„Sigurður Sveinsson í Nýborg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(dró sundur kafla)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurður Sveinsson í Nýborg''', bóndi, útgerðarmaður og snikkari, f. 28. júlí 1841 að Rauðafelli u. Eyjafjöllum, d. 11. maí 1929. Foreldrar hans voru Sveinn bóndi á Rauðafelli, f. 1800, sonur Jóns prests „mjóa“ í Stóradalsþingum u. Eyjafjöllum Jónssonar og fyrri konu Jóns, Ingveldar húsmóður, f. í sept. 1771, d. 2. júlí 1823, Sveinsdóttur prests í Hraungerði, Halldórssonar. Móðir Sigurðar í Nýborg og kona Sveins bónda var Þórunn húsmóðir, f. 1796, dóttir Ólafs bónda á Raufarfelli, f. 1766, Eiríkssonar og konu Eiríks Þorbjargar Jónsdóttur, f. 1767 í Vestmannaeyjum.<br>
'''Sigurður Sveinsson í Nýborg''', bóndi, útgerðarmaður og snikkari, f. 28. júlí 1841 að Rauðafelli u. Eyjafjöllum, d. 11. maí 1929. Foreldrar hans voru Sveinn bóndi á Rauðafelli, f. 1800, sonur Jóns prests „mjóa“ í Stóradalsþingum u. Eyjafjöllum Jónssonar og fyrri konu Jóns, Ingveldar húsmóður, f. í sept. 1771, d. 2. júlí 1823, Sveinsdóttur prests í Hraungerði, Halldórssonar. Móðir Sigurðar í Nýborg og kona Sveins bónda var Þórunn húsmóðir, f. 1796, dóttir Ólafs bónda á Raufarfelli, f. 1766, Eiríkssonar og konu Eiríks Þorbjargar Jónsdóttur, f. 1767 í Vestmannaeyjum.<br>
Eiríkur og Þorbjörg voru afi og amma [[Gísli Engilbertsson |Gísla Engilbertssonar verzlunarstjóra]] föður [[Engilbert Gíslason | Engilberts listmálara]], [[Elínborg Gísladóttir | Elinborgar húsfreyju í Laufási]], Þórarins á Lundi, Guðfinnu og Katrínar.<br>
Eiríkur og Þorbjörg voru afi og amma [[Gísli Engilbertsson |Gísla Engilbertssonar verzlunarstjóra]] föður [[Engilbert Gíslason | Engilberts listmálara]], [[Elínborg Gísladóttir | Elinborgar húsfreyju í Laufási]], Þórarins á Lundi, Guðfinnu og Katrínar.<br>
Dóttir Jóns „mjóa“ var Anna kona Stefáns stúdents í Selkoti Ólafssonar, en þau voru foreldrar Gísla Stefánssonar kaupmanns og útgerðarmanns í Eyjum, föður [[Jes A. Gíslason | sr. Jes]],[[Ágúst Gíslason | Ágústs Gíslasonar]], Jóhanns  (Jóa á Hól), Ásdísar konu [[Gísli J. Johnsen | Gísla J. Johnsen]], [[Friðrik Gíslason | Friðriks ljósmyndara]], Guðbjargar Jónínu fyrrum konu A.L. Petersen, síðar gift Sæmundi Jónssyni frá [[Jómsborg]]; og föður Kristjáns og Stefáns.<br>
Dóttir Jóns „mjóa“ var Anna kona Stefáns stúdents í Selkoti Ólafssonar, en þau voru foreldrar Gísla Stefánssonar kaupmanns og útgerðarmanns í Eyjum, föður [[Jes A. Gíslason | sr. Jes]],[[Ágúst Gíslason | Ágústs Gíslasonar]], Jóhanns   
Sigurður fór í smíðanám til Kaupmannahafnar og lærði húsgagnasmíði. Árið 1876 flutti hann til Vestmannaeyja og vann við [[Juliushaab | Juliushaab]]. Ekki tókst honum að fá jörð til ábúðar og varð hann sér því úti um hálfa tómthúslóð
(Jóa á Hól), Ásdísar konu [[Gísli J. Johnsen | Gísla J. Johnsen]], [[Friðrik Gíslason | Friðriks ljósmyndara]], Guðbjargar Jónínu fyrrum konu A.L. Petersen, síðar gift Sæmundi Jónssyni frá [[Jómsborg]]; og föður Kristjáns og Stefáns.<br>
hjá [[Jóhann J. Johnsen | Jóhanni Jörgen Johnsen]] í [[Frydendal]] 1876. Þar byggði hann [[Nýborg]] það ár. Hann hugði að útgerð og gerði út opna skipið Blíðu. Þá fékk hann byggingu fyrir [[Ystiklettur | Yztakletti]] 1877. Þar hafði hann fjárbeit og fuglatekju, en Yztiklettur hafði einnig slægjur handa einni kú. Margir þurrabúðarmenn höfðu leigunot af Yztakletti í skjóli Sigurðar, t.d. [[Jóhann J. Johnsen]] og [[Ólafur Ástgeirsson]] í Litlabæ.<br>
 
