Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 17. febrúar 1956.
Foreldrar hennar voru Sigursteinn Marinósson pípulagningameistari, f. 9. júlí 1927, d. 8. desember 2017, og kona hans Sigfríður Björnsdóttir frá Bólstaðarhlíð við Heimagötu 39 húsfreyja, bókhaldari, afgreiðslukona, f. 11. september 1926, d. 30. júní 2007.

Börn Sigfríðar og Sigursteins:
1. Ingibjörg Birna Sigursteinsdóttir húsfreyja, f. 21. september 1947. Maður hennar Leifur Gunnarsson.
2. Sigurvin Marinó Sigursteinsson pípulagningameistari, framkvæmdastjóri Miðstöðvarinnar, f. 7. desember 1952. Kona hans Marý Ólöf Kolbeinsdóttir.
3. Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 17. febrúar 1956. Maður hennar Halldór Sveinsson.
4. Ester Sigursteinsdóttir, í Lundi í Svíþjóð, húsfreyja, f. 24. mars 1965. Maður hennar Páll Hallgrímsson.

Þau Halldór giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Túngötu 25.

I. Maður Guðbjargar Hrannar er Halldór Sveinsson, pípulagningameistari, lögregluþjónn, f. 16. október 1956.
Börn þeirra:
1. Ágúst Halldórsson, vélfræðingur, f. 26. apríl 1985.
2. Fríða Hrönn Halldórsdóttir, húsfreyja, náms- og starfsráðgjafi, f. 17. febrúar 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.