„Blik 1967/Leiklistarsaga Vestmannaeyja 3. kafli, IV., 1930-1950“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(13 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
== ''Bætt leiksvið, - stjórnarkjör, - Sundgarpurinn'' ==
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]


Fundur var haldinn í L. V. 22. febr. 1945. Upplýst var á fundi þeim, að
formaður félagsins [[Sigurður Scheving|Sig. S. Scheving]], hefði fengið styrk til þess að fara til Reykjavíkur og kynna sér leikstjórn og störf frá 1. febr. til 1. maí 1945. Samkomuhúsið hafði nú látið gera mjög góðar breytingar á leiksviðinu og fleira og hefðu allar aðstæður til leiksýninga og aðbúnaður batnað mjög mikið. Hafði L. V. látið gera sumar breytingarnar í samráði við Samkomuhúsið. Allt væri þetta til mikilla bóta fyrir leikstarfsemina. Þann 16. ágúst sama ár var fundur í L. V. og þá samþykkt að hefja starfsemi leikársins með því að sýna leikritið „Sundgarpurinn“ eftir Arnold og Bach. Sem æfingastaður var fengin matstofa [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]] v/ [[Godthaab]]. Til tals hafði komizt að leika „Lénharð fógeta“ og hafði [[Ingibjörg Steinsdóttir]] verið ráðin leikstjóri. Síðan hefði hún eindregið óskað eftir að losna við leikstjórn þessa og varð það endanlega samþykkt. Við það féll „Lénharður fógeti“ það leikárið og því aðeins „Sundgarpurinn“ tekinn til uppfærslu.


<center>[[Árni Árnason|ÁRNI ÁRNASON]]:</center>
<center>[[Mynd: 1967 b 201 AA.jpg|ctr|500px]]</center>
<center>(4. hluti)</center>
<big><big> <center>„ ''Bætt leiksvið, — stjórnarkjör''</center> </big></big>
<big>Fundur var haldinn í L.V. 22. febr. 1945. Upplýst var á fundi þeim, að
formaður félagsins Sig. S. Scheving, hefði fengið styrk til þess að fara til Reykjavíkur og kynna sér leikstjórn og störf frá 1. febr. til 1. maí 1945. Samkomuhúsið hafði nú látið gera mjög góðar breytingar á leiksviðinu og fleira og hefðu allar aðstæður til leiksýninga og aðbúnaður batnað mjög mikið. Hafði L.V. látið gera sumar breytingarnar í samráði við Samkomuhúsið. Allt væri þetta til mikilla bóta fyrir leikstarfsemina. Þann 16. ágúst sama ár var fundur í L.V. og þá samþykkt að hefja starfsemi leikársins með því að sýna leikritið „Sundgarpurinn“ eftir Arnold og Bach. Sem æfingastaður var fengin matstofa [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]] v/ [[Godthaab]]. Til tals hafði komizt að leika „Lénharð fógeta“ og hafði Ingibjörg Steinsdóttir verið ráðin leikstjóri. Síðan hefði hún eindregið óskað eftir að losna við leikstjórn þessa og varð það endanlega samþykkt. Við það féll „Lénharður fógeti“ það leikárið og því aðeins „Sundgarpurinn“ tekinn til uppfærslu.<br>
Aðalfundur var haldinn 22. ágúst 1945. Þá fór fram stjórnarkjör og voru kosin fyrir leikárið þau:  
Aðalfundur var haldinn 22. ágúst 1945. Þá fór fram stjórnarkjör og voru kosin fyrir leikárið þau:  
*[[Stefán Árnason]] formaður
<br>
*[[Einar Björn Sigurðsson|Björn Sigurðsson]], ritari
*Stefán Árnason formaður
*[[Nikólína Jónsdóttir]], gjaldkeri.
*Björn Sigurðsson, ritari
*Nikólína Jónsdóttir, gjaldkeri.
<br>
Varastjórn:
*Formaður: Haraldur Eiríksson
*Ritari: Kristin Þórðardóttir
*Gjaldkeri: Georg Gíslason
*Endurskoðendur: Ólafur Gränz, [[Jómsborg]] og Árni Árnason, símritari.
<br>
Þetta ár flutti Sigurður Scheving frá Eyjum til Reykjavíkur. Það var mikill hnekkir fyrir félagið. Þessu réði, að hann hafði einhverja von með að komast að leikstarfsemi í Reykjavík. En úr því varð þó lítið. Aðeins einu sinni heyrðist hann í útvarpsleikriti, en þar með var líka draumurinn búinn. Á fundi L.V. 20. nóv. var samþykkt að leika leikritið „Gift eða ógift“ eftir Priestley á þessu leikári. Leikstjóri var kosinn Kristín Þórðardóttir, Borg.  




Varastjórn:
<big><big> <center>''„Sundgarpurinn“''</center> </big></big>
*Formaður: [[Haraldur Eiríksson]]
*Ritari: [[Kristin Þórðardóttir]]
*Gjaldkeri: [[Georg Gislason]]
*Endurskoðendur: [[Ólafur Gränz]], [[Jómsborg]] og [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]], símritari.


Þetta ár flutti Sigurður Scheving frá Eyjum til Reykjavíkur. Það var mikill hnekkir fyrir félagið. Þessu réði, að hann hafði einhverja von með að komast að leikstarfsemi í Reykjavík. En úr því varð þó lítið. Aðeins einu sinni heyrðist hann í útvarpsleikriti, en þar með var líka draumurinn búinn. Á fundi L. V. 20. nóv. var samþykkt að leika leikritið „Gift eða ógift“ eftir Priestley á þessu leikári. Leikstjóri var kosinn [[Kristin Þórðardóttir]], [[Borg]]. Árið 1945 voru samkvæmt fundarsamþykkt hafnar æfingar á leikritinu „Sundgarpurinn“ eftir Arnold og Bach og var leikstjóri Sigurður Scheving. Var leikritið frumsýnt í Samkomuhúsinu 20. nóv. 1945. Leikrit þetta er ekki sérlega mikið að íburði en það er smellið og hlægilegt. Aðsókn var ekki sérlega góð og var þó leikritið sæmilega með farið. Á annari sýningunni voru enn færri áhorfendur en á frumsýningunni og á þeirri þriðju, sem var í marz-mánuði 1946, voru aðeins örfáar hræður. Alls munu um 480 manns hafa séð leikritið að þessu sinni og er það lélegt miðað við það, að lélega bíómynd sjá að venju 1000 manns, sbr. umsögn í Víði.


Árið 1945 voru samkvæmt fundarsamþykkt hafnar æfingar á leikritinu „Sundgarpurinn“ eftir Arnold og Bach og var leikstjóri Sigurður Scheving. Var leikritið frumsýnt í Samkomuhúsinu 20. nóv. 1945. Leikrit þetta er ekki sérlega mikið að íburði en það er smellið og hlægilegt. Aðsókn var ekki sérlega góð og var þó leikritið sæmilega með farið. Á annari sýningunni voru enn færri áhorfendur en á frumsýningunni og á þeirri þriðju, sem var í
marzmánuði 1946, voru aðeins örfáar hræður. Alls munu um 480 manns hafa séð leikritið að þessu sinni og er það lélegt miðað við það, að lélega bíómynd sjá að venju 1000 manns, sbr. umsögn í Víði.
Leikendur voru þessir:
Leikendur voru þessir:
*Otto Magalin: [[Valdimar Ástgeirsson]]
<br>
*Kata dóttir hans: [[Sísí Vilhjálmsdóttir]]
*Otto Magalin: Valdimar Ástgeirsson
*Frú Gabriella: [[Jónheiður Scheving]]
*Kata dóttir hans: Sísí Vilhjálmsdóttir
*Frú Gabriella: Jónheiður Scheving
*Anna Maria dóttir hennar: [[Anna Sigurðardóttir]]
*Anna Maria dóttir hennar: [[Anna Sigurðardóttir]]
*Fritz Neubauer verkfr.: Þorsteinn Jónsson
*Fritz Neubauer verkfr.: Þorsteinn Jónsson
*Dr. Phil. Möbius: [[Sigurður Scheving]]
*Dr. Phil. Möbius: Sigurður Scheving
*Fimmsuntrínus: [[Ólafur Gränz]]
*Fimmsuntrínus: Ólafur Gränz  
*Eggebrecht: [[Ólafur Halldórsson]]  
*Eggebrecht: [[Ólafur Halldórsson]]  
*Próf. Wernicke: [[Stefán Árnason]]
*Próf. Wernicke: Stefán Árnason  
*Hanagals þjónn: [[Jón Scheving]]
*Hanagals þjónn: Jón Scheving  
*Hummel sundvörður: [[Kristján Georgsson]]
*Hummel sundvörður: Kristján Georgsson
*Theresa ráðskona: [[Nikólína Jónsdóttir]]
*Theresa ráðskona: Nikólína Jónsdóttir
*Emma stofustúlka: [[Dóra Úlfarsdóttir]]
*Emma stofustúlka: Dóra Úlfarsdóttir
<br>
Þetta var síðasta leikritið sem Sigurður Scheving stjórnaði fyrir L.V. þar eð hann fluttist alfarinn til Reykjavíkur þetta árið, illu heilli bæði fyrir L.V. og mér liggur við að segja fyrir hann sjálfan.




Þetta var síðasta leikritið sem Sigurður Scheving stjórnaði fyrir L. V. þar eð hann fluttist alfarinn til Reykjavíkur þetta árið, illu heilli bæði fyrir L. V. og mér liggur við að segja fyrir hann sjálfan.
<big><big> <center>''„Hreppstjórinn á Hraunhamri“''</center> </big></big>


== ''„Hreppstjórinn á Hraunhamri“'' ==


Haustið 1945 var sýnt hér leikrit eftir [[Loftur Guðmundsson|Loft Guðmundsson]] rithöfund, er nefndist „Hreppstjórinn á Hraunhamri“. Leikritið gekk aðeins tvisvar. Leikendur voru þessir:
Haustið 1945 var sýnt hér leikrit eftir Loft Guðmundsson rithöfund, er nefndist „Hreppstjórinn á Hraunhamri“. Leikritið gekk aðeins tvisvar. Leikendur voru þessir:
<br>
*Nikólína Jónsdóttir: hreppstjórafrú
*Sísí Vilhjálmsdóttir
*Dóra Úlfarsdóttir
*Stefán Árnason, fór með hlutverk Cesars
*Kristján Georgsson
*Björn Sigurðsson
*Guðmundur Jónsson, fór með hlutverk hreppstjórans.
<br>
Leikritið gekk ekki vel, enda þótt með hlutverk þess færu sumir gamalkunnir leikkraftar. Sumum fannst, að túlkun einstakra persóna væri nokkuð nærgöngul einstökum persónum í Eyjum og þeir stældir um of. Mæltist þetta illa fyrir meðal leikhúsgesta. En hvað sem því líður, þá varð sú raunin á, að leikritið gekk illa, aðeins tvær sýningar. Víða á meginlandinu hefir leikritinu hinsvegar verið vel tekið og þótt allgott. Miðað við aðsókn Eyjabúa að leiksýningum yfirleitt, voru viðtökur leikritsins hér óumdeilanlega neikvæður dómur almennings. Hjá sumum var það leikritið sjálft frá höfundarins hendi, sem þeim líkaði ekki, en hjá öðrum var það túlkun persónanna af leikendunum, sem áhorfendum líkaði illa.


