Forsíða

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. nóvember 2013 kl. 23:19 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. nóvember 2013 kl. 23:19 eftir Frosti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsin í götunni

Undanfarið hefur verið lögð áhersla að uppfæra upplýsingar um húsin, eigenda- og íbúa við Brimhólabraut, Hólagötu , Fífilgötu, Sólhlíð og loks Ásaveg 1-22. Vinnan sem var undir stjórn Arnars Sigurmundssonar og Þórunnar Jónsdóttur var hluti af verkefnavinnu á 10 ára afmæli Visku, fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar og var unnin í október-nóvember 2013.

Mynd vikunnar
Nýtt landslag. Myndin tekin þann 13. júlí 1973.
Eigandi myndarinnar er Sigurjón Einarsson frá Oddsstöðum. Notkun myndarinnar annars staðar en á vef Heimaslóðar er óheimil án skriflegs leyfis höfundar.

Úr fórum Árna Árnasonar

Úr fórum Árna Árnasonar er nýr sérvefur innan Heimaslóðar og var opnaður á haustmánuðum 2013. Víglundur Þór Þorsteinsson einn aðalritari Heimaslóðar sá um að setja safnið inn á Heimaslóð sem útgáfunefnd um verk Árna Árnasonar hafði safnað saman.

Grein vikunnar

Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum hefur verið haldinn hátíðlegur frá 1940. Hann er haldinn fyrstu helgina í júní ár hvert, hátíðahöld standa yfir í tvo daga, laugardag og sunnudag. Á síðustu árum hefur föstudeginum einnig verið bætt við þar sem haldið hefur verið sjómannagolfmót, knattspyrna og söngkvöld með Árna Johnsen.

Lesa meira

Heimaslóð hefur nú 39.790 myndir og 15.784 greinar.