Guðlaugur Jóhann Jónsson
Guðlaugur Jóhann Jónsson fæddist 11. nóvember 1866 og lést 25. apríl 1948. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi í Presthúsum og kona hans Ingibjörg Stefánsdóttir.
Kona Guðlaugs var Margrét Eyjólfsdóttir bónda Eiríkssonar að Kirkjubæ í Eyjum. Guðlaugur og Margrét bjuggu lengi í Stóra-Gerði.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Guðlaugur Jóhann Jónsson
Heimildir
- Þorsteinn Víglundsson. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. Blik. 23. árg 1962.