„Jón Magnússon (Dölum)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Jón Magnússon (Dölum)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 8: | Lína 8: | ||
1862 voru þau Jón í [[Steinmóðshús|Steinmóðarbæ]], en 1863 voru þau til húsa í [[Kastali|Kastala]] og bjuggu þar síðan meðan Jóni entist líf, en Arndís bjó þar áfram til ársins 1872, en þá flutti hún að [[Hólshús]]i.<br> | 1862 voru þau Jón í [[Steinmóðshús|Steinmóðarbæ]], en 1863 voru þau til húsa í [[Kastali|Kastala]] og bjuggu þar síðan meðan Jóni entist líf, en Arndís bjó þar áfram til ársins 1872, en þá flutti hún að [[Hólshús]]i.<br> | ||
Fjöldi vandalausra barna dvaldi hjá þeim Arndísi á búskaparárum þeirra um lengri eða skemmri tíma.<br> | Fjöldi vandalausra barna dvaldi hjá þeim Arndísi á búskaparárum þeirra um lengri eða skemmri tíma.<br> | ||
Jón lést í [[Kastali|Kastala]] 1869.<br> | Jón lést í [[Kastali|Kastala]] 1869.<br> | ||
Lína 25: | Lína 24: | ||
9. Gísli [[Ögmundur Ögmundsson (Háagarði)|Ögmundsson]], f. 31. ágúst 1860, d. 22. nóvember 1860 úr ginklofa. <br> | 9. Gísli [[Ögmundur Ögmundsson (Háagarði)|Ögmundsson]], f. 31. ágúst 1860, d. 22. nóvember 1860 úr ginklofa. <br> | ||
10. [[Ragnhildur Magnúsdóttir (Vanangri)|Ragnhildur Magnúsdóttir]] húsfreyja frá [[Vanangur|Vanangri]].<br> | 10. [[Ragnhildur Magnúsdóttir (Vanangri)|Ragnhildur Magnúsdóttir]] húsfreyja frá [[Vanangur|Vanangri]].<br> | ||
11. [[Einar Jónsson (Túni)|Einar Jónsson]], f. 11. febrúar 1856, hrapaði til bana í [[Flug]]um 31. júlí 1878, sonur [[Jón Sverrisson (Túni)|Jóns Sverrissonar]] og [[Margrét Jónsdóttir (Túni)|Margrétar Jónsdóttur]] | 11. [[Einar Jónsson yngri (Túni)|Einar Jónsson]], f. 11. febrúar 1856, hrapaði til bana í [[Flug]]um 31. júlí 1878, sonur [[Jón Sverrisson (Túni)|Jóns Sverrissonar]] og [[Margrét Jónsdóttir (Túni)|Margrétar Jónsdóttur]] húsfreyju frá [[Gjábakki|Gjábakka]]. Margrét var niðursetningur hjá Arndísi 1865 og dó á árinu.<br> | ||
Margrét var niðursetningur hjá Arndísi 1865 og dó á árinu.<br> | |||
12. [[Kristbjörg Gísladóttir (Presthúsum)|Kristbjörg Gísladóttir]] frá [[Presthús]]um, f. 22. ágúst 1853, d. 27. janúar 1921. <br> | 12. [[Kristbjörg Gísladóttir (Presthúsum)|Kristbjörg Gísladóttir]] frá [[Presthús]]um, f. 22. ágúst 1853, d. 27. janúar 1921. <br> | ||
13. Ólafur Jónsson. Hann var sonur [[Jón Steinmóðsson (Steinmóðshúsi)|Jóns Steinmóðssonar]] og [[Helga Helgadóttir (Steinmóðshúsi)|Helgu Helgadóttur]] frá [[Kornhóll|Kornhól]], þá búsett í [[Fjós]]i. Ólafur dó í apríl 1869.<br> | 13. Ólafur Jónsson. Hann var sonur [[Jón Steinmóðsson (Steinmóðshúsi)|Jóns Steinmóðssonar]] og [[Helga Helgadóttir (Steinmóðshúsi)|Helgu Helgadóttur]] frá [[Kornhóll|Kornhól]], þá búsett í [[Fjós]]i. Ólafur dó í apríl 1869.<br> | ||
Lína 35: | Lína 33: | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | *Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | [[Flokkur: Sjómenn]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2015 kl. 17:49
Jón Magnússon sjómaður, húsmaður í Dölum, sjómaður og tómthúsmaður í Kastala fæddist 1811 í Skaftárdal á Síðu og lést 3. maí 1869 í Kastala.
