„Kristín Jónsdóttir (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Kristín Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Gjábakki|Gjábakka]] fæddist 1811 á Eystri-Klasabarða í V-Landeyjum og lést 14. október 1883 í Eyjum.<br>
'''Kristín Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Gjábakki|Gjábakka]] fæddist 11. september 1811 á Eystri-Klasabarða í V-Landeyjum og lést 14. október 1883 í Eyjum.<br>
Faðir hennar var Jón bóndi á Eystri-Klasbarða, f. 27. ágúst 1792, d. 6. ágúst 1871, Símonarson bónda á Vestri-Klasbarða og Glæsistöðum í V-Landeyjum, f. 1765, d. 15. febrúar 1840, Einarssonar bónda á Skúmsstöðum í V-Landeyjum, f. 1724, d. 29. apríl 1799, Guðmundssonar, og konu Einars, Ingibjargar húsfreyju, f. 1737, d. 17. ágúst 1817, Guðmundsdóttur.<br>
Faðir hennar var Jón Halfdanarson  frá Eystri-Klasbarða f. 1772, d. 1814. <br>
Móðir Jóns Símonarsonar og kona Símonar á Glæsistöðum var Sigríður húsfreyja, f. 1768, d. 5. september 1825, Þorsteinsdóttir prests á Krossi í Landeyjum, f. 1735, d. 1784, Stefánssonar, og konu sr. Þorsteins, Margréti húsfreyju, f. 1735, d. 6. júní 1809, Hjörleifsdóttur prests Þórðarsonar.<br>
Móðir Kristínar á Gjábakka og var Kristín húsfreyja, f. 27. júní 1782, d. 3. júní 1833, Þorleifsdóttir „yngri‟ bónda á Hóli í Landeyjum, f.  (1735), [[Sigurður Stefánsson (sýslumaður)|Sigurðssonar]] sýslumanns, f. um 1698, d. 1765, og konu Sigurðar sýslumanns, [[Þórunn Jónsdóttir (Oddsstöðum)|Þórunnar]] húsfreyju,  f. (1710), Jónsdóttur.<br>  
 
Móðir Kristínar á Gjábakka og fyrri kona Jóns Símonarsonar var Kristín húsfreyja, f. 27. júní 1782, d. 3. júní 1833, Þorleifsdóttir „yngri‟ bónda á Hóli í Landeyjum, f.  (1735), [[Sigurður Stefánsson|Sigurðssonar]] sýslumanns, f. um 1698, d. 1765, og konu Sigurðar sýslumanns, [[Þórunn Jónsdóttir (Oddsstöðum)|Þórunnar]] húsfreyju,  f. (1710), Jónsdóttur.<br>  
Móðir Kristínar á Klasbarða og kona Þorleifs „yngri‟ var Ingibjörg húsfreyja, f. (1735)  Þormóðsdóttir.
Móðir Kristínar á Klasbarða og kona Þorleifs „yngri‟ var Ingibjörg húsfreyja, f. (1735)  Þormóðsdóttir.
Kristín var systir [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helga Jónssonar]] í [[Kornhóll|Kornhól]] föður [[Jónas Helgason (Nýjabæ)|Jónasar í Nýjabæ]], afa Nýjabæjarsystra.<br>
Kristín var systir<br>
1. [[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helga Jónssonar]] bónda í [[Kornhóll|Kornhól]], f. 6. júlí 1806, d. 17. júní 1864. <br>
2. [[Gísli Jónsson (Presthúsum)|Gísla Jónssonar]] bónda og hreppstjóra í [[Presthús]]um, f. 11. apríl 1803, d. 28. ágúst 1861.<br>
3. [[Helga Jónsdóttir (mormóni)|Helgu Jónsdóttur]] vinnukonu, mormóna, f. 1813, d. í Vesturheimi.


