Fanney Björk Ásbjörnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. október 2024 kl. 11:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. október 2024 kl. 11:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Fanney Björk Ásbjörnsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Fanney Björk Ásbjörnsdóttir, húsfreyja, leikskólakennari fæddist 17. apríl 1956.
Foreldrar hans voru Ásbjörn Björnsson frá Heiðarhól, forstjóri, kaupsýslumaður, iðnrekandi, f. 22. júlí 1922 í Varmadal, d. 22. mars 2009, og kona hans Bjarney Sigurðardóttir frá Seyðisfirði, húsfreyja, verslunarmaður, saumakona, f. 28. september 1926, d. 19. desember 2019.

Börn Bjarneyjar og Ásbjörns:
1. Rannveig Jónína Ásbjörnsdóttir húsfreyja, f. 28. júní 1949. Maður hennar Stefán Carlsson.
2. Björn Eyberg Ásbjörnsson smiður, múrarameistari, f. 5. október 1951. Kona hans Valgerður Sveinsdóttir.
3. Fanney Björk Ásbjörnsdóttir húsfreyja, leikskólakennari, f. 17. apríl 1956. Maður hennar Tómas Jóhannesson Tómassonar.
4. Ester Ásbjörnsdóttir húsfreyja, f. 25. september 1957. Maður hennar Einar Egilsson.

Þau Tómas giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Dverghamar 40.

I. Maður Fanneyjar Bjarkar er Tómas Jóhannesson, starfar við fjárreiðumál, f. 2. mars 1956.
Börn þeirra:
1. TinnaTómasdóttir, f. 6. október 1979.
2. Thelma Ýr Tómasdóttir, f. 19. október 1983.
3. Tanja Tómasdóttir, f. 8. ágúst 1989.
4. Tómas Orri Tómasson, f. 25. júní 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.