„Lárus Jónsson (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:LarusJonsson KristinGisladottir.jpg|thumb|250px|Lárus og Kristín kona hans]] | [[Mynd:LarusJonsson KristinGisladottir.jpg|thumb|250px|''Lárus og Kristín kona hans.]] | ||
'''Lárus Jónsson''' bóndi, formaður og hreppstjóri í [[Kornhóll|Kornhól]] og [[Búastaðir vestri|Vestri Búastöðum]], fæddist 30. janúar 1839 og lézt 9. febrúar 1895, drukknaði. | '''Lárus Jónsson''' bóndi, formaður og hreppstjóri í [[Kornhóll|Kornhól]] og [[Búastaðir vestri|Vestri Búastöðum]], fæddist 30. janúar 1839 og lézt 9. febrúar 1895, drukknaði. | ||
=Ætt og uppruni= | |||
Foreldrar hans voru Jón bóndi á Dyrhólum í Mýrdal, f. 25. nóvember 1808 á Steig í Mýrdal, d. 20. júní 1882 í Hryggjum þar, Ólafs bónda á Steig, f. 1758 á Lambafelli, d. 1812-1816, Einarssonar, Ólafssonar og seinni konu Ólafs bónda á Steig, Fríðar húsfreyju á Steig 1801, f. 1768, d. 5. júní 1835, Jónsdóttur, Bjarnasonar. Móðir Lárusar og kona Jóns bónda var [[Ólöf Eiríksdóttir (Búastöðum)|Ólöf]] húsfreyja, f. 4. júní 1811 á Höfðabrekku í Mýrdal, d. 14. júní 1873 á [[Búastaðir vestri|Vestri Búastöðum]] í Eyjum, Eiríksdóttir, Sighvatssonar og konu Eiríks, Sigríðar húsfreyju, f. 1768, Þorsteinsdóttur.<br> | Foreldrar hans voru Jón bóndi á Dyrhólum í Mýrdal, f. 25. nóvember 1808 á Steig í Mýrdal, d. 20. júní 1882 í Hryggjum þar, Ólafs bónda á Steig, f. 1758 á Lambafelli, d. 1812-1816, Einarssonar, Ólafssonar og seinni konu Ólafs bónda á Steig, Fríðar húsfreyju á Steig 1801, f. 1768, d. 5. júní 1835, Jónsdóttur, Bjarnasonar. Móðir Lárusar og kona Jóns bónda var [[Ólöf Eiríksdóttir (Búastöðum)|Ólöf]] húsfreyja, f. 4. júní 1811 á Höfðabrekku í Mýrdal, d. 14. júní 1873 á [[Búastaðir vestri|Vestri Búastöðum]] í Eyjum, Eiríksdóttir, Sighvatssonar og konu Eiríks, Sigríðar húsfreyju, f. 1768, Þorsteinsdóttur.<br> | ||
Systkini Lárusar í Eyjum voru:<br> | Systkini Lárusar í Eyjum voru:<br> | ||
1. [[Jóhann Jónsson (Sjólyst)| | 1. [[Jóhann Jónsson (Sjólyst)|Jóhann Jónsson]] vinnumaður í [[Sjólyst]], f. 25. október 1842, drukknaði 1. júní 1862.<br> | ||
2. [[Bjargey Jónsdóttir (Búastöðum)|Bjargey Jónsdóttir]] vinnukona á Búastöðum, síðar húsfreyja í Steinum u. Eyjafjöllum, f. 14. september 1850, d. 12. mars 1905. | 2. [[Bjargey Jónsdóttir (Búastöðum)|Bjargey Jónsdóttir]] vinnukona á Búastöðum, síðar húsfreyja í Steinum u. Eyjafjöllum, f. 14. september 1850, d. 12. mars 1905. | ||
=Lífsferill= | |||
Lárus á Búastöðum fluttist til Eyja 1863, en áður hafði hann komið þangað reglulega á árunum 1857-1860 til lundaveiða. Hann settist að í [[Kornhóll|Kornhól]] , en að [[Búastaðir vestri|Vestri Búastöðum]] flutti hann 1869 og þá í gamla bæinn. Hann fékk byggingu fyrir jörðinni Syðri Búastaðir ([[Búastaðir vestri|Vestri-Búastaðir]]) 1870. (Eystri-Búastaðir stóðu áður norðan við þá og því nafnið Syðri-Búastaðir). Þar byggði hann bæinn upp 1888 og bætti jörðina mikið með sléttun og stækkun. Hann hafði 2 kýr, 12 ær og nokkuð af