Kristín var með foreldrum sínum á Eystri-Klasbarða 1816.<br>
Kristín var með móður sinni og stjúpa á Eystri-Klasbarða 1816, en þau eru sögð foreldrar barnanna.<br>
Hún var vinnukona í [[Presthús]]um 1835, 28 ára húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1840, kona Eiríks 25 ára bónda. Við manntal 1845 var hún enn á Kirkjubæ með Eiríki og dætrunum Málfríði 4 ára og Veigalín 2 ára og enn 1850, og Jón 4 ára hafði bæst í hópinn.<br>
Hún var vinnukona í [[Presthús]]um 1835, 28 ára húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1840, kona Eiríks 25 ára bónda. Við manntal 1845 var hún enn á Kirkjubæ með Eiríki og dætrunum Málfríði 4 ára og Veigalín 2 ára og enn 1850, og Jón 4 ára hafði bæst í hópinn.<br>
Við manntal 1860 voru þau komin að Gjábakka með 5 börnin, Elísabet og Eiríkur voru mætt.<br>
Við manntal 1860 voru þau komin að Gjábakka með 5 börnin, Elísabet og Eiríkur voru mætt.<br>
Eiríkur fórst 26. febrúar 1869, og við manntal 1870 var Kristín 59 ára ekkja á Gjábakka með börnin Málfríði dóttur sína 28 ára, en hún hafði misst mann sinn [[Guðni Guðmundsson (Fagurlyst)|Guðna Guðmundsson]] með föður sínum í sama slysi. Hún var þarna með son þeirra Guðna, Kristján Guðnason, tveggja ára.<br>
Eiríkur fórst 26. febrúar 1869, og við manntal 1870 var Kristín 59 ára ekkja á Gjábakka með börnin Eirík 13 ára, Málfríði dóttur sína 28 ára, en hún hafði misst mann sinn [[Guðni Guðmundsson (Fagurlyst)|Guðna Guðmundsson]] með föður sínum í sama slysi. Hún var þarna með son þeirra Guðna, Kristján Guðnason, tveggja ára.<br>
Þar var einnig Veigalín 26 ára ekkja. Hún missti einnig mann sinn, [[Jón Jónsson lóðs (Vilborgarstöðum)|Jón Jónsson]] lóðs og formann á Blíð, í slysinu. <br>
Þar var einnig Veigalín 26 ára ekkja. Hún missti einnig mann sinn, [[Jón Jónsson lóðs (Vilborgarstöðum)|Jón Jónsson]] lóðs og formann á Blíð, í slysinu. <br>
Jón Eiríksson sonur Kristínar var einnig horfinn, fórst í sama slysi 21 árs, svo og Rósinkranz 18 ára sonur hennar.<br>
Jón Eiríksson sonur Kristínar var einnig horfinn, fórst í sama slysi 21 árs, svo og Rósinkranz 18 ára sonur hennar.<br>
Lína 20: Lína 21:
Maður Kristínar var [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríkur Hansson]] bóndi, sjómaður og skipasmiður, f. 3. ágúst 1815, fórst af [[Blíður, áraskip|Blíð]] 1869.<br>  
Maður Kristínar var [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríkur Hansson]] bóndi, sjómaður og skipasmiður, f. 3. ágúst 1815, fórst af [[Blíður, áraskip|Blíð]] 1869.<br>  
Börn Kristínar og Eiríks hér:<br>
Börn Kristínar og Eiríks hér:<br>
1. Hans Eiríksson, f. 20. nóvember 1839, d. 28. nóvember 1839 úr ginklofa.<br>  
1. Kristín Eiríksdóttir, f. 15. ágúst 1838, d. 26. ágúst 1838 „af Barnaveikinni“, sennilega ginklofi.<br>
2. [[Málfríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Málfríður Eiríksdóttir]], f. 22. ágúst 1842, d. 29. febrúar 1912. Hún fór til Vesturheims 1887.<br>
2. Hans Eiríksson, f. 20. nóvember 1839, d. 28. nóvember 1839 úr ginklofa.<br>  