Sigurður stundaði einnig túna- og garðrækt og var flestum stórtækari í þeim efnum. Árið 1879 uppskar hann t.d. 10 tunnur af kartöflum og rófum, en 4 árum síðar 26 tunnur af kartöflum og 10 tunnur af rófum. Hann byggði tvo brunna við hús sitt, hlaðna úr höggnu grjóti og múrhúðaði þá að innan. Þótti þetta allt svo lofsvert í Eyjum, að sýslunefndin orðaði það á fundi sínum. Í Klettsvík kom hann upp æðarrækt og gekk það vel, unz hún var eyðilögð af skemmdarvörgum. Hann kom upp brauðgerð, þar sem síðar stóðu [[Sólheimar]]. Hlóð hann þar ofn að danskri fyrirmynd og seldi fólki brauð.<br>
Sigurður fór í smíðanám til Kaupmannahafnar og lærði húsgagnasmíði. <br>
 
Árið 1876 flutti hann til Vestmannaeyja og vann við [[Juliushaab | Juliushaab]]. Ekki tókst honum að fá jörð til ábúðar og varð hann sér því úti um hálfa tómthúslóð hjá [[Jóhann J. Johnsen | Jóhanni Jörgen Johnsen]] í [[Frydendal]] 1876. Þar byggði hann [[Nýborg]] það ár. Hann hugði að útgerð og gerði út opna skipið Blíðu. Þá fékk hann byggingu fyrir [[Ystiklettur | Yztakletti]] 1877. Þar hafði hann fjárbeit og fuglatekju, en Yztiklettur hafði einnig slægjur handa einni kú. Margir þurrabúðarmenn höfðu leigunot af Yztakletti í skjóli Sigurðar, t.d. [[Jóhann J. Johnsen]] og [[Ólafur Ástgeirsson]] í Litlabæ.<br>
 
Sigurður stundaði einnig túna- og garðrækt og var flestum stórtækari í þeim efnum. Árið 1879 uppskar hann t.d. 10 tunnur af kartöflum og rófum, en 4 árum síðar 26 tunnur af kartöflum og 10 tunnur af rófum.<br>
 
Hann byggði tvo brunna við hús sitt, hlaðna úr höggnu grjóti og múrhúðaði þá að innan. Þótti þetta allt svo lofsvert í Eyjum, að sýslunefndin orðaði það á fundi sínum.>br>
 
Í Klettsvík kom hann upp æðarrækt og gekk það vel, unz hún var eyðilögð af skemmdarvörgum.<br>
 
Hann kom upp brauðgerð, þar sem síðar stóðu [[Sólheimar]]. Hlóð hann þar ofn að danskri fyrirmynd og seldi fólki brauð.<br>
 