*[[Nikólína Jónsdóttir]]: hreppstjórafrú
*[[Sísí Vilhjálmsdóttir]]
*[[Dóra Úlfarsdóttir]]
*[[Stefán Árnason]], fór með hlutverk Cesars
*[[Kristján Georgsson]]
*[[Einar Björn Sigurðsson|Björn Sigurðsson]]
*[[Guðmundur Jónsson (skósmiður)|Guðmundur Jónsson]], fór með hlutverk hreppstjórans


Leikritið gekk ekki vel, enda þótt með hlutverk þess færu sumir gamalkunnir leikkraftar. Sumum fannst, að túlkun einstakra persóna væri nokkuð nærgöngul einstökum persónum í Eyjum og þeir stældir um of. Mæltist þetta illa fyrir meðal leikhúsgesta. En hvað sem því líður, þá varð sú raunin á, að leikritið gekk illa, aðeins tvær sýningar. Víða á meginlandinu hefir leikritinu hinsvegar verið vel tekið og þótt allgott. Miðað við aðsókn Eyjabúa að leiksýningum yfirleitt, voru viðtökur leikritsins hér óumdeilanlega neikvæður dómur almennings. Hjá sumum var það leikritið sjálft frá höfundarins hendi, sem þeim líkaði ekki, en hjá öðrum var það túlkun persónanna af leikendunum, sem áhorfendum líkaði illa.
<big><big> <center>''„Gift eða ógift“''</center> </big></big>


== ''„Gift eða ógift“'' ==


Árið 1947 tók L. V. til meðferðar leikritið „Gift eða ógift“ eftir J. B. Priestley, gamanleik í þrem þáttum. Leikstjóri var frú [[Kristín Þórðardóttir]] í [[Borg]]. Leikið var í Samkomuhúsi Vestmannaeyja. Dómar almennings um leik þennan voru yfirleitt góðir. Leikritið var létt og skemmtilegt og hlutverkunum gerð góð skil, þó að margir leikendanna væru byrjendur á leiksviði.
Árið 1947 tók L.V. til meðferðar leikritið „Gift eða ógift“ eftir J.B. Priestley, gamanleik í þrem þáttum. Leikstjóri var frú Kristín Þórðardóttir í Borg. Leikið var í Samkomuhúsi Vestmannaeyja. Dómar almennings um leik þennan voru yfirleitt góðir. Leikritið var létt og skemmtilegt og hlutverkunum gerð góð skil, þó að margir leikendanna væru byrjendur á leiksviði.
Persónur og hlutverkaskipting var þannig:
Persónur og hlutverkaskipting var þannig:
 
<br>
*Ruby Birtle: [[Helga Hjálmarsdóttir]] Eiríkssonar  
*Ruby Birtle: [[Helga Hjálmarsdóttir]] Eiríkssonar  
*Gerald Forbes: [[Jón Pétursson (bifreiðastjóri|Jón Pétursson]] bifr.stj.
*Gerald Forbes: [[Jón Pétursson (bifreiðastjóri|Jón Pétursson]] bifr.stj.
*Nancy Holmes: [[Sigurbjörg Sigurðardóttir]], [[Boðaslóð]] 2
*Nancy Holmes: [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Boðaslóð)|Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stella)]], [[Boðaslóð]] 2
*Joseph Helliwell: [[Ólafur Gränz]], [[Jómsborg]]
*Joseph Helliwell: Ólafur Gränz, Jómsborg
*Maria Helliwell: [[Jónheiður Scheving]], [[Hjalli|Hjalla]]
*Maria Helliwell: Jónheiður Scheving, [[Hjalli|Hjalla]]
*Albert Parker: [[Stefán Árnason]], yfirlögregluþjónn  
*Albert Parker: Stefán Árnason, yfirlögregluþjónn  
*Annie Parker: [[Dóra Úlfarsdóttir]], [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]]
*Annie Parker: Dóra Úlfarsdóttir, [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]]
*Herbert Soppit: [[Valdimar Ástgeirsson]], [[Bræðraborg]]
*Herbert Soppit: Valdimar Ástgeirsson, [[Bræðraborg]]
*Clara Soppit: [[Nikólína Jónsdóttir]], [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 4  
*Clara Soppit: Nikólína Jónsdóttir, [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 4  
*Frú Northrop: [[Kristin Þórðardóttir]], [[Borg]]
*Frú Northrop: Kristin Þórðardóttir, Borg
*Fred Dyson: [[Svanur Kristjánsson]], verzlunarmaður
*Fred Dyson: [[Svanur Kristjánsson (Tanganum)|Svanur Kristjánsson]], verzlunarmaður
*Henry Ormonroyd: [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]], [[Ásgarður|Ásgarði]]
*Henry Ormonroyd: Árni Árnason, [[Ásgarður|Ásgarði]]
*Lotty Grade: [[Bára Þórðardóttir]], starfsstúlka í Sjúkrahúsinu  
*Lotty Grade: [[Bára Þórðardóttir]], starfsstúlka í Sjúkrahúsinu  
*Séra Clement Mercer: [[Haraldur Eiríksson]], rafvirkjameistari  
*Séra Clement Mercer: Haraldur Eiríksson, rafvirkjameistari  
*Borgarstjórinn: [[Ingólfur Theodórsson]]
*Borgarstjórinn: [[Ingólfur Theodórsson]]
*Blaðamaður: [[Þórarinn Guðmundsson (Ásgarði)|Þórarinn Guðmundsson]], [[Ásgarður|Ásgarði]]
*Blaðamaður: [[Þórarinn Guðmundsson (Ásgarði)|Þórarinn Guðmundsson]], [[Ásgarður|Ásgarði]].
 
<br>
 
Úr blaðadómum:<br>
Úr blaðadómum:<br>
„Víðir“ - 19. apríl 1947: - „L. V. hefir nú sýnt sjónleikinn
<br>
„Gift eða ógift“ við ágæta aðsókn. Varla er hægt að segja, að mikið efni sé í leikritinu enda mun meiningin fyrst og fremst vera sú, að leikurinn eigi að skemmta fólki. Það tókst líka mjög sómasamlega og skiluðu allir leikendur hlutverkum sínum vel og ágætlega.<br>
„Víðir“ - 19. apríl 1947: <br>
„L.V. hefir nú sýnt sjónleikinn „Gift eða ógift“ við ágæta aðsókn. Varla er hægt að segja, að mikið efni sé í leikritinu enda mun meiningin fyrst og fremst vera sú, að leikurinn eigi að skemmta fólki. Það tókst líka mjög sómasamlega og skiluðu allir leikendur hlutverkum sínum vel og ágætlega.<br>
Þau Ólafur Gränz, Valdimar Ástgeirsson og Stefán Árnason, Jónheiður Scheving, Nikólína Jónsdóttir og Dóra Úlfarsdóttir léku gifta fólkið, og gerðu það prýðilega vel. Ólafur Gränz hefir fram að þessu farið með smá hlutverk hjá Leikfélaginu en lék nú eitt af aðalhlutverkum í leikriti þessu og er sýnilegt, að hann er í mikilli framför. Um konur eiginmannanna er það eitt að segja, að þær sómdu sér vel í stöðum sínum, sem eiginkonur, eins og reyndar var fyrirfram vitað. Frú Kristín Þórðardóttir hafði leikstjórnina með höndum og skilaði sínu hlutverki, Frú Northrop, prýðilega.<br>
Þau Ólafur Gränz, Valdimar Ástgeirsson og Stefán Árnason, Jónheiður Scheving, Nikólína Jónsdóttir og Dóra Úlfarsdóttir léku gifta fólkið, og gerðu það prýðilega vel. Ólafur Gränz hefir fram að þessu farið með smá hlutverk hjá Leikfélaginu en lék nú eitt af aðalhlutverkum í leikriti þessu og er sýnilegt, að hann er í mikilli framför. Um konur eiginmannanna er það eitt að segja, að þær sómdu sér vel í stöðum sínum, sem eiginkonur, eins og reyndar var fyrirfram vitað. Frú Kristín Þórðardóttir hafði leikstjórnina með höndum og skilaði sínu hlutverki, Frú Northrop, prýðilega.<br>
Árni Árnason fór vel með sitt hlutverk og mjög eðlilega sýndi hann drykkjumanninn Ormonroyd. Kunnátta hans var prýðileg og furða að hægt skuli að þylja stanzlaust slíkan orðaflaum. Bára Þórðardóttir lék einnig ágætlega gleðistúlkuna Lotty á móti Ormonroyd. Þá lék Helga Hjálmarsdóttir vinnukonuna sérlega vel.<br>
Árni Árnason fór vel með sitt hlutverk og mjög eðlilega sýndi hann drykkjumanninn Ormonroyd. Kunnátta hans var prýðileg og furða að hægt skuli að þylja stanzlaust slíkan orðaflaum. Bára Þórðardóttir lék einnig ágætlega gleðistúlkuna Lotty á móti Ormonroyd. Þá lék Helga Hjálmarsdóttir vinnukonuna sérlega vel.<br>
Leikfélagið ætti að ráðast í að sýna stærra og efnismeira leikrit. Til þess eru nægir leikkraftar. Hvað segja menn t. d. um gamla „Skugga-Sveinn“ eða þá „Skálholt“?“
Leikfélagið ætti að ráðast í að sýna stærra og efnismeira leikrit. Til þess eru nægir leikkraftar. Hvað segja menn t.d. um gamla „Skugga-Sveinn“ eða þá „Skálholt“?“<br>
Ef dæma skal eftir orðum blaða þá hefir L.V. farið vel út úr þeim vanda að skila þessu leikriti af höndum sér. Mörg hlutverk þess eru erfið og vandmeðfarin, en það hvernig áhorfendum hefir fundizt þau af hendi leyst, sanna bezt, að hér eru, þrátt fyrir erfiðar aðstæður, allgóðir leikarar að starfi.<br>
Ef dæma skal eftir orðum blaða þá hefir L. V. farið vel út úr þeim vanda að skila þessu leikriti af höndum sér. Mörg hlutverk þess eru erfið og vandmeðfarin, en það hvernig áhorfendum hefir fundizt þau af hendi leyst, sanna bezt, að hér eru, þrátt fyrir erfiðar aðstæður, allgóðir leikarar að starfi.




Árid 1948 rétt um áramótin var leikið á vegum Kvenfél. Líkn í Samkomuhúsinu leikritið „Ferðin milli Kaupmannahafnar og Árósa“. Leikstjóri var frú [[Ingibjörg Ólafsdóttir (Símstöðinni)|Ingibjörg Ólafsdóttir]], Símstöðinni. Leikrit þetta er þekkt frá fyrri árum og þá nokkuð oft leikið hér.
<big><big> <center>''„Ferðin milli Kaupmannahafnar og Árósa“''</center> </big></big>


Árið 1948 rétt um áramótin var leikið á vegum Kvenfél. Líkn í Samkomuhúsinu leikritið „Ferðin milli Kaupmannahafnar og Árósa“. Leikstjóri var frú [[Ingibjörg Ólafsdóttir (Símstöðinni)|Ingibjörg Ólafsdóttir]], Símstöðinni. Leikrit þetta er þekkt frá fyrri árum og þá nokkuð oft leikið hér.
Leikendur voru að þessu sinni:  
Leikendur voru að þessu sinni:  
*[[Ingólfur Theodórsson]], netagerðarmeistari
<br>
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]], símritari  
*Ingólfur Theodórsson, netagerðarmeistari
*Árni Árnason, símritari  
*[[Júlíus Júlíusson]] frá Siglufirði  
*[[Júlíus Júlíusson]] frá Siglufirði  
*[[Guðrún A. Óskarsdóttir]], [[Ásavegur|Ásvegi]] 5  
*[[Guðrún A. Óskarsdóttir]], [[Ásavegur|Ásvegi]] 5  
*[[Þyrí Gísladóttir]], [[Arnarhóll|Arnarhóli]]  
*[[Þyrí Gísladóttir]], [[Arnarhóll|Arnarhóli]]  
*[[Margrét Ólafsdóttir]], [[Flatir|Flötum]]
*[[Margrét Ólafsdóttir (Flötum)|Margrét Ólafsdóttir]], [[Flatir|Flötum]].
<br>
Sýningin hófst ágætlega og vakti almenna ánægju leikhúsgesta. Það var þó aðeins sýnt tvisvar, þar eð tími til leiksýninga var óhentugur vegna anna. Yfirleitt fóru leikendur vel með hlutverk sín, samkv. ummælum. Þóttu þeir Júlíus, sem þá kom hér í fyrsta sinn á leiksviðið, Ingólfur og Árni fara vel með hlutverk sín. Var Ingólfur þó mikið til byrjandi á leiksviði og Júlíus nýbyrjaður sinn leikferil. Kvenfólkið lék vel og voru þær þó mikið til nýgræðingar í listinni að leika, en áttu eftir að troða þar brautir með ágætum, sem síðar kom í ljós. Leikstjórnin var prýðileg og tilsögn frú Ingibjargar og [[Þórhallur Gunnlaugsson|Þórhalls Gunnlaugssonar]], manns hennar, sérlega góð. Sýndi og leikfólkið þar á sviðinu, að það hafði notið góðrar tilsagnar.<br>
Þetta ár gekk L.V. í Bandalag ísl. leikfélaga. Á fundi L.V. í apríl eða maí gengu í félagið þau [[Helga Björnsdóttir]], [[Guðlaug Runólfsdóttir]], [[Henny Sigurjónsdóttir]], [[Gunnar Sigurmundsson]], prentari, [[Halldór Ágústsson]], [[Jón Björnsson]] og [[Ármann Guðmundsson]].<br>
Afmælisnefnd 40 ára hófs skipuðu þau Árni Árnason, [[Svanhildur Guðmundsdóttir]] og [[Jón Björnsson]]. Hófið var haldið að Hótel H.B. og þótti takast með afbrigðum ve1. Í tilefni af 40 ára afmæli félagsins var ákveðið að sýna leikritið „Kinnarhvolssystur“ og fá Einar Pálsson leikstjóra. Var ákveðið að keppa að því að leikritið yrði sýnt í september og vanda til þessarar sýningar á allan hátt eftir beztu getu.


Sýningin hófst ágætlega og vakti almenna ánægju leikhúsgesta. Það var þó aðeins sýnt tvisvar, þar eð tími til leiksýninga var óhentugur vegna anna. Yfirleitt fóru leikendur vel með hlutverk sín, samkv. ummælum. Þóttu þeir Júlíus, sem þá kom hér í fyrsta sinn á leiksviðið, Ingólfur og Árni fara vel með hlutverk sín. Var Ingólfur þó mikið til byrjandi á leiksviði og Júlíus nýbyrjaður sinn leikferil. Kvenfólkið lék vel og voru þær þó mikið til ný græðingar í listinni að leika, en áttu eftir að troða þar brautir með ágætum, sem síðar kom í ljós. Leikstjórnin var prýðileg og tilsögn frú Ingibjargar og [[Þórhallur Gunnlaugsson|Þórhalls Gunnlaugssonar]], manns hennar, sérlega góð. Sýndi og leikfólkið þar á sviðinu, að það hafði notið góðrar tilsagnar.


