Ritverk Árna Árnasonar/Páll Ingimundarson (Gjábakka)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Kynning.

Páll Ingimundarson frá Gjábakka, fæddist 10. ágúst 1854 og lést 19. mars 1902.
Foreldrar hans voru Ingimundur Jónsson bóndi á Gjábakka, f. 20. ágúst 1829, d. 25. apríl 1912, og barnsmóðir hans Hólmfríður Guðmundsdóttir ekkja í Fagurlyst, f. 1828, d. 6. júlí 1866.

Barnsmóðir Páls var Guðrún Erlendsdóttir vinnukona á Gjábakka 1870, en vinnukona á Oddsstöðum við fæðingu Einars, f. 1850, fór til Vesturheims 1883 frá Hólshúsi.
Sonur Páls og Guðrúnar var:
Einar Pálsson vélstjóri í Langholti, Vestmannabraut 48a, f. 5. maí 1875, d. 4. desember 1918, kvæntur (1908) Jónínu Guðmundsdóttur, f. 19. maí 1877, d. 31.desember 1925.

Páls er getið í skrifum Árna Árnasonar símritara, en engin bein umsögn er þar.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.