Valdís Magnúsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Valdís Magnúsdóttir húsfreyja fæddist 29. ágúst 1954 á Drangsnesi, Strandas.
Foreldrar hennar voru Magnús Sigurðsson, f. 25. mars 1930, d. 31. mars 2013 og kona hans Anna Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 14. maí 1936, d. 7. janúar 2024.

Börn Önnu og Magnúsar:
1. Valdís Magnúsdóttir, húsfreyja í Eyjum, f. 29. ágúst 1954 á Drangsnesi. Maður hennar Gunnar Halldórsson.
2. Sigurður Magnússon, smiður, verkstjóri, f. 9. nóvember 1955 á Stóru-Heiði, d. 14. desember 2022. Kona hans Katrín Gunnarsdóttir.
3. Jóhann Magnússon, f. 17. október 1957. Kona hans Sigríður Karlsdóttir.
4. Magnús Ragnar Magnússon, húsasmiður, f. 3. september 1975. Kona hans Hólmfríður Einarsdóttir.

Valdís var með foreldrum sínum, flutti með þeim til Eyja um 1955.
Hún eignaðist barn með Hirti 1973.
Hún eignaðist barn með Einari Marteini 1975.
Þau Gunnar giftu sig 1980, eignuðust ekki börn saman, en Gunnar fóstraði börn hennar. Þau búa við Lyngberg í Þorlákshöfn.

I. Barnsfaðir Valdísar er Hjörtur Gíslason, f. 13. ágúst 1952.
Barn þeirra:
1. Elínrós Hjartardóttir, f. 14. apríl 1973. Maður hennar Þórður Georg Einarsson.

II. Barnsfaðir Valdísar var Einar Marteinn Þórðarson, f. 24. janúar 1955, d. 4. janúar 2020.
Barn þeirra:
1. Brynjar Einir Einarsson, f. 6. febrúar 1975. Unnusta hans Rakel Ósk Hafsteinsdóttir.

III. Maður Valdísar, (1980), er Gunnar Halldórsson frá Kalmanstjörn, sjómaður, vélstjóri, f. 9. janúar 1940.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.