„Sveinn Halldórsson (Kalmanstjörn)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Hann nam vélstjórn 1957 í Eyjum, vann við sjómennsku og var vélstjóri, m.a. á bátum hjá [[Einar ríki|Einari Sigurðssyni]], á Hrauney, Metu og Andvara. Þá var hann meðeigandi að Öðlingi VE 202 með [[Willum Andersen]] 1974-1979.<br> | Hann nam vélstjórn 1957 í Eyjum, vann við sjómennsku og var vélstjóri, m.a. á bátum hjá [[Einar ríki|Einari Sigurðssyni]], á Hrauney, Metu og Andvara. Þá var hann meðeigandi að Öðlingi VE 202 með [[Willum Andersen]] 1974-1979.<br> | ||
Sveinn varð hafnarvörður 1988 og gegndi því starfi í 20 ár.<br> | Sveinn varð hafnarvörður 1988 og gegndi því starfi í 20 ár.<br> | ||
Sveinn eignaðis barn með Ernu 1958.<br> | |||
Þau Þóra Birgit giftu sig 1961, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í [[Byggðarholt]]i við fæðingu Ágústu Berg, síðan á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]] við [[Sólhlíð]], en keyptu húsið við [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 17]] 1966 og bjuggu þar síðan nema nokkra mánuði í Gosinu, en þá bjuggu þau í Ölfusborgum.<br> | Þau Þóra Birgit giftu sig 1961, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í [[Byggðarholt]]i við fæðingu Ágústu Berg, síðan á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]] við [[Sólhlíð]], en keyptu húsið við [[Brimhólabraut|Brimhólabraut 17]] 1966 og bjuggu þar síðan nema nokkra mánuði í Gosinu, en þá bjuggu þau í Ölfusborgum.<br> | ||
Þóra Birgit lést 2013. Sveinn býr á Brimhólabraut 17. | Þóra Birgit lést 2013. Sveinn býr á Brimhólabraut 17. | ||
I. Kona Sveins, (26. desember 1961), var [[Þóra Birgit Bernódusdóttir]] húsfreyja, verkakona, klinikdama, f. 8. desember 1942 í [[London]], d. 26. janúar 2013.<br> | I. Barnsmóðir Sveins var [[Erna Þorsteinsdóttir (Arnarfelli)|Erna Þorsteinsdóttir]] frá [[Arnarfell]]i, síðar húsfreyja, f. 18. ágúst 1936, d. 2. janúar 2012.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | |||
1. [[Gísli Guðni Sveinsson]] sjómaður, f. 26. september 1958.<br> | |||
II. Kona Sveins, (26. desember 1961), var [[Þóra Birgit Bernódusdóttir]] húsfreyja, verkakona, klinikdama, f. 8. desember 1942 í [[London]], d. 26. janúar 2013.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
2. [[Ágústa Berg Sveinsdóttir]] húsfreyja, leikskólakennari á Seyðisfirði, f. 9. ágúst 1960. Maður hennar Gunnar Árni Vigfússon.<br> | |||
3. [[Bára Sveinsdóttir (Stóru-Heiði)|Bára Sveinsdóttir]] húsfreyja, f. 1. maí 1962, d. 4. febrúar 2004. Maður hennar Jóhannes K. Steinólfsson. Barnsfaðir hennar Þorlákur Guðmundsson.<br> | |||
4. [[Bernódus Sveinsson (slökkviliðsmaður)|Bernódus Sveinsson]] slökkviliðsmaður á Seltjarnarnesi, f. 19. júní 1971. Kona hans Kristín Björg Kristjánsdóttir.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 20. desember 2019 kl. 20:51
Sveinn Gunnþór Halldórsson frá Kalmanstjörn, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, síðar hafnarvörður fæddist 2. maí 1938 í Nýhöfn, Skólavegi 23.