Þetta ár gekk L. V. í Bandalag ísl. leikfélaga. Á fundi L. V. í aprí1 eða maí gengu í félagið þau [[Helga Björnsdóttir]], [[Guðlaug Runólfsdóttir]], [[Henny Sigurjónsdóttir]], [[Gunnar Sigurmundsson]], prentari, [[Halldór Ágústsson]], [[Jón Björnsson]] og [[Ármann Guðmundsson]].<br>
<big><big> <center>''„Lénharður fógeti“''</center> </big></big>
Afmælisnefnd 40 ára hófst skipuðu þau [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]], [[Svanhildur Guðmundsdóttir]] og [[Jón Björnsson]]. Hófið var haldið að Hótel H. B. og þótti takast með afbrigðum ve1. Í tilefni af 40 ára afmæli félagsins var ákveðið að sýna leikritið „Kinnarhvolssystur“ og fá Einar Pálsson leikstjóra. Var ákveðið að keppa að því að leikritið yrði sýnt í september og vanda til þessarar sýningar á allan hátt eftir beztu getu.


== ''„Lénharður fógeti“'' ==


[[Mynd:Blik 1967 241.jpg|thumb|300px|''Lénharður fógeti''
[[Mynd: 1967 b 241 AA.jpg|ctr|thumb|600px|''Lénharður fógeti.''<br>
''Frá burstinni til vinstri (aftari röð): 1. [[Ísleifur Jónsson]], 2. [[Eggert Sigurlásson]], 3. [[Einar Lárusson]], 4. [[Hallgrímur Þórðarson]], 5. [[Adólf Óskarsson]], 6. [[Svend Þórðarson]], 7. [[Jón Þórðarson]].''
''Frá burstinni til vinstri (aftari röð): 1. [[Ísleifur Jónsson]], 2. [[Eggert Sigurlásson]], 3. [[Einar Lárusson]], 4. [[Hallgrímur Þórðarson]], 5. [[Adólf Óskarsson]], 6. [[Svend Þórðarson]], 7. [[Jón Þórðarson]].''<br>
''Miðröð frá vinstri: 1. [[Sveinn Guðmundsson]], 2. [[Ólafur Gränz]],
''Miðröð frá vinstri: 1. [[Sveinn Guðmundsson]], 2. [[Ólafur Gränz]],''
3. [[Haraldur Guðnason]], 4. [[Svanur Kristjánsson]], 5. [[Stefán Árnason]], 6. [[Páll E. Jónsson]], 7. [[Ólafur Halldórsson]], 8. [[Jóhann Friðfinnsson]], 9. [[Tryggvi Guðmundsson]], 10. [[Sveinbjörn Guðlaugsson]].''
''3. [[Haraldur Guðnason]], 4. Svanur Kristjánsson, 5. [[Stefán Árnason]], 6. [[Páll E. Jónsson]], 7. [[Ólafur Halldórsson]], 8. [[Jóhann Friðfinnsson]], 9. [[Tryggvi Guðmundsson]], 10. [[Sveinbjörn Guðlaugsson]].''<br>
''Fremsta röð frá vinstri: [[Guðfinna Thorberg]], 2. [[Ásta Vigfúsdóttir]], 3. [[Stefanía Þórðardóttir]], 4. [[Nikólína Jónsdóttir]], 5. [[Guðfinna Kristjánsdóttir]], 6. [[Eygló Einarsdóttir]], 7. [[Jónheiður Scheving]], 8. [[Guðrún Magnúsdóttir]].''<br>
''Fremsta röð frá vinstri: [[Guðfinna Thorberg]], 2. [[Ásta Vigfúsdóttir]], 3. [[Stefanía Þórðardóttir]], 4. [[Nikólína Jónsdóttir]], 5. [[Guðfinna Kristjánsdóttir]], 6. [[Eygló Einarsdóttir]], 7. [[Jónheiður Scheving]], 8. [[Guðrún Magnúsdóttir]].''<br>
''Ekki eru allir leikendurnir á mynd þessari.'']]
''Ekki eru allir leikendurnir á mynd þessari.'']]
Þótt segja mætti með nokkrum rétti, að starfsemi og leikár L. V. 1947 - 1948 hæfist seint, bætti það þó úr skák, að vel var farið af stað, þegar hafizt var handa, þar sem félagið réðist í að taka til meðferðar hið mikla leikrit Lénharð fógeta. Þar var mikið í ráðizt, fyrst og fremst sökum lítils rýmis á leiksviði, skorti á leikendum og vegna margháttaðra erfiðleika. Þetta leikrit var stærsta og umfangsmesta viðfangsefni L. V til þess tíma fyrir margra hluta sakir.
<br>
Þótt segja mætti með nokkrum rétti, að starfsemi og leikár L.V. 1947-1948 hæfist seint, bætti það þó úr skák, að vel var farið af stað, þegar hafizt var handa, þar sem félagið réðist í að taka til meðferðar hið mikla leikrit Lénharð fógeta. Þar var mikið í ráðizt, fyrst og fremst sökum lítils rýmis á leiksviði, skorti á leikendum og vegna margháttaðra erfiðleika. Þetta leikrit var stærsta og umfangsmesta viðfangsefni L.V til þess tíma fyrir margra hluta sakir.
Leikritið „Lénharð fógeta“ er óþarft að kynna. Flestir hafa ýmist lesið leikritið eða séð það á leiksviði í Reykjavík. Einnig hefur það heyrzt í Útvarpinu. Hér hafði það aldrei verið leikið fyrr en 17. febr. 1948.
Leikritið „Lénharð fógeta“ er óþarft að kynna. Flestir hafa ýmist lesið leikritið eða séð það á leiksviði í Reykjavík. Einnig hefur það heyrzt í Útvarpinu. Hér hafði það aldrei verið leikið fyrr en 17. febr. 1948.
Aðalhlutverkin léku:
Aðalhlutverkin léku:
*Lénharð fógeta: [[Stefán Árnason]], yfirlögregluþjónn
<br>
*Lénharð fógeta: Stefán Árnason, yfirlögregluþjónn
*Torfa í Klofa: [[Haraldur Guðnason]], bókavörður
*Torfa í Klofa: [[Haraldur Guðnason]], bókavörður
*Guðnýju bóndadóttur: Frú [[Guðfinna Thorberg|Minna Thorberg]]
*Guðnýju bóndadóttur: Frú [[Guðfinna Thorberg|Minna Thorberg]].
 
<br>
 
Frú Thorberg hafði ekki sézt hér fyrr á leiksviði. Henni tókst vel að túlka geðþrif og svipbrigði Guðnýjar bóndadóttur, hefur viðfelldna söngrödd og er frjálsmannleg og óþvinguð í hreyfingum og tali.<br>
Frú Thorberg hafði ekki sézt hér fyrr á leiksviði. Henni tókst vel að túlka geðþrif og svipbrigði Guðnýjar bóndadóttur, hefur viðfelldna söngrödd og er frjálsmannleg og óþvinguð í hreyfingum og tali.<br>
Haraldur Guðnason mun heldur ekki hafa sézt hér fyrr á sviði. Honum tókst vel að leika hið röggsama yfirvald svo stór vexti sem hann er, rólegur í meðferð hlutverksins og þó ákveðinn.<br>
Haraldur Guðnason mun heldur ekki hafa sézt hér fyrr á sviði. Honum tókst vel að leika hið röggsama yfirvald svo stór vexti sem hann er, rólegur í meðferð hlutverksins og þó ákveðinn.<br>
Stefán Árnason þarf ekki að kynna. Hann leikur ávallt hressilega og ekki sízt gerði hann það í þessu leikriti. Leikur hans var nákvæmur og hnitmiðaður, skilningur góður á hlutverkinu og framsögnin mjög góð.<br>
Stefán Árnason þarf ekki að kynna. Hann leikur ávallt hressilega og ekki sízt gerði hann það í þessu leikriti. Leikur hans var nákvæmur og hnitmiðaður, skilningur góður á hlutverkinu og framsögnin mjög góð.<br>
[[Jóhann Friðfinnsson]] fór með hlutverk Eysteins úr Mörk. Meðbiðil hans lék [[Ólafur Halldórsson]] læknir.<br>
[[Jóhann Friðfinnsson]] fór með hlutverk Eysteins úr Mörk. Meðbiðil hans lék [[Ólafur Halldórsson]] læknir.<br>
Ingólf bónda á Selfossi lék [[Valdimar Ástgeirsson]]. Hlutverkið veitir lítið svigrúm til tilþrifa. Þó skilaði hann hlutverkinu allvel, enda þótt honum láti betur að leika hin gamansamari hlutverkin.<br>
Ingólf bónda á Selfossi lék Valdimar Ástgeirsson. Hlutverkið veitir lítið svigrúm til tilþrifa. Þó skilaði hann hlutverkinu allvel, enda þótt honum láti betur að leika hin gamansamari hlutverkin.<br>
Helgu, konu Torfa í Klofa, lék [[Nikólína Jónsdóttir]] af festu og virðuleik.<br>
Helgu, konu Torfa í Klofa, lék Nikólína Jónsdóttir af festu og virðuleik.<br>
Kotstrandarbóndann lék [[Sveinn Guðmundsson]] forstjóri. Það er erfitt hlutverk. Þó tókst honum mætavel, og minnti hann stundum á [[Friðfinn Guðjónsson]] í Kotstrandarbóndanum.<br>
Kotstrandarbóndann lék [[Sveinn Guðmundsson]] forstjóri. Það er erfitt hlutverk. Þó tókst honum mætavel, og minnti hann stundum á Friðfinn Guðjónsson í Kotstrandarbóndanum.<br>
Með smáhlutverk fóru þau [[Sveinbjörn Guðlaugsson]], [[Jón Pétursson (bifreiðastjóri)|Jón Pétursson]] og [[Tryggvi Guðmundsson]], [[Guðfinna Kristjánsdóttir]] og [[Jónheiður Scheving]]. Þau gerðu öll hlutverkum sínum góð skil. Flestir luku upp einum munni um það, að sýningin hefði yfirleitt tekizt mjög vel.<br>
Með smáhlutverk fóru þau [[Sveinbjörn Guðlaugsson]], [[Jón Pétursson (bifreiðastjóri)|Jón Pétursson]] og [[Tryggvi Guðmundsson]], [[Guðfinna Kristjánsdóttir]] og Jónheiður Scheving. Þau gerðu öll hlutverkum sínum góð skil. Flestir luku upp einum munni um það, að sýningin hefði yfirleitt tekizt mjög vel.<br>
Leikstjórinn, frk. [[Arndís Björnsdóttir]], lagði mikið á sig við að koma hingað og koma þessum leik á svið hér. Kunnu Eyjabúar henni miklar þakkir fyrir komu þessa til kaupstaðarins. Leikfélagið var einnig lofað fyrir að fá frk. Arndísi hingað til þessa menningarstarfs, svo mikilhæf sem hún er sem leikari og stjórnandi.<br>
Leikstjórinn, frk. Arndís Björnsdóttir, lagði mikið á sig við að koma hingað og koma þessum leik á svið hér. Kunnu Eyjabúar henni miklar þakkir fyrir komu þessa til kaupstaðarins. Leikfélagið var einnig lofað fyrir að fá frk. Arndísi hingað til þessa menningarstarfs, svo mikilhæf sem hún er sem leikari og stjórnandi.<br>
Húsið var þéttskipað og leikendur og stjórnandi hlutu mikið lof leikhússgesta, sem þökkuðu fyrir sig með föstu lófataki og blómum.<br>
Húsið var þéttskipað og leikendur og stjórnandi hlutu mikið lof leikhússgesta, sem þökkuðu fyrir sig með föstu lófataki og blómum.<br>
Það var vissulega verðskuldað lof og þakklæti.<br>
Það var vissulega verðskuldað lof og þakklæti.<br>
Lénharður fógeti var leikinn hér fimm sinnum og ávallt fyrir fullsetnu húsi.
Lénharður fógeti var leikinn hér fimm sinnum og ávallt fyrir fullsetnu húsi.<br>
 