3. [[Veigalín Eiríksdóttir (Gjábakka)|Veigalín Eiríksdóttir]], f. 28. nóvember 1843, d. 23. júní 1884.<br>  
3. [[Málfríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Málfríður Eiríksdóttir]], f. 22. ágúst 1842, d. 29. febrúar 1912. Hún fór til Vesturheims 1887.<br>
4.  Kristín Eiríksdóttir, f. 26. febrúar 1845, d. 5. mars 1845 úr ginklofa..<br>
4. [[Veigalín Eiríksdóttir (Gjábakka)|Veigalín Eiríksdóttir]], f. 28. nóvember 1843, d. 23. júní 1884.<br>  
5. [[Jón Eiríksson (Gjábakka)|Jón Eiríksson]], f. 14. október 1847, d. 26. febrúar 1869, drukknaði af Blíð með föður sínum.<br>
5.  Kristín Eiríksdóttir, f. 26. febrúar 1845, d. 5. mars 1845 úr ginklofa..<br>
6. [[Elísabet Eiríksdóttir (Gjábakka)|Elísabet Eiríksdóttir]], f. 17. júní 1849. Fór til Vesturheims 1890.<br>
6. Eiríkur Eiríksson, f. 15. apríl 1846, d. 24. apríl 1846 úr ginklofa.<br>
7. [[Rósinkranz Eiríksson (Gjábakka)|Rósinkranz Eiríksson]], f. 10. september 1850, drukknaði af Blíð með föður sínum 26. febrúar 1869.<br>
7. [[Jón Eiríksson (Gjábakka)|Jón Eiríksson]], f. 14. október 1847, d. 26. febrúar 1869, drukknaði af Blíð með föður sínum.<br>
8. Anna Eiríksdóttir, f. 4. júlí 1853, d. 17. júlí „af Barnaveiki“.<br>
8. [[Elísabet Eiríksdóttir (Gjábakka)|Elísabet Eiríksdóttir]], f. 17. júní 1849. Fór til Vesturheims 1890.<br>
9. [[Eiríkur Eiríksson (Gjábakka)|Eiríkur Eiríksson]], 12. maí 1857, d. 11. september 1934. Hann fluttist til Vesturheims 1882.<br>  
9. [[Rósinkranz Eiríksson (Gjábakka)|Rósinkranz Eiríksson]], f. 10. september 1850, drukknaði af Blíð með föður sínum 26. febrúar 1869.<br>
10. Sigríður Eiríksdóttir, f. 4 október 1858, d. 10. október 1858 úr ginklofa.<br>
10. Símon Eiríksson, f. 10. desember 1851, d. 18. desember 1851 „af Barnaveikindum“.<br>
11. Anna Eiríksdóttir, f. 4. júlí 1853, d. 17. júlí „af Barnaveiki“.<br>
12. [[Eiríkur Eiríksson (Gjábakka)|Eiríkur Eiríksson]], 12. maí 1857, d. 11. september 1934. Hann fluttist til Vesturheims 1882.<br>  
13. Sigríður Eiríksdóttir, f. 4 október 1858, d. 10. október 1858 úr ginklofa.<br>
14. Kristín Eiríksdóttir, f. 2. febrúar 1860, d. 22. júní „af umgangsveiki“.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 40: Lína 44:
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.
*Ættartölubækur Jóns Espólíns, p. 488.}}
*Ættartölubækur Jóns Espólíns, p. 488.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 15. febrúar 2016 kl. 11:20

Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Gjábakka fæddist 11. september 1811 á Eystri-Klasabarða í V-Landeyjum og lést 14. október 1883 í Eyjum.
Faðir hennar var Jón Halfdanarson frá Eystri-Klasbarða f. 1772, d. 1814.
Móðir Kristínar á Gjábakka og var Kristín húsfreyja, f. 27. júní 1782, d. 3. júní 1833, Þorleifsdóttir „yngri‟ bónda á Hóli í Landeyjum, f. (1735), Sigurðssonar sýslumanns, f. um 1698, d. 1765, og konu Sigurðar sýslumanns, Þórunnar húsfreyju, f. (1710), Jónsdóttur.
Móðir Kristínar á Klasbarða og kona Þorleifs „yngri‟ var Ingibjörg húsfreyja, f. (1735) Þormóðsdóttir.

