„Ester Guðjónsdóttir (Skaftafelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:
6. [[Rebekka Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Rebekka Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1923, d. 21. jan. 1944.  Maður hennar var Gunnar Davíðsson.<br>
6. [[Rebekka Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Rebekka Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1923, d. 21. jan. 1944.  Maður hennar var Gunnar Davíðsson.<br>
7. [[Elísabet Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Elísabet Guðjónsdóttir Cortes]] hjúkrunarfræðingur, f. 5. mars 1926, d. 1. september 2015. Maður hennar var Thor Emanuel Cortes, látinn.<br>
7. [[Elísabet Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Elísabet Guðjónsdóttir Cortes]] hjúkrunarfræðingur, f. 5. mars 1926, d. 1. september 2015. Maður hennar var Thor Emanuel Cortes, látinn.<br>
8. [[Óskar Guðjónsson (Skaftafelli)|Óskar Guðjónsson]] trésmiður, f. 25. desember 1927. Kona hans [[Anna Jónsdóttir (Herjólfsgötu)|Anna Jónsdóttir]].<br>
8. [[Óskar Guðjónsson (Skaftafelli)|Óskar Guðjónsson]] trésmiður, f. 25. desember 1927. Kona hans [[Anna Jónsdóttir (kennari)|Anna Jónsdóttir]].<br>
9. [[Anna Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Anna Guðjónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 10. nóv. 1929, d. 23. ágúst 2011. Maður hennar Garðar Lárus Ragnarsson.<br>
9. [[Anna Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Anna Guðjónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 10. nóv. 1929, d. 23. ágúst 2011. Maður hennar Garðar Lárus Ragnarsson.<br>
10. [[Ester Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Ester Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 4. apríl 1934, d. 2. desember 2012. Maður hennar [[Benedikt Frímannsson (trésmíðameistari)|Benedikt Frímannsson]].<br>
10. [[Ester Guðjónsdóttir (Skaftafelli)|Ester Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 4. apríl 1934, d. 2. desember 2012. Maður hennar [[Benedikt Frímannsson (trésmíðameistari)|Benedikt Frímannsson]].<br>

Núverandi breyting frá og með 31. október 2019 kl. 14:57

Ester Guðjónsdóttir.

Ester Guðjónsdóttir frá Skaftafelli, húsfreyja, bóndi fæddist þar 4. apríl 1934 og lést 2. desember 2012 á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi.
Foreldrar hennar voru Guðjón Hafliðason frá Fjósum í Mýrdal, bátsformaður, útgerðarmaður á Skaftafelli, f. 8. júní 1889, d. 13. júlí 1963, og kona hans Halldóra Kristín Þórólfsdóttir frá Hólmaseli í Flóa, Árn., húsfreyja, f. 10. júlí 1893, d. 10. janúar 1985.

Börn Halldóru Kristínar og Guðjóns:
1. Ingólfur Guðjónsson í Lukku, verkamaður, hænsna- og garðyrkjubóndi, f. 15. júlí 1913 á Brekku, d. 23. janúar 1999. Kona hans Jóhanna Hjartardóttir.
2. Trausti Guðjónsson húsasmíðameistari, 13. ágúst 1915 á Eyjarhólum, d. 2. desember 2008. Kona hans var Ragnheiður Jónsdóttir.
3. Guðbjörg Guðjónsdóttir húsfreyja, trúboði, f. 26. des. 1916, d. 14. sept. 2007. Maður hennar Jónas S. Jakobsson.
4. Auður Guðjónsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, ræstitæknir, f. 7. apríl 1918, d. 30. maí 2001. Maður hennar Höskuldur Árnason.
5. Haraldur Guðjónsson verslunarmaður, verkstjóri, forstöðumaður, f. 12. des. 1920, d. 23. nóv. 1993. Fyrri kona hans var Pálína Kristjana Guðleif Pálsdóttir. Síðari kona Hertha Haag, sænskrar ættar.
6. Rebekka Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 23. mars 1923, d. 21. jan. 1944. Maður hennar var Gunnar Davíðsson.
7. Elísabet Guðjónsdóttir Cortes hjúkrunarfræðingur, f. 5. mars 1926, d. 1. september 2015. Maður hennar var Thor Emanuel Cortes, látinn.
8. Óskar Guðjónsson trésmiður, f. 25. desember 1927. Kona hans Anna Jónsdóttir.
9. Anna Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 10. nóv. 1929, d. 23. ágúst 2011. Maður hennar Garðar Lárus Ragnarsson.
10. Ester Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 4. apríl 1934, d. 2. desember 2012. Maður hennar Benedikt Frímannsson.
11. Hafliði Guðjónsson skrifstofumaður, f. 21. apríl 1936. Kona hans er Gyða Þórarinsdóttir.

ctr


Börnin á Skaftafelli.

Ester var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Benedikt giftu sig 1955, eignuðust fimm börn, en eitt þeirra fæddist andvana.
Þau bjuggu í fyrstu á Skaftafelli, þá á Hásteinsvegi, síðan á Faxastíg 37, húsi, sem þau byggðu.
Þau fluttu til Reykjavíkur 1964 og bjuggu í Miðtúni 32. Þau hófu búskap að Stórholti í Dölum 1971, en þá jörð keyptu þau með Hafliða bróður Esterar. Þau bjuggu þar til 1990. Þá fluttu þau til Stykkishólms, byggðu hús og bjuggu þar, fluttust til Eyja 1998, en sneru til Stykkishólms 2008.
Ester lést 2012 og Benedikt 2017.

I. Maður Esterar, (1. október 1955), var Benedikt Frímannsson trésmíðameistari, bóndi, f. 27. júlí 1930 í Fljótum í Skagafirði, d. 10. febrúar 2017.
Börn þeirra:
1. Rebekka Benediktsdóttir, Brimhólabraut 38, húsfreyja, f. 21. janúar 1957. Maður hennar var Magnús Þórarinsson, látinn.
2. Drengur, fæddur andvana 16. apríl 1958.
3. Rakel Benediktsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 4. nóvember 1959. Maður hennar er Óskar Már Ásmundsson.
4. Kristín Benediktsdóttir húsfreyja, rekur gistihús í Stykkishólmi, f. 19. júní 1962. Maður hennar er Gestur Hólm.
5. Líney Benediktsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, býr í Mosfellsbæ, f. 3. október 1963. Sambýlismaður hennar er Reynir Jónsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.