Foreldrar hans voru Halldór Jónsson frá Garðstöðum, sjómaður, vélstjóri, verkamaður, f. 28. september 1908 á Löndum, d. 4. júlí 1976, og kona hans Karólína Ágústa Sveinsdóttir frá Seyðisfirði, húsfreyja, f. 19. nóvember 1919, d. 26. júní 1984.
Börn Ágústu og Halldórs:
1. Sveinn Gunnþór Halldórsson, f. 2. maí 1938 á Skólavegi 23, vélstjóri, útgerðarmaður, hafnarvörður, kvæntur Þóru Birgit Bernódusdóttur, látin.
2. Gunnar Halldórsson, f. 9. janúar 1940 í Skálholti, vélstjóri, kranabílstjóri, kvæntur fyrr, skildu, Jóhönnu W. Andersen, síðan Valdísi Magnúsdóttur.
3. Þórunn Dóra Halldórsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, f. 22. júlí 1948 á Kalmanstjörn, gift Halldóri R. Martinez, látinn.
4. Grétar Halldórsson tvíburi, f. 8. desember 1952 á Kalmanstjörn, sjómaður, vélstjóri, d. 19. september 1987. Kona hans er Guðný Bóel Guðbjartsdóttir.
5. Andvana tvíburi, f. 8. desember 1952 á Kalmanstjörn.
Sveinn var með foreldrum sínum í æsku, í Nýhöfn, í
Skálholti við Landagötu og á Kalmanstjörn.
Hann nam vélstjórn 1957 í Eyjum, vann við sjómennsku og var vélstjóri, m.a. á bátum hjá Einari Sigurðssyni, á Hrauney, Metu og Andvara. Þá var hann meðeigandi að Öðlingi VE 202 með Willum Andersen 1974-1979.
Sveinn varð hafnarvörður 1988 og gegndi því starfi í 20 ár.
Sveinn eignaðis barn með Ernu 1958.
Þau Þóra Birgit giftu sig 1961, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Byggðarholti við fæðingu Ágústu Berg, síðan á Stóru-Heiði við Sólhlíð, en keyptu húsið við Brimhólabraut 17 1966 og bjuggu þar síðan nema nokkra mánuði í Gosinu, en þá bjuggu þau í Ölfusborgum.
Þóra Birgit lést 2013. Sveinn býr á Brimhólabraut 17.
I. Barnsmóðir Sveins var Erna Þorsteinsdóttir frá Arnarfelli, síðar húsfreyja, f. 18. ágúst 1936, d. 2. janúar 2012.
Barn þeirra:
1. Gísli Guðni Sveinsson sjómaður, f. 26. september 1958.
II. Kona Sveins, (26. desember 1961), var Þóra Birgit Bernódusdóttir húsfreyja, verkakona, klinikdama, f. 8. desember 1942 í London, d. 26. janúar 2013.
Börn þeirra:
2. Ágústa Berg Sveinsdóttir húsfreyja, leikskólakennari á Seyðisfirði, f. 9. ágúst 1960. Maður hennar Gunnar Árni Vigfússon.
3. Bára Sveinsdóttir húsfreyja, f. 1. maí 1962, d. 4. febrúar 2004. Maður hennar Jóhannes K. Steinólfsson. Barnsfaðir hennar Þorlákur Guðmundsson.
4. Bernódus Sveinsson slökkviliðsmaður á Seltjarnarnesi, f. 19. júní 1971. Kona hans Kristín Björg Kristjánsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 2. febrúar 2013. Minning Þóru Birgit.
- Prestþjónustubækur.
- Sveinn.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Sjómenn
- Vélstjórar
- Útgerðarmenn
- Fólk fætt á 20. öld
- Íbúar í Nýborg
- Íbúar í Skálholti-eldra
- Íbúar á Kalmanstjörn
- Íbúar í Byggðarholti
- Íbúar á Stóru-Heiði
- Íbúar við Brimhólabraut
- Íbúar við Skólaveg
- Íbúar við Landagötu
- Íbúar við Vestmannabraut
- Íbúar við Kirkjuveg
- Íbúar við Sólhlíð