„Sigríður Sigurðardóttir (Uppsölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigríður Sigurðardóttir''' húsfreyja á Uppsölum, fæddist 4. mars 1873 í Búðarhólshjáleigu í A-Landeyjum og lést 13. apríl 1956.<br> Foreldrar hennar voru ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigríður Sigurðardóttir''' húsfreyja á [[Uppsalir|Uppsölum]], fæddist 4. mars 1873 í Búðarhólshjáleigu í A-Landeyjum og lést 13. apríl 1956.<br>
'''Sigríður Sigurðardóttir''' húsfreyja á [[Uppsalir|Uppsölum]], fæddist 4. mars 1873 í Búðarhólshjáleigu í A-Landeyjum og lést 13. apríl 1956.<br>
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] bóndi á Lágafelli þar, f. 13. ágúst 1842, d. 11. mars 1905 á [[Uppsalir|Uppsölum]] í Eyjum, og  kona hans Þórunn Sigurðardóttir húsfreyja á Lágafelli, f. 18. október 1839, d. 25. maí 1899.<br>
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] bóndi á Lágafelli í A-Landeyjum, f. 13. ágúst 1842, d. 11. mars 1905 á [[Uppsalir|Uppsölum]] í Eyjum, og  kona hans Þórunn Sigurðardóttir húsfreyja á Lágafelli, f. 18. október 1839, d. 25. maí 1899.<br>


Sigríður fluttist til Eyja 1898. Hún var búandi ekkja á Uppsölum eystri í Eyjum 1901. Þar eru einnig [[Þórunn Sigríður Hreinsdóttir (Uppsölum)|Þórunn Sigríður Hreinsdóttir]], dóttir hennar og [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] faðir hennar. <br>
Systir Sigríðar var [[Jórunn Sigurðardóttir (Löndum)|Jórunn Sigurðardóttir]] vinnukona og barnfóstra á [[Lönd]]um, f. 24. nóvember 1881, d. 8. júlí 1965.
Við manntal 1910 er hún gift húsfreyja á Uppsölum með [[Loftur Þorgeirsson (Uppsölum)|Lofti Þogeirssyni]] manni sínum og dætrum þeirra [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þóroddu Vigdísi]] og [[Svanhvít Loftsdóttir (Uppsölum)|Svanhvíti]] og dóttur hennar [[Þórunn Sigríður Hreinsdóttir (Uppsölum)|Þórunni Sigríði Hreinsdóttur]],. Þar eru einnig foreldrar Lofts, [[Þorgeir Magnússon (Uppsölum)|Þorgeir Magnússon]] og [[Málfríður Loftsdóttir (Uppsölum)|Málfríður Loftsdóttir]].<br>
 
Við manntal 1920 eru þau Loftur búandi á Uppsölum, ásamt Þórunni Sigríði dóttur hennar og Svanhvíti dóttur þeirra. Þá er Þórodda Vigdís vinnukona í Bræðraborg.<br>  
Sigríður og Hreinn Þórðarson fluttust til Eyja 1898. Hún var húsfreyja í [[Sjólyst]] 1899, búandi ekkja á Uppsölum eystri í Eyjum 1901. Þar voru einnig [[Þórunn Sigríður Hreinsdóttir (Uppsölum)|Þórunn Sigríður Hreinsdóttir]], dóttir hennar og [[Sigurður Guðmundsson (Uppsölum)|Sigurður Guðmundsson]] faðir hennar. <br>
Við manntal 1910 var hún gift húsfreyja á Uppsölum með [[Loftur Þorgeirsson (Uppsölum)|Lofti Þogeirssyni]] manni sínum og dætrum þeirra [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þóroddu Vigdísi]] og [[Svanhvít Loftsdóttir (Uppsölum)|Svanhvíti]] og dóttur hennar Þórunni Sigríði. Þar voru einnig foreldrar Lofts, [[Þorgeir Magnússon (Uppsölum)|Þorgeir Magnússon]] og [[Málfríður Loftsdóttir (Uppsölum)|Málfríður Loftsdóttir]].<br>
Við manntal 1920 voru þau Loftur búandi á Uppsölum, ásamt Þórunni Sigríði dóttur hennar og Svanhvíti dóttur þeirra. Þá er Þórodda Vigdís vinnukona í Bræðraborg.<br>  


Sigríður á Uppsölum var tvígift:<br>
Sigríður á Uppsölum var tvígift:<br>
I. Fyrri maður hennar var [[Hreinn Þórðarson (Uppsölum)|Hreinn Þórðarson]]  á Uppsölum, f. 6. desember 1870, d. 20. maí 1901.<br>
I. Fyrri maður hennar, (8. maí 1898), var [[Hreinn Þórðarson (Uppsölum)|Hreinn Þórðarson]]  á Uppsölum, f. 6. desember 1870, drukknaði við [[Bjarnarey]] 20. maí 1901.<br>
Barn þeirra var:<br>
Börn þeirra Hreins voru:<br>
1. [[Þórunn Sigríður Hreinsdóttir (Uppsölum)|Þórunn Sigríður Hreinsdóttir]], f. 4. nóvember 1899, d. 27. júlí 1923.<br>  
1. [[Þórunn Sigríður Hreinsdóttir (Uppsölum)|Þórunn Sigríður Hreinsdóttir]], f. 4. nóvember 1899, d. 27. júlí 1923.<br>  
II. Síðari maður hennar, (1904), var [[Loftur Þorgeirsson (Uppsölum)|Loftur Þogeirsson]] útvegsbóndi, sjómaður, verkamaður á Uppsölum, f. 18. október 1878, d. 23. desember 1964.<br>
2. Hreinn Hreinsson, f. 9. maí 1901, d. 12. nóvember 1901.
 