lömbum, eitt hross. Auk þessa hafði hann fé í hagagöngu í [[Elliðaey]], en þar átti jörðin [[Beitarréttur|beitarrétt]]. Jörðin átti [[Veiðihlunnindi|hlunnindi í veiði]], svo sem [[Fýll|fýlatekju]] í [[Stórhöfði |Stórhöfða]], [[Reki|rekafjöru]] í [[Brimurð]], [[Lundi|lundatekju]] o.fl. í [[Elliðaey]], [[Súla|súlu-]] og [[Fýll|fýlatekju]] í [[Súlnasker]]i og [[Hellisey]] o. fl. <br> | Lárus á Búastöðum fluttist til Eyja 1863, en áður hafði hann komið þangað reglulega á árunum 1857-1860 til lundaveiða. Hann settist að í [[Kornhóll|Kornhól]] , en að [[Búastaðir vestri|Vestri Búastöðum]] flutti hann 1869 og þá í gamla bæinn. Hann fékk byggingu fyrir jörðinni Syðri Búastaðir ([[Búastaðir vestri|Vestri-Búastaðir]]) 1870. (Eystri-Búastaðir stóðu áður norðan við þá og því nafnið Syðri-Búastaðir). Þar byggði hann bæinn upp 1888 og bætti jörðina mikið með sléttun og stækkun. Hann hafði 2 kýr, 12 ær og nokkuð af lömbum, eitt hross. Auk þessa hafði hann fé í hagagöngu í [[Elliðaey]], en þar átti jörðin [[Beitarréttur|beitarrétt]]. Jörðin átti [[Veiðihlunnindi|hlunnindi í veiði]], svo sem [[Fýll|fýlatekju]] í [[Stórhöfði |Stórhöfða]], [[Reki|rekafjöru]] í [[Brimurð]], [[Lundi|lundatekju]] o.fl. í [[Elliðaey]], [[Súla|súlu-]] og [[Fýll|fýlatekju]] í [[Súlnasker]]i og [[Hellisey]] o. fl. <br> | ||
Lárus kom mjög við sögu Eyjanna. Honum er svo lýst af [[Árni Árnason (símritari)|Árna símritara]], dóttursyni hans, að „Hann var góður bóndi og vel stæður, smiður ágætur á skip og hús, formaður heppinn og fiskisæll, mikill umbótamaður á opinberum vettvangi, hafnsögumaður og hreppstjóri. Kunnastur sem formaður með skipin [[Enok, áraskip|„Enok”]] (t.d. í útilegunni miklu 1869) og mörg ár með [[Friður, áraskip|„Frið”]]. Þá var Lárus kunnur [[Lundi|lundaveiðimaður]], bæði í holu og með háf, og einn af þeim, er komu austan úr Mýrdal til fuglaveiða hér 1857-1860. Veiddi hann 17-32 kippur árlega frá byrjun lundaveiða til sláttarbyrjunar......”. | Lárus kom mjög við sögu Eyjanna. Honum er svo lýst af [[Árni Árnason (símritari)|Árna símritara]], dóttursyni hans, að „Hann var góður bóndi og vel stæður, smiður ágætur á skip og hús, formaður heppinn og fiskisæll, mikill umbótamaður á opinberum vettvangi, hafnsögumaður og hreppstjóri. Kunnastur sem formaður með skipin [[Enok, áraskip|„Enok”]] (t.d. í útilegunni miklu 1869) og mörg ár með [[Friður, áraskip|„Frið”]]. Þá var Lárus kunnur [[Lundi|lundaveiðimaður]], bæði í holu og með háf, og einn af þeim, er komu austan úr Mýrdal til fuglaveiða hér 1857-1860. Veiddi hann 17-32 kippur árlega frá byrjun lundaveiða til sláttarbyrjunar......”. | ||
Lína 22: | Lína 22: | ||
''því Heimaey grætur þann öðling um aldir''.<br> | ''því Heimaey grætur þann öðling um aldir''.<br> | ||
=Fjölskylda= | |||
[[Mynd:3born larusar jonssonar.gif|thumb|250px|Þrjú af börnum hjónanna frá vinstri: [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhanna]], [[ | [[Mynd:3born larusar jonssonar.gif|thumb|250px|''Þrjú af börnum hjónanna frá vinstri: [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhanna]], [[Ritverk Árna Árnasonar/Fríður Lárusdóttir|Jórunn Fríður]] og [[Jóhann Pétur Lárusson|Jóhann Pétur]].]] | ||
