Þórður Svansson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. október 2024 kl. 11:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. október 2024 kl. 11:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þórður Svansson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þórður Svansson, byggingameistari fæddist 10. nóvember 1956.
Foreldrar hans Svanur Jónsson, vélvirki, f. 19. janúar 1933, d. 13. desember 2023, og kona hans Ingibjörg Jónína Þórðardóttir, húsfreyja, f. 11. ágúst 1932, d. 25. ágúst 2024.

Börn Ingibjargar og Svans:
1. Jón Ólafur Svansson verkstjóri, fiskverkandi, f. 11. nóvember 1955. Fyrrum kona Sigrún Ólafía Þórarinsdóttir frá Bjarma. Kona hans Hafdís Magnúsdóttir frá Felli.
2. Þórður Svansson byggingameistari, f. 10. nóvember 1956. Barnsmóðir hans Bryndís Helgadóttirr. Fyrri kona Sólveig Sigurðardóttir ættuð frá Hvassafelli. Kona hans Anita Sif Vignisdóttir ættuð frá London.

Þórður eignaðist barn með Bryndísi 1976.
Þau Solveig giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Anita giftu sig, eignuðust ekki börn.
Þau bjuggu á Reynivöllum við Kirkjuveg 66, síðan á Strönd við Miðstræti 9a.

I. Barnsmóðir Þórðar var Bryndís Helgadóttir, húsfreyja, verkakona umboðsmaður, starfsmaður á leikskóla, stuðningsfulltrúi, f. 17. desember 1959, d. 29. ágúst 2010.
Barn þeirra:
1. Guðlaug Helga Þórðardóttir, f. 20. október 1976.

II. Fyrrum kona Þórðar er Sólveig Sigurðardóttir, húsfreyja, verkakona, síðar í Rvk, f. 4. júlí 1965.
Börn þeirra:
2. Ingibjörg Ósk Þórðardóttir, f. 12. apríl 1985.
3. Sæþór Þórðarson, f. 18. nóvember 1988.

III. Kona Þórðar er Anita Sif Vignisdóttir, f. 14. október 1961.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.