Eyjólfur Heiðar Heiðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. september 2024 kl. 11:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. september 2024 kl. 11:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Eyjólfur Heiðar Heiðmundsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Eyjólfur Heiðar Heiðmundsson, verslunarmaður fæddist 14. mars 1959 í Eyjum.
Foreldrar hans Heiðmundur Sigurmundsson, bakari, heildsali, hótelrekandi, f. 23. febrúar 1935, d. 13. júlí 2010, og kona hans Guðrún Jóhannsdóttir, húsfreyja, verslunar- og hótelrekandi, f. 12. ágúst 1935.

Börn Guðrúnar og Heiðmundar:
1. Jóhann Óskar Heiðmundsson, f. 11. maí 1956. Kona hans Unnur Ósk Ármannsdóttir.
2. Eyjólfur Heiðar Heiðmundsson, f. 14. mars 1959. Kona hans Gerður Garðarsdóttir.
3. Sigrún Jónasína Heiðmundsdóttir, f. 24. mars 1961. Maður hennar Tryggvi Kristinn Ólafsson.

Þau Gerður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau hafa búið í Baldurshaga við Vesturveg 5, en eru nýflutt til Rvk.

I. Kona Eyjólfs Heiðars er Gerður Garðarsdóttir, húsfreyja, starfsmaður í mötuneyti, f. 21. maí 1963.
Börn þeirra:
1. Garðar Heiðar Eyjólfsson, f. 4. ágúst 1984 í Eyjum.
2. Guðrún Lena Eyjólfsdóttir, f. 11. júní 1986 í Eyjum.
3. Selma Eyjólfsdóttir, f. 21. nóvember 1994 í Eyjum.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.