Kristín var systir
1. Helga Jónssonar bónda í Kornhól, f. 6. júlí 1806, d. 17. júní 1864.
2. Gísla Jónssonar bónda og hreppstjóra í Presthúsum, f. 11. apríl 1803, d. 28. ágúst 1861.
3. Helgu Jónsdóttur vinnukonu, mormóna, f. 1813, d. í Vesturheimi.

Kristín var með móður sinni og stjúpa á Eystri-Klasbarða 1816, en þau eru sögð foreldrar barnanna.
Hún var vinnukona í Presthúsum 1835, 28 ára húsfreyja á Kirkjubæ 1840, kona Eiríks 25 ára bónda. Við manntal 1845 var hún enn á Kirkjubæ með Eiríki og dætrunum Málfríði 4 ára og Veigalín 2 ára og enn 1850, og Jón 4 ára hafði bæst í hópinn.
Við manntal 1860 voru þau komin að Gjábakka með 5 börnin, Elísabet og Eiríkur voru mætt.
Eiríkur fórst 26. febrúar 1869, og við manntal 1870 var Kristín 59 ára ekkja á Gjábakka með börnin Eirík 13 ára, Málfríði dóttur sína 28 ára, en hún hafði misst mann sinn Guðna Guðmundsson með föður sínum í sama slysi. Hún var þarna með son þeirra Guðna, Kristján Guðnason, tveggja ára.
Þar var einnig Veigalín 26 ára ekkja. Hún missti einnig mann sinn, Jón Jónsson lóðs og formann á Blíð, í slysinu.
Jón Eiríksson sonur Kristínar var einnig horfinn, fórst í sama slysi 21 árs, svo og Rósinkranz 18 ára sonur hennar.
Elísabet dóttir Kristínar var þar 21 árs, ógift.
Kristín var 69 ára ekkja á Gjábakka 1880, í heimili hjá Veigalín dóttur sinni og síðari manni hennar og fjölskyldu þeirra.
Kristín lést 1883.

Maður Kristínar var Eiríkur Hansson bóndi, sjómaður og skipasmiður, f. 3. ágúst 1815, fórst af Blíð 1869.
Börn Kristínar og Eiríks hér:
1. Kristín Eiríksdóttir, f. 15. ágúst 1838, d. 26. ágúst 1838 „af Barnaveikinni“, sennilega ginklofi.
2. Hans Eiríksson, f. 20. nóvember 1839, d. 28. nóvember 1839 úr ginklofa.
3. Málfríður Eiríksdóttir, f. 22. ágúst 1842, d. 29. febrúar 1912. Hún fór til Vesturheims 1887.
4. Veigalín Eiríksdóttir, f. 28. nóvember 1843, d. 23. júní 1884.
5. Kristín Eiríksdóttir, f. 26. febrúar 1845, d. 5. mars 1845 úr ginklofa..
6. Eiríkur Eiríksson, f. 15. apríl 1846, d. 24. apríl 1846 úr ginklofa.
7. Jón Eiríksson, f. 14. október 1847, d. 26. febrúar 1869, drukknaði af Blíð með föður sínum.
8. Elísabet Eiríksdóttir, f. 17. júní 1849. Fór til Vesturheims 1890.
9. Rósinkranz Eiríksson, f. 10. september 1850, drukknaði af Blíð með föður sínum 26. febrúar 1869.
10. Símon Eiríksson, f. 10. desember 1851, d. 18. desember 1851 „af Barnaveikindum“.
11. Anna Eiríksdóttir, f. 4. júlí 1853, d. 17. júlí „af Barnaveiki“.
12. Eiríkur Eiríksson, 12. maí 1857, d. 11. september 1934. Hann fluttist til Vesturheims 1882.
13. Sigríður Eiríksdóttir, f. 4 október 1858, d. 10. október 1858 úr ginklofa.
14. Kristín Eiríksdóttir, f. 2. febrúar 1860, d. 22. júní „af umgangsveiki“.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.