„Jónína Ármannsdóttir (Laufholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jónína Ármannsdóttir (Laufholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:


Jónína var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Jónína var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Jónína eignaðist barn með Helga 1968.<br>
Þau Róbert giftu sig 1975, eignuðust tvö börn, en skildu.<br>
Þau Róbert giftu sig 1975, eignuðust tvö börn, en skildu.<br>
Jónína lést 1984.
Jónína lést 1984.
I. Barnsfaðir Jónínu Helgi Sylvester Wehage, f. 12. ágúst 1945 í Danmörku.<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Margrét Helgadóttir (Vestmannabraut)|Margrét Helgadóttir]] húsfreyja, bjó [[í Uppsalir-vestri|Vestari- Uppsölum við Vestmannabraut 51b]] 1986, f. 9. júli 1968 í Danmörku. Fyrrum maður hennar Eyþór Þórðarson. Sambúðarmaður hennar Sigurður Óli Hauksson.<br>


I. Maður Jónínu, (22. febrúar 1975), var [[Róbert Viðar Hafsteinsson]] vélstjóri, vélvirkjameistari, vélsmíðameistari, véliðnfræðingur, f. 6. júlí 1945 á [[Geirland]]i, d.  19. nóvember 2010. <br>
I. Maður Jónínu, (22. febrúar 1975), var [[Róbert Viðar Hafsteinsson]] vélstjóri, vélvirkjameistari, vélsmíðameistari, véliðnfræðingur, f. 6. júlí 1945 á [[Geirland]]i, d.  19. nóvember 2010. <br>

Útgáfa síðunnar 2. desember 2023 kl. 11:44

Jónína Ármannsdóttir frá Laufholti við Hásteinsveg 18, húsfreyja fæddist þar 3. febrúar 1949 og lést 24. nóvember 1984.
Foreldrar hennar voru Ármann Bjarnason frá Bjarnaborg á Norðfirði, sjómaður, matsveinn, f. 10. nóvember 1910, d. 11. október 1999 í Hraunbúðum, og kona hans Guðmunda Margrét Jónsdóttir frá Seljalandi, húsfreyja, f. 16. mars 1914, d. 23. september 1998.

Börn Guðmundu Margrétar og Ármanns:
1. Halldóra Ármannsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 8. desember 1935 á Seljalandi, d. 25. janúar 2017. Fyrrum maður hennar Haukur Þór Guðmundsson. Maður hennar Snorri Snorrason, látinn.
2. Herbert Ármannsson, f. 1. mars 1939 á Seljalandi. Fyrrum kona hans Ásthildur Jóna Sigurðardóttir.
3. Jónína Ármannsdóttir, f. 3. febrúar 1949 í Laufholti, d. 24. nóvember 1984. Fyrrum maður hennar Róbert Viðar Hafsteinsson.
4. María Ármannsdóttir, f. 21. mars 1953 í Laufholti. Maður hennar Grímur Magnússon.

Jónína var með foreldrum sínum í æsku.
Jónína eignaðist barn með Helga 1968.
Þau Róbert giftu sig 1975, eignuðust tvö börn, en skildu.
Jónína lést 1984.

I. Barnsfaðir Jónínu Helgi Sylvester Wehage, f. 12. ágúst 1945 í Danmörku.
Barn þeirra:
1. Margrét Helgadóttir húsfreyja, bjó Vestari- Uppsölum við Vestmannabraut 51b 1986, f. 9. júli 1968 í Danmörku. Fyrrum maður hennar Eyþór Þórðarson. Sambúðarmaður hennar Sigurður Óli Hauksson.

I. Maður Jónínu, (22. febrúar 1975), var Róbert Viðar Hafsteinsson vélstjóri, vélvirkjameistari, vélsmíðameistari, véliðnfræðingur, f. 6. júlí 1945 á Geirlandi, d. 19. nóvember 2010.
Börn þeirra:
1. Árni Gunnar Róbertsson rafmagnsverkfræðingur, f. 2. júní 1972. Barnsmóðir hans Margrét Gísladóttir. Barnsmóðir hans Nair Dos Anjos Quental. Kona hans Rosangela Santana Da Silva.
2. Hafsteinn Róbertsson vél- og rekstrariðnfræðingur, f. 8. nóvember 1974. Kona hans Elín Gíslína Steindórsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.