Ásamt [[Árni Diðriksson | Árna Diðrikssyni]] í Stakkagerði var hann brautryðjandi í notkun lundaháfs í stað grefilsins og setti þá reglu í Yztakletti, að veiði skyldi skipt bróðurlega á milli veiðmanna að loknum veiðidegi, en áður hafði komið til leiðinda vegna keppni manna um beztu veiðistaðina. Varð þetta síðan að reglu hvarvetna í Eyjum.<br>
Ásamt [[Árni Diðriksson | Árna Diðrikssyni]] í Stakkagerði var hann brautryðjandi í notkun lundaháfs í stað grefilsins og setti þá reglu í Yztakletti, að veiði skyldi skipt bróðurlega á milli veiðmanna að loknum veiðidegi, en áður hafði komið til leiðinda vegna keppni manna um beztu veiðistaðina. Varð þetta síðan að reglu hvarvetna í Eyjum.<br>
Sigurður varð einn aðalhúsasmiðurinn í Eyjum. Hann sá um byggingu verzlunarhúss úr höggnu grjóti fyrir Brydeverzlun 1880, [[Austurbúðin | Austurbúðarinnar]]. Var það hús eitt stærsta hús landsins á því skeiði og stóð fram til Goss. Þá var hann við byggingu skólahússins við [[Heimagata | Heimagötu]] árin 1883-84, síðar [[Dvergasteinn | Dvergasteins]], en það var byggt úr tilhöggnu móbergi. Einnig smíðaði hann húsgögn fyrir fólk og eru enn til smíðahlutir eftir hann.<br>
Sigurður varð einn aðalhúsasmiðurinn í Eyjum. Hann sá um byggingu verzlunarhúss úr höggnu grjóti fyrir Brydeverzlun 1880, [[Austurbúðin | Austurbúðarinnar]]. Var það hús eitt stærsta hús landsins á því skeiði og stóð fram til Goss. Þá var hann við byggingu skólahússins við [[Heimagata | Heimagötu]] árin 1883-84, síðar [[Dvergasteinn | Dvergasteins]], en það var byggt úr tilhöggnu móbergi. Einnig smíðaði hann húsgögn fyrir fólk og eru enn til smíðahlutir eftir hann.<br>
Sigurður í Nýborg var kosinn í hreppsnefnd 1877 og sat þar í 6 ár og 1883 var hann kjörinn í sýslunefnd og sat þar í 6 ár. Hann varð gjaldkeri barnaskólans 1884 og í skólanefnd var hann kosinn 1885. Hann var og prófdómari þar.<br>
Sigurður í Nýborg var kosinn í hreppsnefnd 1877 og sat þar í 6 ár og 1883 var hann kjörinn í sýslunefnd og sat þar í 6 ár. Hann varð gjaldkeri barnaskólans 1884 og í skólanefnd var hann kosinn 1885. Hann var og prófdómari þar.<br>
Þau Þóranna voru miklir höfðingjar í lund og er af því saga um sjóhrakta menn af landi, sem saknað hafði verið þar í eina 10 daga. Er þeir komust til Eyja, buðu þau þeim öllum til sín. Gekkst Sigurður í að senda flöskuskeyti af Eiðinu til lands um björgunina. Gekk það vel, því að næsta dag fannst flaskan undan Skúmsstöðum í V-Landeyjum og fréttin flaug til aðstandenda.<br>
Þau Þóranna voru miklir höfðingjar í lund og er af því saga um sjóhrakta menn af landi, sem saknað hafði verið þar í eina 10 daga. Er þeir komust til Eyja, buðu þau þeim öllum til sín. Gekkst Sigurður í að senda flöskuskeyti af Eiðinu til lands um björgunina. Gekk það vel, því að næsta dag fannst flaskan undan Skúmsstöðum í V-Landeyjum og fréttin flaug til aðstandenda.<br>
Fjölmennt var í Nýborg bæði af landverkafólki og sjómönnum, sem voru á vegum Sigurðar. Meðal þeirra má nefna Tómas Ólafsson föður [[Magnús Tómasson | Magnúsar á Hrafnabjörgum]]. Þar var um hríð Páll nokkur Gíslason ættaður úr Mýrdal. Var hann hagyrðingur ágætur, en þótti nokkuð níðskældinn, einkum við skál. Kom þeim Sigurði heldur illa saman og mun það hafa verið frekar Páls. Þau Þóranna  og Sigurður veittu mörgum fátækum einstæðingum og gamalmennum skjól og munu hafa þegið styrk frá sveitinni fyrir það, ekki ósvipað og elliheimili gera  
Fjölmennt var í Nýborg bæði af landverkafólki og sjómönnum, sem voru á vegum Sigurðar. Meðal þeirra má nefna Tómas Ólafsson föður [[Magnús Tómasson | Magnúsar á Hrafnabjörgum]]. Þar var um hríð Páll nokkur Gíslason ættaður úr Mýrdal. Var hann hagyrðingur ágætur, en þótti nokkuð níðskældinn, einkum við skál. Kom þeim Sigurði heldur illa saman og mun það hafa verið frekar Páls. Þau Þóranna  og Sigurður veittu mörgum fátækum einstæðingum og gamalmennum skjól og munu hafa þegið styrk frá sveitinni fyrir það, ekki ósvipað og elliheimili gera  
nú. Guðbjörg Jónsdóttir, Gudda, var ein þeirra. Hún var blind orðin, en hin duglegasta við tóvinnu og prjónaskap. Þegar hún dó kom skálkurinn upp í Páli og hann orti:<br>
nú. Guðbjörg Jónsdóttir, Gudda, var ein þeirra. Hún var blind orðin, en hin duglegasta við tóvinnu og prjónaskap. Þegar hún dó kom skálkurinn upp í Páli og hann orti:<br>

