Ólöf Díana Guðmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ólöf Díana Guðmundsdóttir, húsfreyja, iðnverkakona fæddist 6. júní 1946 á Lyngbergi.
Foreldrar hennar Guðmundur Guðmundsson, málarameistari, f. 18. maí 1905, d. 14. september 1981, og síðari kona hans Herdís Einarsdóttir Höjgaard, húsfreyja, f. 25. október 1920, d. 22. nóvember 2003.

Börn Guðmundar og Sigrúnar:
1. Fanney Guðmundsdóttir, f. 22. maí 1934 í Ásnesi. Maður hennar Jón Hólmgeirsson, látinn.
2. Andvana stúlka, f. 9. júlí 1935 í Hljómskálanum, (Hvítingavegi 10).
3. Hrefna Guðrún Guðmundsdóttir, f. 11. september 1936 í Hljómskálanum, d. 2. maí 2010. Maður hennar Guðbrandur Eiríksson, látinn.
4. Unnur Guðmundsdóttir, f. 10. júlí 1938 í Hljómskálanum, d. 25. apríl 1997. Maður hennar Ólafur Ágústsson.
5. Már Guðmundsson málari, f. 19. ágúst 1939 í Hljómskálanum. Kona hans Jóhanna Kristjánsdóttir.
Börn Guðmundar og Herdísar:
6. Ólöf Díana Guðmundsdóttir á Hólmavík, f. 6. júní 1946 á Lyngbergi. Maður hennar Njáll Ölver Sverrisson.
7. Jón Einar Guðmundsson í Keflavík, f. 18. apríl 1950 á Lyngbergi. Kona hans Sólveig Snorradóttir.
8. Viðar Guðmundsson í Eyjum, f. 24. júní 1957 á Lyngbergi. Kona hans Lára Emilsdóttir.
9. Sæunn Helena Guðmundsdóttir í Eyjum, f. 19. nóvember 1960 á Lyngbergi. Maður hennar Haraldur Haraldsson.

Þau Njáll giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Höfðaveg 21, búa nú í Rvk.

I. Maður Ólafar Díönu er Njáll Ölver Sverrisson, netagerðarmeistari, f. 10. ágúst 1945.
Börn þeirra:
1. Hallgrímur Gísli Njálsson, kerfisstjóri, f. 29. maí 1966. Kona hans Ólöf Díana Guðmundsdóttir.
2. Herdís Rós Njálsdóttir, kennari, f. 6. júní 1970. Maður hennar Hafsteinn Gunnarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.