Um sjónleik þennan segir Framsóknarblaðið 28. febr. 1948:<br>
Um sjónleik þennan segir Framsóknarblaðið 28. febr. 1948:<br>
„Það verður naumast um það deilt, að um val leikenda hafi tekizt nokkuð vel, eftir því sem um er að ræða. En það er ávallt vandi að velja. Helzta undantekning frá heppilegu vali finnst mér vera Jóhann Friðfinnsson. Hann er full unglingslegur bæði að máli og burðum. Hitt er svo annað mál, að hann, þrátt fyrir það, fer prýðilega með hlutverk sitt og sýnir ótvíræða hæfileika til þess að fara með hvert það hlutverk, sem persóna hans og þroski leyfa.<br> Stefán Árnason hefir mikið hlutverk og erfitt, Lénharð fógeta. Það er erfitt að dæma slíkan leik nema að hafa aðra til samanburðar. Yfirleitt mun hann hafa náð persónunni sómasamlega og stundum ágætlega og lýkur síðasta örlagaþættinum með tilþrifum þess leikara, sem skilur hlutverk sitt til hlítar.<br>  
„Það verður naumast um það deilt, að um val leikenda hafi tekizt nokkuð vel, eftir því sem um er að ræða. En það er ávallt vandi að velja. Helzta undantekning frá heppilegu vali finnst mér vera Jóhann Friðfinnsson. Hann er full unglingslegur bæði að máli og burðum. Hitt er svo annað mál, að hann, þrátt fyrir það, fer prýðilega með hlutverk sitt og sýnir ótvíræða hæfileika til þess að fara með hvert það hlutverk, sem persóna hans og þroski leyfa.<br> Stefán Árnason hefir mikið hlutverk og erfitt, Lénharð fógeta. Það er erfitt að dæma slíkan leik nema að hafa aðra til samanburðar. Yfirleitt mun hann hafa náð persónunni sómasamlega og stundum ágætlega og lýkur síðasta örlagaþættinum með tilþrifum þess leikara, sem skilur hlutverk sitt til hlítar.<br>  
Sennilega er hlutverk Guðfinnu Thorberg það allra erfiðasta, og á hún þess vegna alveg sérstakan heiður fyrir sína frammistöðu. Málfar hennar er afbragð og mun almenningur naumast finna, að hana bresti nokkru sinni skilning eða tök á hlutverkinu.<br>
Sennilega er hlutverk Guðfinnu Thorberg það allra erfiðasta, og á hún þess vegna alveg sérstakan heiður fyrir sína frammistöðu. Málfar hennar er afbragð og mun almenningur naumast finna, að hana bresti nokkru sinni skilning eða tök á hlutverkinu.<br>
Haraldur Guðnason er eins og fæddur til að leika Torfa í Klofa, svo snilldarlega sómir hann sér í þessari persónu.“
Haraldur Guðnason er eins og fæddur til að leika Torfa í Klofa, svo snilldarlega sómir hann sér í þessari persónu.“
 
<br>
Á fundi sem haldinn var í L. V. 21. sept. 1948, gengu í félagið þau [[Guðfinna Thorberg]], [[Haraldur Guðnason]], bókavörður, [[Ólafur Halldórsson]] læknir, [[ Margrét Ólafsdóttir|Gréta Ólafsdóttir]] Flötum, [[Svanhildur Guðmundsdóttir]], Ásgarði, [[Ingólfur Theodórsson]] netagerðarmeistari. Á aðalfundi var stjórnin endurkjörin fyrir næsta tímabil:
Á fundi sem haldinn var í L.V. 21. sept. 1948, gengu í félagið þau Guðfinna Thorberg, Haraldur Guðnason, bókavörður, Ólafur Halldórsson læknir, [[Margrét Ólafsdóttir (Flötum)|Gréta Ólafsdóttir]] [[Flatir|Flötum]], Svanhildur Guðmundsdóttir, Ásgarði, Ingólfur Theodórsson netagerðarmeistari. Á aðalfundi var stjórnin endurkjörin fyrir næsta tímabil:
 
<br>
*Formaður: [[Stefán Árnason]], yfirlögregluþjónn
*Formaður: Stefán Árnason, yfirlögregluþjónn
*Ritari: [[Einar Björn Sigurðsson|Björn Sigurðsson]] verzlunarmaður
*Ritari: Björn Sigurðsson verzlunarmaður
*Gjaldkeri: [[Nikólína Jónsdóttir]]
*Gjaldkeri: Nikólína Jónsdóttir  
*Varaformaður: [[Georg Gíslason]]
*Varaformaður: Georg Gíslason
*Ritari: [[Haraldur Guðnason]]
*Ritari: Haraldur Guðnason
*Gjaldkeri: [[Ólafur Gränz]]
*Gjaldkeri: Ólafur Gränz  
*Endurskoðendur: [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] og [[Ólafur Halldórsson]]
*Endurskoðendur: Árni Árnason og Ólafur Halldórsson.
 
<br>
Á þeim fundi var einróma samþykkt, að veita Nikólínu Jónsdóttur kr. 500,00 sem viðurkenningu fyrir sérlega vel unnin störf á undanförnum árum í þágu félagsins.
Á þeim fundi var einróma samþykkt, að veita Nikólínu Jónsdóttur kr. 500,00 sem viðurkenningu fyrir sérlega vel unnin störf á undanförnum árum í þágu félagsins.
 
<br>
 
Árið 1949 þann 8. jan. hélt L.V. kvöldvöku og hafði margt til skemmtunar.<br>
Árið 1949 þann 8. jan. hélt L. V. kvöldvöku og hafði margt til skemmtunar.
 
Dagskráin var á þessa leið:
Dagskráin var á þessa leið:
*1. Gítarspil og söngur
*1. Gítarspil og söngur
Lína 154: Lína 174:
*4. Harmonikuleikur: [[Sigrún Ásbjörnsdóttir]]
*4. Harmonikuleikur: [[Sigrún Ásbjörnsdóttir]]
*5. Leikþáttur: „Lási trúlofast“
*5. Leikþáttur: „Lási trúlofast“
*6. Sving trio: ''Söngur: [[Svala Jónsdóttir]], undirleik: [[Sísí Gísladóttir]]''.
*6. Sving trio: ''Söngur: [[Svala Jónsdóttir (Engey)|Svala Jónsdóttir]], undirleik: [[Sísí Gísladóttir]]''.
 
<br>
Um þessa skemmtan skrifar vikublaðið Víðir:<br>
Um þessa skemmtan skrifar vikublaðið Víðir:<br>
„Síðastliðinn laugardag hélt L. V. fjölbreytta kvöldskemmtun. Voru öll atriði hennar vel heppnuð en munu hafa fallið misjafnlega í smekk áhorfenda. Stærsta og veigamesta atriði skemmtunarinnar var leikþátturinn „Lási trúlofast“, sem er erlendur en staðsettur hér. Efni leiksins er létt og fyndið og skemmtu  
„Síðastliðinn laugardag hélt L.V. fjölbreytta kvöldskemmtun. Voru öll atriði hennar vel heppnuð, en munu hafa fallið misjafnlega í smekk áhorfenda. Stærsta og veigamesta atriði skemmtunarinnar var leikþátturinn „Lási trúlofast“, sem er erlendur en staðsettur hér. Efni leiksins er létt og fyndið og skemmtu  
áhorfendur sér ágætlega yfir vandræðaskap Lása, sem leikinn var af Stefáni Árnasyni, sem hefir verið lærlingur í 25 ár hjá meistaranum Jakobi, leikinn af Árna Árnasyni. Þó Lási stígi ekki í vitið, kemst hann í ástarævintýri með Leopoldinu ekkju, leikin af Jónheiði Scheving, sem vill giftast honum. Ekki eru þeir Lási og Jakob hrifnari en svo af þeim ráðahag, að þeir kaupa ráðskonu sína, Nikólínu Jónsdóttur, til þess að bjarga Lása með því að halda því fram að hann hafi verið trúlofaður ráðskonunni. En þá fór Lási úr öskunni í eldinni, því hún vill ólm líka giftast honum. Hún er nýgengin í megrunarfélagið og gerir alla daga allskonar líkamsæfingar, svo að það brakar og brestur í hverjum lið. Áhorfendur eru nokkra stund að átta sig á því, hvernig úr þessu muni greiðast, en út í það verður ekki farið hér nánar. Ættu menn að sjá leikinn. Leikendur eru allir gamalkunnir en hlutverkin gefa þeim misjöfn tækifæri til þess að sýna einhver tilþrif í leiknum. Bezt fara með hlutverkin þau Nikólína og Stefán, sem þar eru í nýju gervi. Leikritið var illa æft“.
áhorfendur sér ágætlega yfir vandræðaskap Lása, sem leikinn var af Stefáni Árnasyni, sem hefir verið lærlingur í 25 ár hjá meistaranum Jakobi, leikinn af Árna Árnasyni. Þó Lási stígi ekki í vitið, kemst hann í ástarævintýri með Leopoldinu ekkju, leikin af Jónheiði Scheving, sem vill giftast honum. Ekki eru þeir Lási og Jakob hrifnari en svo af þeim ráðahag, að þeir kaupa ráðskonu sína, Nikólínu Jónsdóttur, til þess að bjarga Lása með því að halda því fram, að hann hafi verið trúlofaður ráðskonunni. En þá fór Lási úr öskunni í eldinni, því hún vill ólm líka giftast honum. Hún er nýgengin í megrunarfélagið og gerir alla daga allskonar líkamsæfingar, svo að það brakar og brestur í hverjum lið. Áhorfendur eru nokkra stund að átta sig á því, hvernig úr þessu muni greiðast, en út í það verður ekki farið hér nánar. Ættu menn að sjá leikinn. Leikendur eru allir gamalkunnir en hlutverkin gefa þeim misjöfn tækifæri til þess að sýna einhver tilþrif í leiknum. Bezt fara með hlutverkin þau Nikólína og Stefán, sem þar eru í nýju gervi. Leikritið var illa æft.“<br>
Þann 23. febr. sama ár hélt L.V. aðra kvöldvöku. Þar voru margir skemmtiliðir á dagskránni. Margir tóku þátt í skemmtiatriðum kvöldvökunnar, og þær frúrnar Nikólína Jónsdóttir og Guðfinna Thorberg stjórnuðu henni. Skemmtiskráin leit þannig út:
<br>
*1. Söngur og gítarspil.
*2. „Gamli og nýi tíminn“, (leikþáttur).
*3. Einsöngur: Sveinbjörn Guðlaugsson. Undirleik annaðist frú [[Sigríður Gísladóttir]] Magnússonar.
*4. „Samtal við mömmu“. Skemmtiþáttur leikinn af [[Sigurgeir Scheving]].
*5. Smá grín.
*6. Danssýning (stjórnendur Árni Árnason og Ólafur St. Ólafsson).
*7. Samleikur á harmóniku. Árni Árnason lék á tvíraddaða og [[Gísli Brynjólfsson]] á nýtízku píanóharmóniku.
*8. Leikþátturinn „Hættuleg tilraun“. Leikendur: Helga Björnsdóttir, Ólafur Halldórsson og Valdimar Ástgeirsson.


Þann 23. febr. sama ár hélt L. V. aðra kvöldvöku. Þar voru margir skemmtiliðir á dagskránni. Margir tóku þátt í skemmtiatriðum kvöldvökunnar, og þær frúrnar Nikólína Jónsdóttir og Guðfinna Thorberg stjórnuðu henni. Skemmtiskráin leit þannig út:
*1. Söngur og gítarspil
*2. „Gamli og nýi tíminn“ (leikþáttur)
*3. Einsöngur: [[Sveinbjörn Guðlaugsson]]. Undirleik annaðist frú [[Sigríður Gísladóttir]] Magnússonar
*4. „Samtal við mömmu“. Skemmtiþáttur leikinn af [[Sigurgeir Scheving]]
*5. Smá grín…
*6. Danssýning (stjórnendur [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] og [[Ólafur St. Ólafsson]]).
*7. Samleikur á harmóniku. Árni Árnason lék á tvíraddaða og [[Gísli Brynjólfsson]] á nýtízku píanóharmóniku.
*8. Leikþátturinn „Hættuleg tilraun“. Leikendur: [[Helga Björnsdóttir]], [[Ólafur Halldórsson]] og [[Valdimar Ástgeirsson]].


== ''„Pósturinn kemur“'' ==
<big><big> <center>''„Pósturinn kemur“''</center> </big></big>
[[Mynd:Blik 1967 245.jpg|200px|thumb|''„Pósturinn kemur" [[Valdimar Ástgeirsson]]: Drümmond listmálari. [[Jónheiður Scheving]]: Frú Maia Drümmond.'']]
Árið 1949, 12. marz, frumsýndi L. V. leikritið „Pósturinn kemur“ eftir James Bridie. Leikstjóri var [[Ólafur Gränz]].