Útgáfa síðunnar 13. nóvember 2006 kl. 10:50

Sigurður Sveinsson í Nýborg, bóndi, útgerðarmaður og snikkari, f. 28. júlí 1841 að Rauðafelli u. Eyjafjöllum, d. 11. maí 1929. Foreldrar hans voru Sveinn bóndi á Rauðafelli, f. 1800, sonur Jóns prests „mjóa“ í Stóradalsþingum u. Eyjafjöllum Jónssonar og fyrri konu Jóns, Ingveldar húsmóður, f. í sept. 1771, d. 2. júlí 1823, Sveinsdóttur prests í Hraungerði, Halldórssonar. Móðir Sigurðar í Nýborg og kona Sveins bónda var Þórunn húsmóðir, f. 1796, dóttir Ólafs bónda á Raufarfelli, f. 1766, Eiríkssonar og konu Eiríks Þorbjargar Jónsdóttur, f. 1767 í Vestmannaeyjum.
Eiríkur og Þorbjörg voru afi og amma Gísla Engilbertssonar verzlunarstjóra föður Engilberts listmálara, Elinborgar húsfreyju í Laufási, Þórarins á Lundi, Guðfinnu og Katrínar.
Dóttir Jóns „mjóa“ var Anna kona Stefáns stúdents í Selkoti Ólafssonar, en þau voru foreldrar Gísla Stefánssonar kaupmanns og útgerðarmanns í Eyjum, föður sr. Jes, Ágústs Gíslasonar, Jóhanns (Jóa á Hól), Ásdísar konu Gísla J. Johnsen, Friðriks ljósmyndara, Guðbjargar Jónínu fyrrum konu A.L. Petersen, síðar gift Sæmundi Jónssyni frá Jómsborg; og föður Kristjáns og Stefáns.

Sigurður fór í smíðanám til Kaupmannahafnar og lærði húsgagnasmíði.

Árið 1876 flutti hann til Vestmannaeyja og vann við Juliushaab. Ekki tókst honum að fá jörð til ábúðar og varð hann sér því úti um hálfa tómthúslóð hjá Jóhanni Jörgen Johnsen í Frydendal 1876. Þar byggði hann Nýborg það ár. Hann hugði að útgerð og gerði út opna skipið Blíðu. Þá fékk hann byggingu fyrir Yztakletti 1877. Þar hafði hann fjárbeit og fuglatekju, en Yztiklettur hafði einnig slægjur handa einni kú. Margir þurrabúðarmenn höfðu leigunot af Yztakletti í skjóli Sigurðar, t.d. Jóhann J. Johnsen og Ólafur Ástgeirsson í Litlabæ.

Sigurður stundaði einnig túna- og garðrækt og var flestum stórtækari í þeim efnum. Árið 1879 uppskar hann t.d. 10 tunnur af kartöflum og rófum, en 4 árum síðar 26 tunnur af kartöflum og 10 tunnur af rófum.

Hann byggði tvo brunna við hús sitt, hlaðna úr höggnu grjóti og múrhúðaði þá að innan. Þótti þetta allt svo lofsvert í Eyjum, að sýslunefndin orðaði það á fundi sínum.>br>

Í Klettsvík kom hann upp æðarrækt og gekk það vel, unz hún var eyðilögð af skemmdarvörgum.

Hann kom upp brauðgerð, þar sem síðar stóðu Sólheimar. Hlóð hann þar ofn að danskri fyrirmynd og seldi fólki brauð.

Ásamt Árna Diðrikssyni í Stakkagerði var hann brautryðjandi í notkun lundaháfs í stað grefilsins og setti þá reglu í Yztakletti, að veiði skyldi skipt bróðurlega á milli veiðmanna að loknum veiðidegi, en áður hafði komið til leiðinda vegna keppni manna um beztu veiðistaðina. Varð þetta síðan að reglu hvarvetna í Eyjum.