Foreldrar hans voru Magnús Jónsson bóndi víða, en lengst á Kársstöðum í Landbroti, f. 1770, d. 23. júlí 1845 í Sandaseli í Meðallandi, og kona hans Rannveig Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1780 í Skaftárdal, d. 31. ágúst 1865 á Sléttabóli á Brunasandi.
Jón var tökubarn í Hörgsdal á Síðu 1811-1812, var hjá foreldrum sínum á Geirlandi þar 1812-1816, á Heiði þar 1816-1818, í Skurðbæ í Meðallandi 1818-1823, á Kársstöðum í Landbroti 1823-1824. Hann var tökubarn á A á Síðu 1824-1826, aftur hjá foreldrum sínum á Kársstöðum 1826-1828.
Jón var vinnumaður á Kirkjubæjarklaustri 1828-1835, á Hunkubökkum á Síðu 1835-1836, á Breiðabólsstað þar 1836-1837, á Keldunúpi þar 1837-1838, í Holti í Mýrdal 1838-1840.
Hann fluttist að Norðurgarði 1844, var vinnumaður í Godthaab 1845, í Steinshúsi, (Pétursborg) 1846.
Þau Arndís giftu sig 1847, voru komin að Dölum á því ári og bjuggu þar til 1862. Þau eignuðust Martein þar 1848 og Ólaf 1850, en þeir dóu báðir 1851.
1862 voru þau Jón í Steinmóðarbæ, en 1863 voru þau til húsa í Kastala og bjuggu þar síðan meðan Jóni entist líf, en Arndís bjó þar áfram til ársins 1872, en þá flutti hún að Hólshúsi.
Fjöldi vandalausra barna dvaldi hjá þeim Arndísi á búskaparárum þeirra um lengri eða skemmri tíma.
Jón lést í Kastala 1869.
Kona Jóns, (27. maí 1847), var Arndís Jónsdóttir húsfreyja, f. 1807, d. 1. desember 1877.
Börn þeirra hér:
1. Marteinn Jónsson, f. 7. maí 1848, d. 23. september 1851 úr „Barnaveikindum“.
2. Ólafur Jónsson, f. 20. nóvember 1850, d. 21. september 1851 „af Barnaveikinni“.
Auk þessara barna fóstruðu þau fjölda barna um lengri eða skemmri tíma.
Þau voru m.a.:
3. Runólfur Runólfsson síðar prest í Utah og Gaulverjabæ.
4. Jakob Tranberg í Jakobshúsi.
5. Guðbjörg Sighvatsdóttir, síðar húsfreyja í Stíghúsi.
6. Steinunn Þorsteinsdóttir. Hún fór til Vesturheims.
7. Þorsteinn Sigríðarson (Hreinsson), f. 1853, sendur Arndísi úr Landeyjum til fósturs, drukknaði 1. september 1857.
8. Páll Ingimundarson frá Gjábakka.
9. Gísli Ögmundsson, f. 31. ágúst 1860, d. 22. nóvember 1860 úr ginklofa.
10. Ragnhildur Magnúsdóttir húsfreyja frá Vanangri.
11. Einar Jónsson, f. 11. febrúar 1856, hrapaði til bana í Flugum 31. júlí 1878, sonur Jóns Sverrissonar og Margrétar Jónsdóttur húsfreyju frá Gjábakka. Margrét var niðursetningur hjá Arndísi 1865 og dó á árinu.
12. Kristbjörg Gísladóttir frá Presthúsum, f. 22. ágúst 1853, d. 27. janúar 1921.
13. Ólafur Jónsson. Hann var sonur Jóns Steinmóðssonar og Helgu Helgadóttur frá Kornhól, þá búsett í Fjósi. Ólafur dó í apríl 1869.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.