Ester Sigursteinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. október 2024 kl. 13:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. október 2024 kl. 13:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Ester Sigursteinsdóttir''', húsfreyja í Lundi í Svíþjóð fæddist 24. mars 1965.<br> Foreldrar hennar voru Sigursteinn Marinósson pípulagningameistari, f. 9. júlí 1927, d. 8. desember 2017, og kona hans Sigfríður Björnsdóttir frá Bólstaðarhlíð við Heimagötu 39 húsfreyja, bókhaldari, afgreiðslukona, f. 11. september 1926, d. 30. júní 2007. Börn Sigfríðar og Sigursteins...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ester Sigursteinsdóttir, húsfreyja í Lundi í Svíþjóð fæddist 24. mars 1965.
Foreldrar hennar voru Sigursteinn Marinósson pípulagningameistari, f. 9. júlí 1927, d. 8. desember 2017, og kona hans Sigfríður Björnsdóttir frá Bólstaðarhlíð við Heimagötu 39 húsfreyja, bókhaldari, afgreiðslukona, f. 11. september 1926, d. 30. júní 2007.

Börn Sigfríðar og Sigursteins:
1. Ingibjörg Birna Sigursteinsdóttir húsfreyja, f. 21. september 1947. Maður hennar Leifur Gunnarsson.
2. Sigurvin Marinó Sigursteinsson pípulagningameistari, framkvæmdastjóri Miðstöðvarinnar, f. 7. desember 1952. Kona hans Marý Ólöf Kolbeinsdóttir.
3. Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 17. febrúar 1956. Maður hennar Halldór Sveinsson.
4. Ester Sigursteinsdóttir, í Lundi í Svíþjóð, húsfreyja, f. 24. mars 1965. Maður hennar Páll Hallgrímsson.

Þau Páll giftu sig 1994, eignuðust tvö börn. Þau búa í Svíþjóð.

I. Maður Esterar, (20. ágúst 1994), er Páll Jóhannes Hallgrímsson, læknir í Svíþjóð, f. 21. ágúst 1967. Foreldrar hans Hallgrímur Hallgrímsson, flugmaður, flugkennari, sjómaður, starfsmaður Flgmálastjórnar, f. 4. febrúar 1944, og Snjólaug Pálsdóttir, verkakona í Kópavogi, f. 15. mars 1944.
Börn þeirra:
1. Einar Sævar Pálsson, f. 18. janúar 1992.
2. Birkir Þór Pálsson, f. 10. febrúar 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.