Sigurður varð einn aðalhúsasmiðurinn í Eyjum. Hann sá um byggingu verzlunarhúss úr höggnu grjóti fyrir Brydeverzlun 1880, Austurbúðarinnar. Var það hús eitt stærsta hús landsins á því skeiði og stóð fram til Goss. Þá var hann við byggingu skólahússins við Heimagötu árin 1883-84, síðar Dvergasteins, en það var byggt úr tilhöggnu móbergi. Einnig smíðaði hann húsgögn fyrir fólk og eru enn til smíðahlutir eftir hann.

Sigurður í Nýborg var kosinn í hreppsnefnd 1877 og sat þar í 6 ár og 1883 var hann kjörinn í sýslunefnd og sat þar í 6 ár. Hann varð gjaldkeri barnaskólans 1884 og í skólanefnd var hann kosinn 1885. Hann var og prófdómari þar.

Þau Þóranna voru miklir höfðingjar í lund og er af því saga um sjóhrakta menn af landi, sem saknað hafði verið þar í eina 10 daga. Er þeir komust til Eyja, buðu þau þeim öllum til sín. Gekkst Sigurður í að senda flöskuskeyti af Eiðinu til lands um björgunina. Gekk það vel, því að næsta dag fannst flaskan undan Skúmsstöðum í V-Landeyjum og fréttin flaug til aðstandenda.

Fjölmennt var í Nýborg bæði af landverkafólki og sjómönnum, sem voru á vegum Sigurðar. Meðal þeirra má nefna Tómas Ólafsson föður Magnúsar á Hrafnabjörgum. Þar var um hríð Páll nokkur Gíslason ættaður úr Mýrdal. Var hann hagyrðingur ágætur, en þótti nokkuð níðskældinn, einkum við skál. Kom þeim Sigurði heldur illa saman og mun það hafa verið frekar Páls. Þau Þóranna og Sigurður veittu mörgum fátækum einstæðingum og gamalmennum skjól og munu hafa þegið styrk frá sveitinni fyrir það, ekki ósvipað og elliheimili gera nú. Guðbjörg Jónsdóttir, Gudda, var ein þeirra. Hún var blind orðin, en hin duglegasta við tóvinnu og prjónaskap. Þegar hún dó kom skálkurinn upp í Páli og hann orti:

Nú er hún gamla Gudda dauð,
getur ei lengur unnið brauð,
unnið, spunnið ull í föt,
ekki gert skó né stagað göt.
Siggi tapaði, en sveitin vann,
er sálin skildi við líkamann.

Maki I, (barnsmóðir, bústýra, slitu samvistir 1881): Guðrún Árnadóttir, f. 26. ágúst 1854 að Stóru Heiði í Hvammshreppi í V-Skaftafellssýslu. Foreldrar hennar voru Árni Gíslason sýslumaður í V-Skaftafellssýslu og barnsmóðir hans Þuríður Guðmundsdóttir frá Drangshlíð. Guðrún giftist síðar Eggert Ólafssyni í Götu.
Barn þeirra var Árni Sigurðsson, f. um 1874.
Maki II, (barnsmóðir, vinnukona í Nýborg): Sigríður Sighvatsdóttir, dóttir Sighvats bónda Sigurðssonar á Vilborgarstöðum
Barn þeirra var Júlíana Sigríður Ingveldur Sigurðardóttir (Júlla á Búastöðum), f. 1886, húsfreyja á Vestri Búastöðum, kona Jóhanns Péturs Lárussonar
Maki III, (vígsla 1891): Þóranna Ingimundardóttir ljósmóðir frá Gjábakka, f. 16. jan. 1859 í Eyjum, d. 14. marz 1929. Foreldrar hennar voru Ingimundur Jónsson hreppstjóri og k.h. Margrét Jónsdóttir frá Gjábakka. Þórunn hafði verið vinnukona og bústýra í Nýborg frá 1881, lærði til ljósmóður í Rvk 1885 og var starfandi í Eyjum frá 1885-1924.
Börn þeirra Sigurðar: Þórunn Anna Jóhanna, f. 4. júní 1884. Hún fórst af Björgólfi við Klettsnef 16. maí 1901; Jónína Steinunn Sigurðardóttir húsfreyja á Háeyri, f. 15. nóv. 1890, d. 31. marz 1970; Sigmundur, f. 13. sept. 1895, d. 28. ágúst 1896.


Heimildir