[[Mynd: 1967 b 245 A.jpg|200px|thumb|''„Pósturinn kemur.“''<br>
''Valdimar Ástgeirsson: Drümmond listmálari. Jónheiður Scheving: Frú Maia Drümmond.'']]
Árið 1949, 12. marz, frumsýndi L.V. leikritið „Pósturinn kemur“ eftir James Bridie. Leikstjóri var Ólafur Gränz.<br>
Leikendur voru:
Leikendur voru:
<br>
*Valdimar Ástgeirsson: Sholto Drümmond listmálari
*Guðfinna Thorberg: Milly Gran, fyrirsæta málarans
*Jónheiður Scheving: Frú Maia Drümmond
*Gréta Ólafsdóttir: Jenny dóttir Drümmondshjónanna
*Ólafur Gränz: James Hepburn
*Helga Björnsdóttir: Frú Sorrel
*[[Einar Þorsteinsson (rakari)|Einar Þorsteinsson]]: Friðrik Banks, lyfjasveinn
*[[Ásta Sigurðardóttir]]: Frú Butt, veðlánari
*Stefán Árnason: Robert Locksmith
<br>
Eftir blaðadómum að dæma þá hefur leikrit þetta algjörlega mistekizt, hver sem orsökin kann að hafa verið. Þarna voru þó að leik flestir þrautreyndari leikarar. Því óskiljanlegri verður árangurinn. Í Eyjablaðinu birtist grein um leikinn, sem ég leyfi mér að taka hér með smáglefsur úr.<br>
Þar segir:<br>
„Þegar ég er beðinn að segja meiningu mína um frammistöðu L.V. í leikritinu „Pósturinn kemur“ vil ég vera stuttorður. Ef leikfélagið ætti eingöngu að dæmast eftir þessum leik, býst ég við, að sá dómur yrði til þess að gera út um tilveru þess. Leikur þessi er dæmi um það hvernig hægt er að sá góðum kröftum til einskis. Ég ætla ekki að fara út í einstök atriði; geri ráð fyrir, að leikendum séu þau ljós eftirá. En þótt leikrit þetta sé ómerkilegt frá höfundarins hendi, þá þarf talsvert hugmyndaflug til að gera það að þeirri hryggðarmynd, sem leikhúsgestum var boðið upp á s.l. föstudag. Þetta er því sárgrætilegra, að L.V. hefur oft sýnt, að það ræður yfir kröftum, sem geta gert miklu betur. Ég skal fúslega játa, að leikhúsgestir hafa lítinn rétt til að krefjast þess af leikurum hér, að þeir eyði frístundum sínum í leikstarfsemi ár eftir ár og oft við ill starfsskilyrði. En það er með leiklistina sem aðrar listir, að afsakanir eru ekki teknar til greina. Úr því að fólk er á annað borð að fást við slíka hluti, verður að álykta, að það sé fyrst og fremst af ást á listinni, og hver sem gerir slíkt í einlægni, afsakar ekki það versta né finnst það bezta of gott. Öllum getur yfirsézt, en þegar um er að ræða sýnilega handvömm, sem hefði verið í lófa lagið að hindra t.d. með einni prófsýningu, þá freistast maður til að halda, að eitthvað annað sjónarmið en listin sé haft að leiðarstjörnu. Sviðsútbúnaður var t.d. með þeim endemum, að annað eins hefur aldrei sézt hér og hefði verið nægilegt til að eyðileggja leikinn, þótt allt annað hefði verið fullkomið! Sum gervin voru einnig mjög óvandvirknisleg. Ekki var annað sýnilegt en sumir leikendurnir hefðu gersamlega misskilið hlutverk sín. Þó brá fyrir ágætum glömpum t.d. hjá Jónheiði Scheving í fyrsta þætti og Valdimar Ástgeirssyni í þriðja þætti. Leikur Guðfinnu Thorberg hefði sómt sér á hvaða leiksviði sem var, en því miður bar hún hvert svið svo ofurliði, að leikurinn sem heild varð því verri sem hún lék betur.<br>
Ég hafði á tilfinningunni, að okkar gömlu góðu leikarar væru óánægðir með hlutverk sín og allan leikinn. Má vera, að þeim hafi fundizt hann annarlegur og óviðfelldinn. Víst er, að hann stingur mjög í stúf við Lénharð fógeta og Mann og konu. Hvernig sem því er farið, er þess að vænta, að L.V. taki til meðferðar verkefni við sitt hæfi, sem leikendurnir geta lifað sig inní af lífi og sál, en sói ekki tíma og kröftum á þann hátt, sem nú hefir verið gert. Þá efa ég ekki, að við eigum eftir að sjá, að hér eru hæfileikar og vilji til að nota þá í þágu göfugrar listar.“<br>
Eyjablaðið 17/3 1949.<br>
<br>
Ég sá ekki þennan leik sjálfur, en hefi spurt marga um álit þeirra á honum, og ber öllum saman um, að hann hafi verið misheppnaður. Sjaldgæft fyrirbrigði í leiklistarstarfi Eyjamanna. Það hafi ekki verið eitt heldur allt, sem gerði leikmeðferðina ómögulega. En sem betur fór, varð þetta ekki rothögg á félagið. Starfsemin hélt áfram og leiddi til stórra listrænna sigra L.V.


*[[Valdimar Ástgeirsson]]: Sholto Drümmond listmálari
*[[Guðfinna Thorberg]]: Milly Gran, fyrirsæta málarans
*[[Jónheiður Scheving]]: Frú Maia Drümmond
*[[Gréta Ólafsdóttir]]: Jenny dóttir Drümmondshjónanna
*[[Ólafur Gränz]]: James Hepburn
*[[Helga Björnsdóttir]]: Frú Sorrel
*[[Einar Þorsteinsson]]: Friðrik Banks, lyfjasveinn
*[[Ásta Sigurðardóttir]]: Frú Butt, veðlánari
*[[Stefán Árnason]]: Robert Locksmith


Eftir blaðadómum að dæma þá hefur leikrit þetta algjörlega mistekizt, hver sem orsökin kann að hafa verið. Þarna voru þó að leik flestir þrautreyndari leikarar. Því óskiljanlegri verður árangurinn. Í Eyjablaðinu birtist grein um leikinn, sem ég leyfi mér að taka hér með smáglefsur úr.
<big><big> <center>''Ferðafélag templara á ferð í Eyjum''</center> </big></big>


Þar segir:<br>
„Þegar ég er beðinn að segja meiningu mína um frammistöðu L. V. í leikritinu „Pósturinn kemur“ vil ég vera stuttorður. Ef leikfélagið ætti eingöngu að dæmast eftir þessum leik, býst ég við, að sá dómur yrði til þess að gera út um tilveru þess. Leikur þessi er dæmi um það hvernig hægt er að sá góðum kröftum til einskis. Ég ætla ekki að fara út í einstök atriði; geri ráð fyrir, að leikendum séu þau ljós eftirá. En þótt leikrit þetta sé ómerkilegt frá höfundarins hendi, þá þarf talsvert hugmyndaflug til að gera það að þeirri hryggðarmynd, sem leikhúsgestum var boðið upp á s. l. föstudag. Þetta er því sárgrætilegra, að L. V. hefur oft sýnt, að það ræður yfir kröftum, sem geta gert miklu betur. Ég skal fúslega játa, að leikhúsgestir hafa lítinn rétt til að krefjast þess af leikurum hér, að þeir eyði frístundum sínum í leikstarfsemi ár eftir ár og oft við ill starfsskilyrði. En það er með leiklistina sem aðrar listir, að afsakanir eru ekki teknar til greina. Úr því að fólk er á annað borð að fást við slíka hluti, verður að álykta, að það sé fyrst og fremst af ást á listinni, og hver sem gerir slíkt í einlægni, afsakar ekki það versta né finnst það bezta of gott. Öllum getur yfirsézt, en þegar um er að ræða sýnilega handvömm, sem hefði verið í lófa lagið að hindra t. d. með einni prófsýningu, þá freistast maður til að halda, að eitthvað annað sjónarmið en listin sé haft að leiðarstjörnu. Sviðsútbúnaður var t. d. með þeim endemum, að annað eins hefur aldrei sézt hér og hefði verið nægilegt til að eyðileggja leikinn, þótt allt annað hefði verið fullkomið! Sum gervin voru einnig mjög óvandvirknisleg. Ekki var annað sýnilegt en sumir leikendurnir hefðu gersamlega misskilið hlutverk sín. Þó brá fyrir ágætum glömpum t. d. hjá [[Jónheiður Scheving|Jónheiði Scheving]] í fyrsta þætti og [[Valdimar Ásgeirsson|Valdimar Ástgeirssyni]] í þriðja þætti. Leikur [[Guðfinna Thorberg|Guðfinnu Thorberg]] hefði sómt sér á hvaða leiksviði sem var, en því miður bar hún hvert svið svo ofurliði, að leikurinn sem heild varð því verri sem hún lék betur.<br>
Ég hafði á tilfinningunni, að okkar gömlu góðu leikarar væru óánægðir með hlutverk sín og allan leikinn. Má vera, að þeim hafi fundizt hann annarlegur og óviðfelldinn. Víst er, að hann stingur mjög í stúf við Lénharð fógeta og Mann og konu. Hvernig sem því er farið, er þess að vænta, að L. V. taki til meðferðar verkefni við sitt hæfi, sem leikendurnir geta lifað sig inní af lífi og sál, en sói ekki tíma og kröftum á þann hátt sem nú hefir verið gert. Þá efa ég ekki, að við eigum eftir að sjá, að hér eru hæfileikar og vilji til að nota þá í þágu göfugrar listar“.
Eyjablaðið 17/3 1949.


Ég sá ekki þennan leik sjálfur, en hefi spurt marga um álit þeirra á honum, og ber öllum saman um, að hann hafi verið misheppnaður. Sjaldgæft fyrirbrigði í leiklistarstarfi Eyjamanna. Það hafi ekki verið eitt heldur allt, sem gerði leikmeðferðina ómögulega. En sem betur fór, varð þetta ekki rothögg á félagið. Starfsemin hélt áfram og leiddi til stórra listrænna sigra L. V.
Árið 1949 þann 17. maí kom hingað ferðafélag templara úr Reykjavík. Það var 18 manna hópur og sýndi hann hér sjónleikinn „Hreppstjórinn á Hraunhamri“ eftir Loft Guðmundsson. Leikendur voru 8, aðstoðarmenn og auk þess 5 manna hljómsveit. Lék hún mest ísl. lög á undan sýningunni og milli þátta. Er það fremur óvanalegt, enda gerðu leikhúsgestir góðan róm að því fyrirkomulagi þessa leikflokks. Sýningu leikritsins var og ágæta vel tekið. Dans var á eftir leiksýningunni, einhver sá fjölmennasti dansleikur sem haldinn hefir verið hér á mánudagskvöldi og komið fram á sumar. Fólk þetta kom með flugvél kl. 18, og beið flugvélin eftir þessum skemmtikröftum til kl. 02.00 um nóttina, en þá lagði það af stað til Reykjavíkur aftur. Gekk allt þetta ferðalag leikflokks templara að óskum.<br>
Þetta leikrit, „Hreppstjórinn á Hraunhamri“, fékk nú allt aðrar viðtökur, en þegar L.V. sýndi það hér 1944. Það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur. Ferðafélag þetta lék leikritið mun betur en L.V. hafði gert. Þó hefir það varast verið ástæðan fyrir hinni gífurlegu aðsókn sem að skemmtaninni var, heldur hitt, að hljómsveitin var með í förinni. Það var trompið. Auk þess var svo auðvitað nokkuð nýjabrum að þessu, og lét ungt fólk í Eyjum það glögglega í ljós. Þarna voru ungir piltar og stúlkur að leik, góð danshljómsveit á ferðinni, og tel ég víst, að það hafi virkað sem segull á unga fólkið í Eyjum.


==''Ferðafélag templara á ferð í Eyjum''==


Árid 1949 þann 17. maí kom hingað ferðafélag templara úr Reykjavík. Það var 18 manna hópur og sýndi hann hér sjónleikinn „Hreppstjórinn á Hraunhamri“ eftir [[Loftur Guðmundsson|Loft Guðmundsson]]. Leikendur voru 8, aðstoðarmenn og auk þess 5 manna hljómsveit. Lék hún mest ísl. lög á undan sýningunni og milli þátta. Er það fremur óvanalegt, enda gerðu leikhúsgestir góðan róm því fyrirkomulagi þessa leikflokks. Sýningu leikritsins var og ágæta vel tekið. Dans var á eftir leiksýningunni, einhver sá fjölmennasti dansleikur sem haldinn hefir verið hér á mánudagskvöldi og komið fram á sumar. Fólk þetta kom með flugvél kl. 18, og beið flugvélin eftir þessum skemmtikröftum til kl. 02.00 um nóttina, en þá lagði það af stað til Reykjavíkur aftur. Gekk allt þetta ferðalag leikflokks templara að óskum.<br>
<big><big> <center>''[[Kvenfélagið Líkn|Líkn]] að leik''</center> </big></big>
Þetta leikrit, „Hreppstjórinn á Hraunhamri“, fékk nú allt aðrar viðtökur, en þegar L. V. sýndi það hér 1944. Það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur. Ferðafélag þetta lék leikritið mun betur en L. V. hafði gert. Þó hefir það varast verið ástæðan fyrir hinni gífurlegu aðsókn sem að skemmtaninni var, heldur hitt, að hljómsveitin var með í förinni. Það var trompið. Auk þess var svo auðvitað nokkuð nýjabrum að þessu, og lét ungt fólk í Eyjum það glögglega í ljós. Þarna voru ungir piltar og stúlkur að leik, góð danshljómsveit á ferðinni, og tel ég víst, að það hafi virkað sem segull á unga fólkið í Eyjum.


== ''Líkn að leik'' ==


Síðar á árinu 1949 hélt Kvenfélagið Líkn kvöldskemmtun og sýndi m. a. tvo leikþætti. Annar þeirra var „Á þriðju hæð“ eftir W. Mejo.<br>
Síðar á árinu 1949 hélt Kvenfélagið Líkn kvöldskemmtun og sýndi m.a. tvo leikþætti. Annar þeirra var „Á þriðju hæð“ eftir W. Mejo.<br>
Leikendur:  
<br>
*[[Ólafur Halldórsson]] læknir
<big><big> <center>''Á þriðju hæð''</center> </big></big>
*frú [[Jónheiður Scheving]]
Leikendur: <br>
*frú [[Nikólína Jónsdóttir]]
<br>
*[[Haraldur Guðnason]] bókavörður
*Ólafur Halldórsson læknir
*frú Jónheiður Scheving
*frú Nikólína Jónsdóttir
*Haraldur Guðnason bókavörður.
<br>


<big><big> <center>''Litla dóttirin''</center> </big></big>
<br>
Hitt leikritið var „Litla dóttirin“.<br>
Hitt leikritið var „Litla dóttirin“.<br>
Þar léku:<br>  
Þar léku:<br>  
*[[Margrét Ólafsdóttir]] á Flötum
<br>
*[[Finnbogi Frifinnsson]]
*Margrét Ólafsdóttir á Flötum
*[[Haraldur Guðnason]], sem lék litlu dótturina
*[[Finnbogi Friðfinnsson]]
*[[Svanur Kristjánsson]], verzlunarmaður, lék unnustu dótturinnar
*Haraldur Guðnason, sem lék litlu dótturina
*Svanur Kristjánsson, verzlunarmaður, lék unnustu dótturinnar.


