Sunnudalur

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Sunnudalur
Sunnudalur, Kirkjuvegur 26 og Samkomuhúsið.

Húsið Sunnudalur við Kirkjuveg 28 var byggt árið 1925. Húsið hefur verið notað undir hárgreiðslustofu, gistiheimili og sem íbúðarhúsnæði.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasöguHeimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.