„Margrét Rósa Jóhannesdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Margrét Rósa Jóhannesdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:
4. [[Stefán Haukur Jóhannesson]] sendiherra, f. 4. janúar 1959. Kona hans Halldóra M. Hermannsdóttir.<br>
4. [[Stefán Haukur Jóhannesson]] sendiherra, f. 4. janúar 1959. Kona hans Halldóra M. Hermannsdóttir.<br>
5. [[Ingunn Lísa Jóhannesdóttir]] húsfreyja, starfsmaður í þvottahúsi, f. 9. október 1961. Maður hennar [[Valtýr Þór Valtýsson]], látinn. Sambúðarmaður hennar [[Sveinbjörn Guðmundsson]].<br>
5. [[Ingunn Lísa Jóhannesdóttir]] húsfreyja, starfsmaður í þvottahúsi, f. 9. október 1961. Maður hennar [[Valtýr Þór Valtýsson]], látinn. Sambúðarmaður hennar [[Sveinbjörn Guðmundsson]].<br>
6. [[Iðunn Dísa Jóhannesdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 9. október 1961. Maður hennar [[Ágúst Einarsson]].
6. [[Iðunn Dísa Jóhannesdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 9. október 1961. Maður hennar [[Ágúst Einarsson (rafvirki)|Ágúst Einarsson]].


Margrét Rósa var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Margrét Rósa var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Núverandi breyting frá og með 21. júní 2024 kl. 20:08

Margrét Rósa Jóhannesdóttir frá Fífilgötu 8, húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 23. mars 1948.
Foreldrar hennar voru Jóhannes Tómasson frá Höfn, bankastarfsmaður, aðstoðarútibússtjóri, f. 13. mars 1921, d. 18. júlí 2015, og kona hans Guðfinna Stefánsdóttir frá Skuld, húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 8. júní 1923, d. 10. október 2019.

Börn Guðfinnu og Jóhannesar:
1. Margrét Rósa Jóhannesdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 23. mars 1948. Maður hennar Gylfi Tryggvason.
2. Erna Jóhannesdóttir kennari, íþróttakennari, fræðslufulltrúi, f. 6. júlí 1950. Maður hennar Egill Egilsson.
3. Tómas Jóhannesson gjaldkeri, f. 2. mars 1956. Kona hans Fanney Björk Ásbjörnsdóttir.
4. Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra, f. 4. janúar 1959. Kona hans Halldóra M. Hermannsdóttir.
5. Ingunn Lísa Jóhannesdóttir húsfreyja, starfsmaður í þvottahúsi, f. 9. október 1961. Maður hennar Valtýr Þór Valtýsson, látinn. Sambúðarmaður hennar Sveinbjörn Guðmundsson.
6. Iðunn Dísa Jóhannesdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 9. október 1961. Maður hennar Ágúst Einarsson.

Margrét Rósa var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð bankastarfsmaður og húsfreyja.
Þau Gylfi giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Margrétar Rósu, (23. janúar 1971), er Gylfi Tryggvason, frá Bifröst við Bárustíg 11, flugvirki, f. 23. september 1951.
Börn þeirra:
1. Daði Jóhannes Gylfason, f. 26. nóvember 1974 í Eyjum.
2. Kári Tryggvi Gylfason, f. 31. maí 1977 í Eyjum.
3. Gylfi Már Gylfason, f. 6. september 1985 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.