Þórarinn Einarsson

(Tilvísað frá Tóti í Berjanesi)
Tóti í Berjanesi.

Þórarinn Einarsson fæddist 18. mars 1897 og lést 28. september 1983. Þórarinn bjó í húsinu Berjanesi við Faxastíg og var jafnan kallaður Tóti í Berjanesi.

Tóti í Berjanesi tók margar ljósmyndir sem hafa gríðarlegt heimildagildi. Myndasafn með myndum hans má sjá hér Myndasafn Tóta í Berjanesi.

Sjá einnig

Myndir


Heimildir

Copyright © Vestmannaeyjabær 2005


... þó á Höfðanum þjóti ein þrettán stig ...