Sunnudalur
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Sunnudalur við Kirkjuveg 28 var byggt árið 1925. Húsið hefur verið notað undir hárgreiðslustofu, gistiheimili og sem íbúðarhúsnæði.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Sigurjón Sigurbjörnsson tollvörður og fjölskylda
- Einar skipstjóri á Ernu.
- Guðmundur Ingvarsson
- Lárus G Long og fjölskylda
- Marinó Jónsson
- Baldi
- Sjóvá-Almennar tryggingar
- Hilmar Þorvarðarson
Heimildir
- Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.