II. Síðari maður hennar, (13. nóvember 1904), var [[Loftur Þorgeirsson (Uppsölum)|Loftur Þogeirsson]] útvegsbóndi, sjómaður, verkamaður á Uppsölum, f. 18. október 1878, d. 23. desember 1964.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
2. [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þórodda Vigdís Loftsdóttir]] húsfreyja í [[Bræðraborg]], f. 12. ágúst 1905, d. 29. júlí 1986, gift [[Valdimar Ástgeirsson|Valdimar Ástgeirssyni]] málara frá [[Litlibær|Litlabæ]].<br>
3. [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þórodda Vigdís Loftsdóttir]] húsfreyja í [[Bræðraborg]], f. 12. ágúst 1905, d. 29. júlí 1986, gift [[Valdimar Ástgeirsson|Valdimar Ástgeirssyni]] málara frá [[Litlibær|Litlabæ]].<br>
3. [[Svanhvít Loftsdóttir (Uppsölum)|Svanhvít Loftsdóttir]] húsfreyja, f. 1. september 1909, d. 18. febrúar 1988, gift [[Þórður Kristinn Einarsson (Uppsölum)|Þórði Einarssyni]] sjómanni frá Stokkseyri, f. 31. mars 1906, drukknaði 1. mars 1928.<br>
4. [[Svanhvít Loftsdóttir (Uppsölum)|Svanhvít Loftsdóttir]] húsfreyja, f. 1. september 1909, d. 18. febrúar 1988, gift [[Þórður Einarsson (Uppsölum)|Þórði Einarssyni]] sjómanni frá Stokkseyri, f. 31. mars 1906, drukknaði 1. mars 1928.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 19: Lína 23:
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Uppsölum]]
[[Flokkur: Íbúar í Sjólyst]]
[[Flokkur: Íbúar í Uppsölum]]

Núverandi breyting frá og með 21. febrúar 2022 kl. 11:30

Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja á Uppsölum, fæddist 4. mars 1873 í Búðarhólshjáleigu í A-Landeyjum og lést 13. apríl 1956.
Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson bóndi á Lágafelli í A-Landeyjum, f. 13. ágúst 1842, d. 11. mars 1905 á Uppsölum í Eyjum, og kona hans Þórunn Sigurðardóttir húsfreyja á Lágafelli, f. 18. október 1839, d. 25. maí 1899.

Systir Sigríðar var Jórunn Sigurðardóttir vinnukona og barnfóstra á Löndum, f. 24. nóvember 1881, d. 8. júlí 1965.

Sigríður og Hreinn Þórðarson fluttust til Eyja 1898. Hún var húsfreyja í Sjólyst 1899, búandi ekkja á Uppsölum eystri í Eyjum 1901. Þar voru einnig Þórunn Sigríður Hreinsdóttir, dóttir hennar og Sigurður Guðmundsson faðir hennar.
Við manntal 1910 var hún gift húsfreyja á Uppsölum með Lofti Þogeirssyni manni sínum og dætrum þeirra Þóroddu Vigdísi og Svanhvíti og dóttur hennar Þórunni Sigríði. Þar voru einnig foreldrar Lofts, Þorgeir Magnússon og Málfríður Loftsdóttir.
Við manntal 1920 voru þau Loftur búandi á Uppsölum, ásamt Þórunni Sigríði dóttur hennar og Svanhvíti dóttur þeirra. Þá er Þórodda Vigdís vinnukona í Bræðraborg.

Sigríður á Uppsölum var tvígift:
I. Fyrri maður hennar, (8. maí 1898), var Hreinn Þórðarson á Uppsölum, f. 6. desember 1870, drukknaði við Bjarnarey 20. maí 1901.
Börn þeirra Hreins voru:
1. Þórunn Sigríður Hreinsdóttir, f. 4. nóvember 1899, d. 27. júlí 1923.
2. Hreinn Hreinsson, f. 9. maí 1901, d. 12. nóvember 1901.

II. Síðari maður hennar, (13. nóvember 1904), var Loftur Þogeirsson útvegsbóndi, sjómaður, verkamaður á Uppsölum, f. 18. október 1878, d. 23. desember 1964.
Börn þeirra:
3. Þórodda Vigdís Loftsdóttir húsfreyja í Bræðraborg, f. 12. ágúst 1905, d. 29. júlí 1986, gift Valdimar Ástgeirssyni málara frá Litlabæ.
4. Svanhvít Loftsdóttir húsfreyja, f. 1. september 1909, d. 18. febrúar 1988, gift Þórði Einarssyni sjómanni frá Stokkseyri, f. 31. mars 1906, drukknaði 1. mars 1928.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.