== ''„Nýtt blóð“, - ný átök'' ==
Stjórn L. V. var kosin á aðalfundi 26. sept. 1949. Eftir þann aðalfund skipaði þetta fólk trúnaðarlið L. V.:
*[[Nikólína Jónsdóttir]] formaður.
*[[Jónheiður Scheving]] gjaldkeri.
*[[Einar Björn Sigurðsson|Björn Sigurðsson]] ritari.


<big><big> <center>''„Nýtt blóð“, - ný átök''</center> </big></big>
Stjórn L.V. var kosin á aðalfundi 26. sept. 1949. Eftir þann aðalfund skipaði þetta fólk trúnaðarlið L.V.:
<br>
*Nikólína Jónsdóttir formaður.
*Jónheiður Scheving gjaldkeri.
*Björn Sigurðsson ritari.
<br>
Varastjórn:
Varastjórn:
*[[Kristján Georgsson]] formaður.  
*Kristján Georgsson formaður.  
*[[Svanhildur Guðmundsdóttir]] gjaldkeri.
*Svanhildur Guðmundsdóttir gjaldkeri.
*[[Ingólfur Theodórsson]] ritari.  
*Ingólfur Theodórsson ritari.  
*Endurskoðendur: [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] og [[Ólafur Halldórsson]].  
*Endurskoðendur: Árni Árnason og Ólafur Halldórsson.
<br>
Fundarfólk samþykkti að sýna Skugga-Svein á því leikári, sem nú fór í hönd (1949-1950). Einnig var samþykkt að fá Harald Á. Sigurðsson til Eyja til þess að stjórna leikritinu „Húrra krakki“ og leika í því.


Fundarfólk samþykkti að sýna Skugga-Svein á því leikári, sem nú fór í hönd (1949-1950). Einnig var sambykkt að fá Harald Á. Sigurðsson til Eyja til þess að stjórna leikritinu „Húrra krakki“ og leika í því.


== ''„Skugga-Sveinn“'' ==
<big><big> <center>''„Skugga-Sveinn“''</center> </big></big>


Árið 1950, 2. jan., frumsýndi L. V leikritið „Skugga-Svein“ eftir Matthías Jochumsson. Leikstjóri var [[Valdimar Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]]. Sýningar voru alls 5 og allar vel sóttar.
 
Þessir voru leikendurnir:[[Mynd:Blik 1967 248.jpg|thumb|250px|''Leikfélag Vestmannaeyja lék Skugga-Svein veturinn 1934-1935. Hér birtir Blik
Árið 1950, 2. jan., frumsýndi L.V leikritið „Skugga-Svein“ eftir Matthías Jochumsson. Leikstjóri var Valdimar Ástgeirsson frá Litlabæ. Sýningar voru alls 5 og allar vel sóttar.<br>
mynd af leikendum:''<br>
Þessir voru leikendurnir:
''Aftasta röð frá vinstri: [[Kristinn Ástgeirsson]]: Hróbjartur, [[Ragnar Benediktsson]] (æfði sönginn), Jón Hafliðason: Jón sterki, [[Þorsteinn Sigurðsson]]: Grímur stúdent, [[Sigurður Bogason]]: Helgi stúdent.''
<br>
''Miðröð frá vinstri: [[Stefán Árnason]]: Sýslumaðurinn, [[Árni Gíslason]]: Sigurður bóndi, [[Jóhanna Ágústsdóttir]]: Ásta, [[Sigríður Haraldsdóttir]]: Margrét, [[Finnur Sigmundsson]]: Grasa-Gudda.''
*Haraldur Guðnason: Skugga-Sveinn
''Fremsta röð frá vinstri: [[Sigurgeir Jónsson]]: Haraldur, [[Valdimar Ástgeirsson]]: Ögmundur, [[Jóhannes Long]]: Skugga-Sveinn, [[Sigurður Scheving]]: Ketill.'']]
*Friðfinnur Finnsson: Lárentzíus  
*[[Haraldur Guðnason]]: Skugga-Sveinn
*Valdimar Ástgeirsson: Ögmundur  
*[[Friðfinnur Finnsson]]: Lárentzíus  
*[[Valdimar Ástgeirsson]]: Ögmundur  
*[[Gunnar Sigurmundsson]]: Ketill skrækur
*[[Gunnar Sigurmundsson]]: Ketill skrækur
*[[Finnur J. Sigmundsson]]: Grasa-Gudda
*[[Finnur Sigmundsson (Uppsölum)|Finnur J. Sigmundsson]]: Grasa-Gudda
*[[Eva Valdimarsdóttir]]: Smala-Gvendur
*[[Eva Valdimarsdóttir]]: Smala-Gvendur
*[[Guðfinna Thorberg]]: Ásta í Dal
*Guðfinna Thorberg: Ásta í Dal
*[[Brynjólfur Einarsson]]: Sigurður bóndi í Dal
*Brynjólfur Einarsson: Sigurður bóndi í Dal
*[[Lárus Ársælsson]]: Grímur stúdent
*[[Lárus Ársælsson]]: Grímur stúdent
*[[Hallgrímur Þórðarson]]: Helgi stúdent
*[[Hallgrímur Þórðarson]]: Helgi stúdent
Lína 252: Lína 287:
*[[Halldór Ágústsson]]: Jón sterki  
*[[Halldór Ágústsson]]: Jón sterki  
*[[Kristín Björnsdóttir]]: Manga  
*[[Kristín Björnsdóttir]]: Manga  
*[[Valdimar Ástgeirsson]]: Galdra-Héðinn
*Valdimar Ástgeirsson: Galdra-Héðinn
*[[Sigurður Guðmundsson]]: Geir
*Sigurður Guðmundsson: Geir
*[[Jón Björnsson]]: Grani
*[[Jón Björnsson]]: Grani
*[[Valdimar Ástgeirsson]]: Hróbjartur
*Valdimar Ástgeirsson: Hróbjartur.
 
 
<center>[[Mynd: 1967 b 248 A.jpg|center|400px]]</center>
<br>
 
''Leikfélag Vestmannaeyja lék Skugga-Svein veturinn 1934-1935. Hér birtir Blik mynd af leikendum:''<br>
''Aftasta röð frá vinstri: [[Kristinn Ástgeirsson]]: Hróbjartur, [[Ragnar Benediktsson]] (æfði sönginn), [[Jón Hafliðason]]: Jón sterki, [[Þorsteinn Sigurðsson (Melstað)|Þorsteinn Sigurðsson]]: Grímur stúdent, [[Sigurður Bogason]]: Helgi stúdent.''<br>
''Miðröð frá vinstri: [[Stefán Árnason]]: Sýslumaðurinn, [[Árni Gíslason]]: Sigurður bóndi, [[Jóhanna Ágústsdóttir]]: Ásta, [[Sigríður Haraldsdóttir]]: Margrét, Finnur Sigmundsson: Grasa-Gudda.''<br>
''Fremsta röð frá vinstri: Sigurgeir Jónsson: Haraldur, [[Valdimar Ástgeirsson]]: Ögmundur, [[Jóhannes Long]]: Skugga-Sveinn, [[Sigurður Scheving]]: Ketill.''
<br>


Nokkrir „nýgræðingar“ komu hér á leiksvið í fyrsta sinn:
Nokkrir „nýgræðingar“ komu hér á leiksvið í fyrsta sinn:
Lína 263: Lína 308:


[[Blik 1967/Leiklistarsaga Vestmannaeyja V. hluti|Framhald]]
[[Blik 1967/Leiklistarsaga Vestmannaeyja V. hluti|Framhald]]
[[Blik 1967/Leiklistarsaga Vestmannaeyja 3. kafli, III., 1930-1950|Til baka]]
{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 23. janúar 2017 kl. 11:24

Efnisyfirlit Bliks 1967


ÁRNI ÁRNASON:


ctr
(4. hluti)


Bætt leiksvið, — stjórnarkjör


Fundur var haldinn í L.V. 22. febr. 1945. Upplýst var á fundi þeim, að formaður félagsins Sig. S. Scheving, hefði fengið styrk til þess að fara til Reykjavíkur og kynna sér leikstjórn og störf frá 1. febr. til 1. maí 1945. Samkomuhúsið hafði nú látið gera mjög góðar breytingar á leiksviðinu og fleira og hefðu allar aðstæður til leiksýninga og aðbúnaður batnað mjög mikið. Hafði L.V. látið gera sumar breytingarnar í samráði við Samkomuhúsið. Allt væri þetta til mikilla bóta fyrir leikstarfsemina. Þann 16. ágúst sama ár var fundur í L.V. og þá samþykkt að hefja starfsemi leikársins með því að sýna leikritið „Sundgarpurinn“ eftir Arnold og Bach. Sem æfingastaður var fengin matstofa Einars Sigurðssonar v/ Godthaab. Til tals hafði komizt að leika „Lénharð fógeta“ og hafði Ingibjörg Steinsdóttir verið ráðin leikstjóri. Síðan hefði hún eindregið óskað eftir að losna við leikstjórn þessa og varð það endanlega samþykkt. Við það féll „Lénharður fógeti“ það leikárið og því aðeins „Sundgarpurinn“ tekinn til uppfærslu.
Aðalfundur var haldinn 22. ágúst 1945. Þá fór fram stjórnarkjör og voru kosin fyrir leikárið þau:

  • Stefán Árnason formaður
  • Björn Sigurðsson, ritari
  • Nikólína Jónsdóttir, gjaldkeri.


Varastjórn:

  • Formaður: Haraldur Eiríksson
  • Ritari: Kristin Þórðardóttir
  • Gjaldkeri: Georg Gíslason
  • Endurskoðendur: Ólafur Gränz, Jómsborg og Árni Árnason, símritari.


Þetta ár flutti Sigurður Scheving frá Eyjum til Reykjavíkur. Það var mikill hnekkir fyrir félagið. Þessu réði, að hann hafði einhverja von með að komast að leikstarfsemi í Reykjavík. En úr því varð þó lítið. Aðeins einu sinni heyrðist hann í útvarpsleikriti, en þar með var líka draumurinn búinn. Á fundi L.V. 20. nóv. var samþykkt að leika leikritið „Gift eða ógift“ eftir Priestley á þessu leikári. Leikstjóri var kosinn Kristín Þórðardóttir, Borg.


„Sundgarpurinn“


Árið 1945 voru samkvæmt fundarsamþykkt hafnar æfingar á leikritinu „Sundgarpurinn“ eftir Arnold og Bach og var leikstjóri Sigurður Scheving. Var leikritið frumsýnt í Samkomuhúsinu 20. nóv. 1945. Leikrit þetta er ekki sérlega mikið að íburði en það er smellið og hlægilegt. Aðsókn var ekki sérlega góð og var þó leikritið sæmilega með farið. Á annari sýningunni voru enn færri áhorfendur en á frumsýningunni og á þeirri þriðju, sem var í marzmánuði 1946, voru aðeins örfáar hræður. Alls munu um 480 manns hafa séð leikritið að þessu sinni og er það lélegt miðað við það, að lélega bíómynd sjá að venju 1000 manns, sbr. umsögn í Víði. Leikendur voru þessir:

  • Otto Magalin: Valdimar Ástgeirsson
  • Kata dóttir hans: Sísí Vilhjálmsdóttir
  • Frú Gabriella: Jónheiður Scheving
  • Anna Maria dóttir hennar: Anna Sigurðardóttir
  • Fritz Neubauer verkfr.: Þorsteinn Jónsson
  • Dr. Phil. Möbius: Sigurður Scheving
  • Fimmsuntrínus: Ólafur Gränz
  • Eggebrecht: Ólafur Halldórsson
  • Próf. Wernicke: Stefán Árnason
  • Hanagals þjónn: Jón Scheving
  • Hummel sundvörður: Kristján Georgsson
  • Theresa ráðskona: Nikólína Jónsdóttir
  • Emma stofustúlka: Dóra Úlfarsdóttir


Þetta var síðasta leikritið sem Sigurður Scheving stjórnaði fyrir L.V. þar eð hann fluttist alfarinn til Reykjavíkur þetta árið, illu heilli bæði fyrir L.V. og mér liggur við að segja fyrir hann sjálfan.


„Hreppstjórinn á Hraunhamri“


Haustið 1945 var sýnt hér leikrit eftir Loft Guðmundsson rithöfund, er nefndist „Hreppstjórinn á Hraunhamri“. Leikritið gekk aðeins tvisvar. Leikendur voru þessir:

  • Nikólína Jónsdóttir: hreppstjórafrú
  • Sísí Vilhjálmsdóttir
  • Dóra Úlfarsdóttir
  • Stefán Árnason, fór með hlutverk Cesars
  • Kristján Georgsson
  • Björn Sigurðsson
  • Guðmundur Jónsson, fór með hlutverk hreppstjórans.