[[Mynd:Júlíana Sigurðardóttirog Pétur Lárusson á Búastöðum.jpg|thumb|250px|Júlíana Sigurðardóttirog Pétur Lárusson]] | [[Mynd:Júlíana Sigurðardóttirog Pétur Lárusson á Búastöðum.jpg|thumb|250px|''Júlíana Sigurðardóttirog Pétur Lárusson.]] | ||
Kona hans (2. október 1862) var [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristín Gísladóttir]], f. 13. janúar 1843 í Pétursey í Mýrdal, d. 30. desember 1921 á [[Búastaðir vestri| Vestri Búastöðum]] í Eyjum.<br> | Kona hans (2. október 1862) var [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristín Gísladóttir]], f. 13. janúar 1843 í Pétursey í Mýrdal, d. 30. desember 1921 á [[Búastaðir vestri| Vestri Búastöðum]] í Eyjum.<br> | ||
Börn þeirra Kristínar: (Sjá [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínu]]). | Börn þeirra Kristínar: (Sjá [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínu]]). | ||
=Ættbogi í Eyjum= | |||
Móðurbróðir Lárusar var Ólafur Eiríksson, f. 1795, faðir Ólafs, f. 1828, föður [[Þorsteinn Ólafsson (Háagarði)|Þorsteins]] í [[Háigarður|Háagarði]], f. 16. okt. 1859, föður [[Helga Þorsteinsdóttir (Kirkjubæ)|Guðleifar ''Helgu'']] húsfreyju á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 22. sept.1898, konu [[Þorbjörn Guðjónsson|Þorbjörns Guðjónssonar]] bónda ; einnig Ketill Eiríksson, f. 1798, ættfaðir [[Þórunn Ketilsdóttir | Móðurbróðir Lárusar var Ólafur Eiríksson, f. 1795, faðir Ólafs, f. 1828, föður [[Þorsteinn Ólafsson (Háagarði)|Þorsteins]] í [[Háigarður|Háagarði]], f. 16. okt. 1859, föður [[Helga Þorsteinsdóttir (Kirkjubæ)|Guðleifar ''Helgu'']] húsfreyju á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 22. sept.1898, konu [[Þorbjörn Guðjónsson|Þorbjörns Guðjónssonar]] bónda; einnig Ketill Eiríksson, f. 1798, ættfaðir [[Þórunn Ketilsdóttir|Þórunnar Ketilsdóttur]] í [[Litlibær|Litlabæ]] (Tótu í [[Uppsalir|Uppsölum]]), f. 1865, og [[Brynheiður Ketilsdóttir|Heiðu]] (Brynheiðar) í [[Norður-Gerði]], f. 1907; og Sesselja Eiríksdóttir, f. 1810,- af henni [[Gísli Geirmundsson]], f. 1874, faðir [[Guðlaugur Gíslason|Guðlaugs Gíslasonar]] bæjarstjóra og alþingismanns. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].'' | *''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].'' | ||
Lína 43: | Lína 43: | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 19. öld]] | [[Flokkur:Fólk dáið á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Kornhól]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Strandveg]] | [[Flokkur:Íbúar við Strandveg]] | ||
[[Flokkur:Íbúar á Búastöðum]] | [[Flokkur:Íbúar á Vestri-Búastöðum]] |
Núverandi breyting frá og með 19. janúar 2018 kl. 16:55
Lárus Jónsson bóndi, formaður og hreppstjóri í Kornhól og Vestri Búastöðum, fæddist 30. janúar 1839 og lézt 9. febrúar 1895, drukknaði.
