Ásbjörn Garðarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ásbjörn Garðarsson sjómaður fæddist 31. mars 1956.
Foreldrar hans Sigurður Garðar Ásbjörnsson sjómaður, vélstjóri, útgerðarstjóri, f. 27. mars 1932, d. 7. maí 2012, og kona hans Ásta Sigurðardóttir húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 1. ágúst 1933, d. 9. mars 2022.

Barn Ástu með Ragnari Runólfssyni:
1. Sigurður Kristinn Ragnarsson, f. 29. desember 1951 á Landspítalanum, skírður á Fáskrúðsfirði. Kona hans Halldóra Ingibjörg Ingólfsdóttir, látin. Kona hans Margrét Elín Ragnheiðardóttir.
Börn Ástu með Garðari:
2. Daði Garðarsson, f. 14. desember 1954. Kona hans Magnea Ósk Magnúsdóttir.
3. Ásbjörn Garðarsson, f. 31. mars 1956.
4. Gylfi Garðarsson, f. 5. ágúst 1957. Fyrrum kona hans Elísa Harpa Grytvik.
5. Sigmar Einar Garðarsson, f. 19. september 1959. Kona hans Ragna Garðarsdóttir.
6. Lilja Garðarsdóttir, f. 11. febrúar 1961. Maður hennar Magnús Gísli Magnússon.
7. Gerður Garðarsdóttir, f. 21. maí 1963. Maður hennar Eyjólfur Heiðar Heiðmundsson.
8. Ásta Garðarsdóttir, f. 12. maí 1965, d. 27. mars 1999. Maður hennar Karl Björnsson.

Þau Sol Micrel giftu sig, eignuðust ekki börn. Þau skildu.
Ásbjörn býr í Rvk.

I. Fyrrum kona Ásbjarnar er Sol Micrel frá Dóminíska lýðveldinu.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.