Leikritið gekk ekki vel, enda þótt með hlutverk þess færu sumir gamalkunnir leikkraftar. Sumum fannst, að túlkun einstakra persóna væri nokkuð nærgöngul einstökum persónum í Eyjum og þeir stældir um of. Mæltist þetta illa fyrir meðal leikhúsgesta. En hvað sem því líður, þá varð sú raunin á, að leikritið gekk illa, aðeins tvær sýningar. Víða á meginlandinu hefir leikritinu hinsvegar verið vel tekið og þótt allgott. Miðað við aðsókn Eyjabúa að leiksýningum yfirleitt, voru viðtökur leikritsins hér óumdeilanlega neikvæður dómur almennings. Hjá sumum var það leikritið sjálft frá höfundarins hendi, sem þeim líkaði ekki, en hjá öðrum var það túlkun persónanna af leikendunum, sem áhorfendum líkaði illa.


„Gift eða ógift“


Árið 1947 tók L.V. til meðferðar leikritið „Gift eða ógift“ eftir J.B. Priestley, gamanleik í þrem þáttum. Leikstjóri var frú Kristín Þórðardóttir í Borg. Leikið var í Samkomuhúsi Vestmannaeyja. Dómar almennings um leik þennan voru yfirleitt góðir. Leikritið var létt og skemmtilegt og hlutverkunum gerð góð skil, þó að margir leikendanna væru byrjendur á leiksviði. Persónur og hlutverkaskipting var þannig:


Úr blaðadómum:

„Víðir“ - 19. apríl 1947:
„L.V. hefir nú sýnt sjónleikinn „Gift eða ógift“ við ágæta aðsókn. Varla er hægt að segja, að mikið efni sé í leikritinu enda mun meiningin fyrst og fremst vera sú, að leikurinn eigi að skemmta fólki. Það tókst líka mjög sómasamlega og skiluðu allir leikendur hlutverkum sínum vel og ágætlega.
Þau Ólafur Gränz, Valdimar Ástgeirsson og Stefán Árnason, Jónheiður Scheving, Nikólína Jónsdóttir og Dóra Úlfarsdóttir léku gifta fólkið, og gerðu það prýðilega vel. Ólafur Gränz hefir fram að þessu farið með smá hlutverk hjá Leikfélaginu en lék nú eitt af aðalhlutverkum í leikriti þessu og er sýnilegt, að hann er í mikilli framför. Um konur eiginmannanna er það eitt að segja, að þær sómdu sér vel í stöðum sínum, sem eiginkonur, eins og reyndar var fyrirfram vitað. Frú Kristín Þórðardóttir hafði leikstjórnina með höndum og skilaði sínu hlutverki, Frú Northrop, prýðilega.
Árni Árnason fór vel með sitt hlutverk og mjög eðlilega sýndi hann drykkjumanninn Ormonroyd. Kunnátta hans var prýðileg og furða að hægt skuli að þylja stanzlaust slíkan orðaflaum. Bára Þórðardóttir lék einnig ágætlega gleðistúlkuna Lotty á móti Ormonroyd. Þá lék Helga Hjálmarsdóttir vinnukonuna sérlega vel.
Leikfélagið ætti að ráðast í að sýna stærra og efnismeira leikrit. Til þess eru nægir leikkraftar. Hvað segja menn t.d. um gamla „Skugga-Sveinn“ eða þá „Skálholt“?“
Ef dæma skal eftir orðum blaða þá hefir L.V. farið vel út úr þeim vanda að skila þessu leikriti af höndum sér. Mörg hlutverk þess eru erfið og vandmeðfarin, en það hvernig áhorfendum hefir fundizt þau af hendi leyst, sanna bezt, að hér eru, þrátt fyrir erfiðar aðstæður, allgóðir leikarar að starfi.


„Ferðin milli Kaupmannahafnar og Árósa“


Árið 1948 rétt um áramótin var leikið á vegum Kvenfél. Líkn í Samkomuhúsinu leikritið „Ferðin milli Kaupmannahafnar og Árósa“. Leikstjóri var frú Ingibjörg Ólafsdóttir, Símstöðinni. Leikrit þetta er þekkt frá fyrri árum og þá nokkuð oft leikið hér. Leikendur voru að þessu sinni:


Sýningin hófst ágætlega og vakti almenna ánægju leikhúsgesta. Það var þó aðeins sýnt tvisvar, þar eð tími til leiksýninga var óhentugur vegna anna. Yfirleitt fóru leikendur vel með hlutverk sín, samkv. ummælum. Þóttu þeir Júlíus, sem þá kom hér í fyrsta sinn á leiksviðið, Ingólfur og Árni fara vel með hlutverk sín. Var Ingólfur þó mikið til byrjandi á leiksviði og Júlíus nýbyrjaður sinn leikferil. Kvenfólkið lék vel og voru þær þó mikið til nýgræðingar í listinni að leika, en áttu eftir að troða þar brautir með ágætum, sem síðar kom í ljós. Leikstjórnin var prýðileg og tilsögn frú Ingibjargar og Þórhalls Gunnlaugssonar, manns hennar, sérlega góð. Sýndi og leikfólkið þar á sviðinu, að það hafði notið góðrar tilsagnar.
Þetta ár gekk L.V. í Bandalag ísl. leikfélaga. Á fundi L.V. í apríl eða maí gengu í félagið þau Helga Björnsdóttir, Guðlaug Runólfsdóttir, Henny Sigurjónsdóttir, Gunnar Sigurmundsson, prentari, Halldór Ágústsson, Jón Björnsson og Ármann Guðmundsson.
Afmælisnefnd 40 ára hófs skipuðu þau Árni Árnason, Svanhildur Guðmundsdóttir og Jón Björnsson. Hófið var haldið að Hótel H.B. og þótti takast með afbrigðum ve1. Í tilefni af 40 ára afmæli félagsins var ákveðið að sýna leikritið „Kinnarhvolssystur“ og fá Einar Pálsson leikstjóra. Var ákveðið að keppa að því að leikritið yrði sýnt í september og vanda til þessarar sýningar á allan hátt eftir beztu getu.


„Lénharður fógeti“


Lénharður fógeti.
Frá burstinni til vinstri (aftari röð): 1. Ísleifur Jónsson, 2. Eggert Sigurlásson, 3. Einar Lárusson, 4. Hallgrímur Þórðarson, 5. Adólf Óskarsson, 6. Svend Þórðarson, 7. Jón Þórðarson.
Miðröð frá vinstri: 1. Sveinn Guðmundsson, 2. Ólafur Gränz, 3. Haraldur Guðnason, 4. Svanur Kristjánsson, 5. Stefán Árnason, 6. Páll E. Jónsson, 7. Ólafur Halldórsson, 8. Jóhann Friðfinnsson, 9. Tryggvi Guðmundsson, 10. Sveinbjörn Guðlaugsson.
Fremsta röð frá vinstri: Guðfinna Thorberg, 2. Ásta Vigfúsdóttir, 3. Stefanía Þórðardóttir, 4. Nikólína Jónsdóttir, 5. Guðfinna Kristjánsdóttir, 6. Eygló Einarsdóttir, 7. Jónheiður Scheving, 8. Guðrún Magnúsdóttir.
Ekki eru allir leikendurnir á mynd þessari.


Þótt segja mætti með nokkrum rétti, að starfsemi og leikár L.V. 1947-1948 hæfist seint, bætti það þó úr skák, að vel var farið af stað, þegar hafizt var handa, þar sem félagið réðist í að taka til meðferðar hið mikla leikrit Lénharð fógeta. Þar var mikið í ráðizt, fyrst og fremst sökum lítils rýmis á leiksviði, skorti á leikendum og vegna margháttaðra erfiðleika. Þetta leikrit var stærsta og umfangsmesta viðfangsefni L.V til þess tíma fyrir margra hluta sakir. Leikritið „Lénharð fógeta“ er óþarft að kynna. Flestir hafa ýmist lesið leikritið eða séð það á leiksviði í Reykjavík. Einnig hefur það heyrzt í Útvarpinu. Hér hafði það aldrei verið leikið fyrr en 17. febr. 1948. Aðalhlutverkin léku:


Frú Thorberg hafði ekki sézt hér fyrr á leiksviði. Henni tókst vel að túlka geðþrif og svipbrigði Guðnýjar bóndadóttur, hefur viðfelldna söngrödd og er frjálsmannleg og óþvinguð í hreyfingum og tali.
Haraldur Guðnason mun heldur ekki hafa sézt hér fyrr á sviði. Honum tókst vel að leika hið röggsama yfirvald svo stór vexti sem hann er, rólegur í meðferð hlutverksins og þó ákveðinn.
Stefán Árnason þarf ekki að kynna. Hann leikur ávallt hressilega og ekki sízt gerði hann það í þessu leikriti. Leikur hans var nákvæmur og hnitmiðaður, skilningur góður á hlutverkinu og framsögnin mjög góð.
Jóhann Friðfinnsson fór með hlutverk Eysteins úr Mörk. Meðbiðil hans lék Ólafur Halldórsson læknir.
Ingólf bónda á Selfossi lék Valdimar Ástgeirsson. Hlutverkið veitir lítið svigrúm til tilþrifa. Þó skilaði hann hlutverkinu allvel, enda þótt honum láti betur að leika hin gamansamari hlutverkin.
Helgu, konu Torfa í Klofa, lék Nikólína Jónsdóttir af festu og virðuleik.
Kotstrandarbóndann lék Sveinn Guðmundsson forstjóri. Það er erfitt hlutverk. Þó tókst honum mætavel, og minnti hann stundum á Friðfinn Guðjónsson í Kotstrandarbóndanum.
Með smáhlutverk fóru þau Sveinbjörn Guðlaugsson, Jón Pétursson og Tryggvi Guðmundsson, Guðfinna Kristjánsdóttir og Jónheiður Scheving. Þau gerðu öll hlutverkum sínum góð skil. Flestir luku upp einum munni um það, að sýningin hefði yfirleitt tekizt mjög vel.
Leikstjórinn, frk. Arndís Björnsdóttir, lagði mikið á sig við að koma hingað og koma þessum leik á svið hér. Kunnu Eyjabúar henni miklar þakkir fyrir komu þessa til kaupstaðarins. Leikfélagið var einnig lofað fyrir að fá frk. Arndísi hingað til þessa menningarstarfs, svo mikilhæf sem hún er sem leikari og stjórnandi.
Húsið var þéttskipað og leikendur og stjórnandi hlutu mikið lof leikhússgesta, sem þökkuðu fyrir sig með föstu lófataki og blómum.
Það var vissulega verðskuldað lof og þakklæti.
Lénharður fógeti var leikinn hér fimm sinnum og ávallt fyrir fullsetnu húsi.
Um sjónleik þennan segir Framsóknarblaðið 28. febr. 1948:
„Það verður naumast um það deilt, að um val leikenda hafi tekizt nokkuð vel, eftir því sem um er að ræða. En það er ávallt vandi að velja. Helzta undantekning frá heppilegu vali finnst mér vera Jóhann Friðfinnsson. Hann er full unglingslegur bæði að máli og burðum. Hitt er svo annað mál, að hann, þrátt fyrir það, fer prýðilega með hlutverk sitt og sýnir ótvíræða hæfileika til þess að fara með hvert það hlutverk, sem persóna hans og þroski leyfa.
Stefán Árnason hefir mikið hlutverk og erfitt, Lénharð fógeta. Það er erfitt að dæma slíkan leik nema að hafa aðra til samanburðar. Yfirleitt mun hann hafa náð persónunni sómasamlega og stundum ágætlega og lýkur síðasta örlagaþættinum með tilþrifum þess leikara, sem skilur hlutverk sitt til hlítar.
Sennilega er hlutverk Guðfinnu Thorberg það allra erfiðasta, og á hún þess vegna alveg sérstakan heiður fyrir sína frammistöðu. Málfar hennar er afbragð og mun almenningur naumast finna, að hana bresti nokkru sinni skilning eða tök á hlutverkinu.
Haraldur Guðnason er eins og fæddur til að leika Torfa í Klofa, svo snilldarlega sómir hann sér í þessari persónu.“
Á fundi sem haldinn var í L.V. 21. sept. 1948, gengu í félagið þau Guðfinna Thorberg, Haraldur Guðnason, bókavörður, Ólafur Halldórsson læknir, Gréta Ólafsdóttir Flötum, Svanhildur Guðmundsdóttir, Ásgarði, Ingólfur Theodórsson netagerðarmeistari. Á aðalfundi var stjórnin endurkjörin fyrir næsta tímabil:

  • Formaður: Stefán Árnason, yfirlögregluþjónn
  • Ritari: Björn Sigurðsson verzlunarmaður
  • Gjaldkeri: Nikólína Jónsdóttir
  • Varaformaður: Georg Gíslason
  • Ritari: Haraldur Guðnason
  • Gjaldkeri: Ólafur Gränz
  • Endurskoðendur: Árni Árnason og Ólafur Halldórsson.