Ætt og uppruni
Foreldrar hans voru Jón bóndi á Dyrhólum í Mýrdal, f. 25. nóvember 1808 á Steig í Mýrdal, d. 20. júní 1882 í Hryggjum þar, Ólafs bónda á Steig, f. 1758 á Lambafelli, d. 1812-1816, Einarssonar, Ólafssonar og seinni konu Ólafs bónda á Steig, Fríðar húsfreyju á Steig 1801, f. 1768, d. 5. júní 1835, Jónsdóttur, Bjarnasonar. Móðir Lárusar og kona Jóns bónda var Ólöf húsfreyja, f. 4. júní 1811 á Höfðabrekku í Mýrdal, d. 14. júní 1873 á Vestri Búastöðum í Eyjum, Eiríksdóttir, Sighvatssonar og konu Eiríks, Sigríðar húsfreyju, f. 1768, Þorsteinsdóttur.
Systkini Lárusar í Eyjum voru:
1. Jóhann Jónsson vinnumaður í Sjólyst, f. 25. október 1842, drukknaði 1. júní 1862.
2. Bjargey Jónsdóttir vinnukona á Búastöðum, síðar húsfreyja í Steinum u. Eyjafjöllum, f. 14. september 1850, d. 12. mars 1905.
Lífsferill
Lárus á Búastöðum fluttist til Eyja 1863, en áður hafði hann komið þangað reglulega á árunum 1857-1860 til lundaveiða. Hann settist að í Kornhól , en að Vestri Búastöðum flutti hann 1869 og þá í gamla bæinn. Hann fékk byggingu fyrir jörðinni Syðri Búastaðir (Vestri-Búastaðir) 1870. (Eystri-Búastaðir stóðu áður norðan við þá og því nafnið Syðri-Búastaðir). Þar byggði hann bæinn upp 1888 og bætti jörðina mikið með sléttun og stækkun. Hann hafði 2 kýr, 12 ær og nokkuð af lömbum, eitt hross. Auk þessa hafði hann fé í hagagöngu í Elliðaey, en þar átti jörðin beitarrétt. Jörðin átti hlunnindi í veiði, svo sem fýlatekju í Stórhöfða, rekafjöru í Brimurð, lundatekju o.fl. í Elliðaey, súlu- og fýlatekju í Súlnaskeri og Hellisey o. fl.
Lárus kom mjög við sögu Eyjanna. Honum er svo lýst af Árna símritara, dóttursyni hans, að „Hann var góður bóndi og vel stæður, smiður ágætur á skip og hús, formaður heppinn og fiskisæll, mikill umbótamaður á opinberum vettvangi, hafnsögumaður og hreppstjóri. Kunnastur sem formaður með skipin „Enok” (t.d. í útilegunni miklu 1869) og mörg ár með „Frið”. Þá var Lárus kunnur lundaveiðimaður, bæði í holu og með háf, og einn af þeim, er komu austan úr Mýrdal til fuglaveiða hér 1857-1860. Veiddi hann 17-32 kippur árlega frá byrjun lundaveiða til sláttarbyrjunar......”.
Lárus drukknaði af skipinu „Hannibal” í innsiglingunni 9. febr. 1895.
Þá var kveðið:
Hreppstjóri Lárus nú sefur í sæ
þó sjáist ei grafreitar merki,
en lítum við skipin og lítum hans bæ
þá lítum við handanna verkin.
Nú horfinn er snillingur, hnípin er sveit,
því Heimaey grætur þann öðling um aldir.
Fjölskylda
Kona hans (2. október 1862) var Kristín Gísladóttir, f. 13. janúar 1843 í Pétursey í Mýrdal, d. 30. desember 1921 á Vestri Búastöðum í Eyjum.
Börn þeirra Kristínar: (Sjá Kristínu).
Ættbogi í Eyjum
Móðurbróðir Lárusar var Ólafur Eiríksson, f. 1795, faðir Ólafs, f. 1828, föður Þorsteins í Háagarði, f. 16. okt. 1859, föður Guðleifar Helgu húsfreyju á Kirkjubæ, f. 22. sept.1898, konu Þorbjörns Guðjónssonar bónda; einnig Ketill Eiríksson, f. 1798, ættfaðir Þórunnar Ketilsdóttur í Litlabæ (Tótu í Uppsölum), f. 1865, og Heiðu (Brynheiðar) í Norður-Gerði, f. 1907; og Sesselja Eiríksdóttir, f. 1810,- af henni Gísli Geirmundsson, f. 1874, faðir Guðlaugs Gíslasonar bæjarstjóra og alþingismanns.
Heimildir
- Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Árni Árnason: Búastaðahjónin. Blik, 1957.
- Björn Magnússon. Vestur-Skaftfellingar. Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur, 1970-1973.
- Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar- byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.