum að stökkva upp á klettasyllu og klífa Hamarinn, ná í hjálp og bjarga þannig skipshöfninni.
Lengst var hann ásamt Guðmundi og Guðlaugi bræðrum sínum eigandi að vb. Voninni og var vélstjóri þar. Fyrri Vonin VE 279 var keypt frá Noregi 1929, var eign Vigfúsar föður bræðranna, Jóns og Guðmundar. Faðir þeirra lést 1943. Þeir seldu bátinn 1943, en fengu nýju Vonina VE 113 í desember 1943 og var meðeigandi þeirra Guðlaugur bróðir þeirra. Þeir seldu bátinn 1966.
Jón fór í land 1959 og gerðist vélstjóri hjá Hraðfrystistöðinni.
Við Gosið 1973 fluttist hann til Hafnarfjarðar og vann í Rafha 1973-1981.
Guðbjörg lést 1978.
Hann fluttist til Eyja 1981, bjó í íbúðum aldraðra og síðast í Hraunbúðum.
Þau Guðbjörg giftu sig 1934, eignuðust þrjú börn, en yngsta barnið fæddist andvana. Þau bjuggu á Strandbergi og í Hlaðbæ, byggðu húsið að Helgafellsbraut 17 og bjuggu þar til Goss.
Jón var heiðraður af Carnegie-sjóðnum fyrir björgunarafrekið 1928, og hann var heiðraður á Sjómannadeginum 1996 með vígslu minnismerkis um afrek hans.
Guðbjörg lést 1978 og Jón 1999.

I. Kona Jóns, (19. maí 1934), var Guðbjörg Sigurðardóttir húsfreyja frá Ásgarði í Ásahreppi, síðan í Götuhúsum á Stokkseyri, f. 8. nóvember 1913, d. 13. ágúst 1978.
Börn þeirra:
1. Vigfús Jónsson rafvirkjameistari, f. 8. júní 1934 í Hlaðbæ. Fyrri kona hans Birgitta Borg Viggósdóttir. Síðari kona Vinni Birgit Jónsson.
2. Sigurður Jónsson bæjarfulltrúi, sveitarstjóri, kennari, f. 10. júlí 1945 á Helgafellsbraut 17. Kona hans Ásta Arnmundsdóttir.
3. Andvana stúlka, f. 31. janúar 1953 á Helgafellsbraut 17.

Myndir


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 18. september 1999. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vélstjóra- og vélfræðingatal. Ritstjórar: Þorsteinn Jónsson og Franz Gíslason. Þjóðsaga 1996 og 1997.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.