Á þeim fundi var einróma samþykkt, að veita Nikólínu Jónsdóttur kr. 500,00 sem viðurkenningu fyrir sérlega vel unnin störf á undanförnum árum í þágu félagsins.
Árið 1949 þann 8. jan. hélt L.V. kvöldvöku og hafði margt til skemmtunar.
Dagskráin var á þessa leið:


Um þessa skemmtan skrifar vikublaðið Víðir:
„Síðastliðinn laugardag hélt L.V. fjölbreytta kvöldskemmtun. Voru öll atriði hennar vel heppnuð, en munu hafa fallið misjafnlega í smekk áhorfenda. Stærsta og veigamesta atriði skemmtunarinnar var leikþátturinn „Lási trúlofast“, sem er erlendur en staðsettur hér. Efni leiksins er létt og fyndið og skemmtu áhorfendur sér ágætlega yfir vandræðaskap Lása, sem leikinn var af Stefáni Árnasyni, sem hefir verið lærlingur í 25 ár hjá meistaranum Jakobi, leikinn af Árna Árnasyni. Þó Lási stígi ekki í vitið, kemst hann í ástarævintýri með Leopoldinu ekkju, leikin af Jónheiði Scheving, sem vill giftast honum. Ekki eru þeir Lási og Jakob hrifnari en svo af þeim ráðahag, að þeir kaupa ráðskonu sína, Nikólínu Jónsdóttur, til þess að bjarga Lása með því að halda því fram, að hann hafi verið trúlofaður ráðskonunni. En þá fór Lási úr öskunni í eldinni, því hún vill ólm líka giftast honum. Hún er nýgengin í megrunarfélagið og gerir alla daga allskonar líkamsæfingar, svo að það brakar og brestur í hverjum lið. Áhorfendur eru nokkra stund að átta sig á því, hvernig úr þessu muni greiðast, en út í það verður ekki farið hér nánar. Ættu menn að sjá leikinn. Leikendur eru allir gamalkunnir en hlutverkin gefa þeim misjöfn tækifæri til þess að sýna einhver tilþrif í leiknum. Bezt fara með hlutverkin þau Nikólína og Stefán, sem þar eru í nýju gervi. Leikritið var illa æft.“
Þann 23. febr. sama ár hélt L.V. aðra kvöldvöku. Þar voru margir skemmtiliðir á dagskránni. Margir tóku þátt í skemmtiatriðum kvöldvökunnar, og þær frúrnar Nikólína Jónsdóttir og Guðfinna Thorberg stjórnuðu henni. Skemmtiskráin leit þannig út:

  • 1. Söngur og gítarspil.
  • 2. „Gamli og nýi tíminn“, (leikþáttur).
  • 3. Einsöngur: Sveinbjörn Guðlaugsson. Undirleik annaðist frú Sigríður Gísladóttir Magnússonar.
  • 4. „Samtal við mömmu“. Skemmtiþáttur leikinn af Sigurgeir Scheving.
  • 5. Smá grín.
  • 6. Danssýning (stjórnendur Árni Árnason og Ólafur St. Ólafsson).
  • 7. Samleikur á harmóniku. Árni Árnason lék á tvíraddaða og Gísli Brynjólfsson á nýtízku píanóharmóniku.
  • 8. Leikþátturinn „Hættuleg tilraun“. Leikendur: Helga Björnsdóttir, Ólafur Halldórsson og Valdimar Ástgeirsson.


„Pósturinn kemur“


„Pósturinn kemur.“
Valdimar Ástgeirsson: Drümmond listmálari. Jónheiður Scheving: Frú Maia Drümmond.

Árið 1949, 12. marz, frumsýndi L.V. leikritið „Pósturinn kemur“ eftir James Bridie. Leikstjóri var Ólafur Gränz.
Leikendur voru:

  • Valdimar Ástgeirsson: Sholto Drümmond listmálari
  • Guðfinna Thorberg: Milly Gran, fyrirsæta málarans
  • Jónheiður Scheving: Frú Maia Drümmond
  • Gréta Ólafsdóttir: Jenny dóttir Drümmondshjónanna
  • Ólafur Gränz: James Hepburn
  • Helga Björnsdóttir: Frú Sorrel
  • Einar Þorsteinsson: Friðrik Banks, lyfjasveinn
  • Ásta Sigurðardóttir: Frú Butt, veðlánari
  • Stefán Árnason: Robert Locksmith


Eftir blaðadómum að dæma þá hefur leikrit þetta algjörlega mistekizt, hver sem orsökin kann að hafa verið. Þarna voru þó að leik flestir þrautreyndari leikarar. Því óskiljanlegri verður árangurinn. Í Eyjablaðinu birtist grein um leikinn, sem ég leyfi mér að taka hér með smáglefsur úr.
Þar segir:
„Þegar ég er beðinn að segja meiningu mína um frammistöðu L.V. í leikritinu „Pósturinn kemur“ vil ég vera stuttorður. Ef leikfélagið ætti eingöngu að dæmast eftir þessum leik, býst ég við, að sá dómur yrði til þess að gera út um tilveru þess. Leikur þessi er dæmi um það hvernig hægt er að sá góðum kröftum til einskis. Ég ætla ekki að fara út í einstök atriði; geri ráð fyrir, að leikendum séu þau ljós eftirá. En þótt leikrit þetta sé ómerkilegt frá höfundarins hendi, þá þarf talsvert hugmyndaflug til að gera það að þeirri hryggðarmynd, sem leikhúsgestum var boðið upp á s.l. föstudag. Þetta er því sárgrætilegra, að L.V. hefur oft sýnt, að það ræður yfir kröftum, sem geta gert miklu betur. Ég skal fúslega játa, að leikhúsgestir hafa lítinn rétt til að krefjast þess af leikurum hér, að þeir eyði frístundum sínum í leikstarfsemi ár eftir ár og oft við ill starfsskilyrði. En það er með leiklistina sem aðrar listir, að afsakanir eru ekki teknar til greina. Úr því að fólk er á annað borð að fást við slíka hluti, verður að álykta, að það sé fyrst og fremst af ást á listinni, og hver sem gerir slíkt í einlægni, afsakar ekki það versta né finnst það bezta of gott. Öllum getur yfirsézt, en þegar um er að ræða sýnilega handvömm, sem hefði verið í lófa lagið að hindra t.d. með einni prófsýningu, þá freistast maður til að halda, að eitthvað annað sjónarmið en listin sé haft að leiðarstjörnu. Sviðsútbúnaður var t.d. með þeim endemum, að annað eins hefur aldrei sézt hér og hefði verið nægilegt til að eyðileggja leikinn, þótt allt annað hefði verið fullkomið! Sum gervin voru einnig mjög óvandvirknisleg. Ekki var annað sýnilegt en sumir leikendurnir hefðu gersamlega misskilið hlutverk sín. Þó brá fyrir ágætum glömpum t.d. hjá Jónheiði Scheving í fyrsta þætti og Valdimar Ástgeirssyni í þriðja þætti. Leikur Guðfinnu Thorberg hefði sómt sér á hvaða leiksviði sem var, en því miður bar hún hvert svið svo ofurliði, að leikurinn sem heild varð því verri sem hún lék betur.
Ég hafði á tilfinningunni, að okkar gömlu góðu leikarar væru óánægðir með hlutverk sín og allan leikinn. Má vera, að þeim hafi fundizt hann annarlegur og óviðfelldinn. Víst er, að hann stingur mjög í stúf við Lénharð fógeta og Mann og konu. Hvernig sem því er farið, er þess að vænta, að L.V. taki til meðferðar verkefni við sitt hæfi, sem leikendurnir geta lifað sig inní af lífi og sál, en sói ekki tíma og kröftum á þann hátt, sem nú hefir verið gert. Þá efa ég ekki, að við eigum eftir að sjá, að hér eru hæfileikar og vilji til að nota þá í þágu göfugrar listar.“
Eyjablaðið 17/3 1949.

Ég sá ekki þennan leik sjálfur, en hefi spurt marga um álit þeirra á honum, og ber öllum saman um, að hann hafi verið misheppnaður. Sjaldgæft fyrirbrigði í leiklistarstarfi Eyjamanna. Það hafi ekki verið eitt heldur allt, sem gerði leikmeðferðina ómögulega. En sem betur fór, varð þetta ekki rothögg á félagið. Starfsemin hélt áfram og leiddi til stórra listrænna sigra L.V.


Ferðafélag templara á ferð í Eyjum


Árið 1949 þann 17. maí kom hingað ferðafélag templara úr Reykjavík. Það var 18 manna hópur og sýndi hann hér sjónleikinn „Hreppstjórinn á Hraunhamri“ eftir Loft Guðmundsson. Leikendur voru 8, aðstoðarmenn og auk þess 5 manna hljómsveit. Lék hún mest ísl. lög á undan sýningunni og milli þátta. Er það fremur óvanalegt, enda gerðu leikhúsgestir góðan róm að því fyrirkomulagi þessa leikflokks. Sýningu leikritsins var og ágæta vel tekið. Dans var á eftir leiksýningunni, einhver sá fjölmennasti dansleikur sem haldinn hefir verið hér á mánudagskvöldi og komið fram á sumar. Fólk þetta kom með flugvél kl. 18, og beið flugvélin eftir þessum skemmtikröftum til kl. 02.00 um nóttina, en þá lagði það af stað til Reykjavíkur aftur. Gekk allt þetta ferðalag leikflokks templara að óskum.
Þetta leikrit, „Hreppstjórinn á Hraunhamri“, fékk nú allt aðrar viðtökur, en þegar L.V. sýndi það hér 1944. Það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur. Ferðafélag þetta lék leikritið mun betur en L.V. hafði gert. Þó hefir það varast verið ástæðan fyrir hinni gífurlegu aðsókn sem að skemmtaninni var, heldur hitt, að hljómsveitin var með í förinni. Það var trompið. Auk þess var svo auðvitað nokkuð nýjabrum að þessu, og lét ungt fólk í Eyjum það glögglega í ljós. Þarna voru ungir piltar og stúlkur að leik, góð danshljómsveit á ferðinni, og tel ég víst, að það hafi virkað sem segull á unga fólkið í Eyjum.


Líkn að leik


Síðar á árinu 1949 hélt Kvenfélagið Líkn kvöldskemmtun og sýndi m.a. tvo leikþætti. Annar þeirra var „Á þriðju hæð“ eftir W. Mejo.

Á þriðju hæð

Leikendur:

  • Ólafur Halldórsson læknir
  • frú Jónheiður Scheving
  • frú Nikólína Jónsdóttir
  • Haraldur Guðnason bókavörður.


Litla dóttirin


Hitt leikritið var „Litla dóttirin“.
Þar léku:

  • Margrét Ólafsdóttir á Flötum
  • Finnbogi Friðfinnsson
  • Haraldur Guðnason, sem lék litlu dótturina
  • Svanur Kristjánsson, verzlunarmaður, lék unnustu dótturinnar.


„Nýtt blóð“, - ný átök


Stjórn L.V. var kosin á aðalfundi 26. sept. 1949. Eftir þann aðalfund skipaði þetta fólk trúnaðarlið L.V.:

  • Nikólína Jónsdóttir formaður.
  • Jónheiður Scheving gjaldkeri.
  • Björn Sigurðsson ritari.


Varastjórn:

  • Kristján Georgsson formaður.
  • Svanhildur Guðmundsdóttir gjaldkeri.
  • Ingólfur Theodórsson ritari.
  • Endurskoðendur: Árni Árnason og Ólafur Halldórsson.


Fundarfólk samþykkti að sýna Skugga-Svein á því leikári, sem nú fór í hönd (1949-1950). Einnig var samþykkt að fá Harald Á. Sigurðsson til Eyja til þess að stjórna leikritinu „Húrra krakki“ og leika í því.


„Skugga-Sveinn“


Árið 1950, 2. jan., frumsýndi L.V leikritið „Skugga-Svein“ eftir Matthías Jochumsson. Leikstjóri var Valdimar Ástgeirsson frá Litlabæ. Sýningar voru alls 5 og allar vel sóttar.
Þessir voru leikendurnir:



Leikfélag Vestmannaeyja lék Skugga-Svein veturinn 1934-1935. Hér birtir Blik mynd af leikendum:
Aftasta röð frá vinstri: Kristinn Ástgeirsson: Hróbjartur, Ragnar Benediktsson (æfði sönginn), Jón Hafliðason: Jón sterki, Þorsteinn Sigurðsson: Grímur stúdent, Sigurður Bogason: Helgi stúdent.
Miðröð frá vinstri: Stefán Árnason: Sýslumaðurinn, Árni Gíslason: Sigurður bóndi, Jóhanna Ágústsdóttir: Ásta, Sigríður Haraldsdóttir: Margrét, Finnur Sigmundsson: Grasa-Gudda.
Fremsta röð frá vinstri: Sigurgeir Jónsson: Haraldur, Valdimar Ástgeirsson: Ögmundur, Jóhannes Long: Skugga-Sveinn, Sigurður Scheving: Ketill.

Nokkrir „nýgræðingar“ komu hér á leiksvið í fyrsta sinn: Kristín, Halldór, Ármann og Eva. Gunnar Sigurmundsson lék þar einnig í fyrsta sinn hér í Eyjum, en hafði leikið á Akureyri með skólanemendum þar fyrir 32 árum.
All misjafna dóma hlaut leikfólkið að þessu sinni. Persónulega fundust mér þeir óréttmætir í mörgum tilvikum. Eftir atvikum mátti fullyrða, að vel hafði tekizt til með þennan vandasama leik.

Framhald

Til baka