Mynd:KG-mannamyndir 12883.jpg

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. desember 2019 kl. 15:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. desember 2019 kl. 15:25 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Upphafleg skrá(6.350 × 4.795 mynddílar, skráarstærð: 1,79 MB, MIME-gerð: image/jpeg)

Sýrimannaskólinn Vestmannaeyjum 1943

Efsta röð frá vinstri: Sigurður Jóelsson Háagarði, Magnús Jónsson, Jón Bjarnason Kirkjuvegi 13 (Jón Seglasaumari), Þorlákur Guðmundsson, Friðþjófur Johnesen Ásbyrgi, Emil Magnússon, Ólafur Þ. Halldórsson Miðstræti 14 Læknir, Sigurður Guðmundsson Vesturvegi 19.

2. röð frá v. Einar Sigurjónsson Vestmannabraut 74, Sigurður Ólafsson Hólagötu 17, Sigurjón Ólafsson Litlabæ, Júlíus Hallgrímsson Grímstöðum, Þorsteinn Kr. Þórðarson, Edvin Jóelsson Háagarði (bjó á Hásteinsvegi 6).

3. röð frá v. Sigfús Sveinsson Heiðavegi 35, Sigurður Guðmundsson, Elías Sveinsson Varmadal, Páll Guðmundsson Hólagötu 22, Bjarni Jónsson Garðshorni, Karl Guðmundsson Sóleyjargötu 4, Sigurður B. Stefánsson Heiðavegi 58.

4. röð frá v. Guðmundur Hákonarson Kirkjuvegi 88, Magnús Grímsson Felli, Hilmar Bjarnason, Ragnar Helgason Brimhólabraut 11, Bjarni E. Pálsson Þinghól, Sveinbjörn Hjartarson Geithálsi, Friðrik Friðriksson.

Þessi mynd er tekin af Kjartani Guðmundssyni á árunum 1910-1950.

Hún er í eigu Ljósmyndasafns Vestmannaeyja

Ef þú hefur betri eða nánari upplýsingar um efni myndarinnar vinsamlegast sendu okkur línu á ljosmyndasafn@vestmannaeyjar.is. Eða í síma 488 2046


Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi17. ágúst 2009 kl. 13:42Smámynd útgáfunnar frá 17. ágúst 2009, kl. 13:426.350 × 4.795 (1,79 MB)Gunnaro (spjall | framlög){{Information |Description=Sýrimannaskólinn Vestmannaeyjum 1943 {{KG}} |Source=LV |Date= |Author=KG |Permission= |other_versions= }} Category:KG

Lýsigögn