Guðrún Lena Eyjólfsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Lena Eyjólfsdóttir húsfreyja, grunnskólakennari fæddist 11. júní 1986 í Eyjum.
Foreldrar hennar Eyjólfur Heiðar Heiðmundsson verslunarmaður, f. 14. maí 1959, og Gerður Garðarsdóttir húsfreyja, starfsmaður í mötuneyti Leo Seafood í Eyjum, nú starfsmaður í mötuneyti RÚV í Rvk, f. 21. maí 1963.

Börn Gerðar og Eyjólfs:
1. Garðar Heiðar Eyjólfsson, f. 4. ágúst 1984 í Eyjum.
2. Guðrún Lena Eyjólfsdóttir, f. 11. júní 1986 í Eyjum.
3. Selma Eyjólfsdóttir, f. 21. nóvember 1994 í Eyjum.

Þau Lárus Long giftu sig, hafa eignast eitt barn og Lárus ættleiddi barn Guðrúnar Lenu. Hann á tvö börn frá fyrra sambandi. Þau búa í Hfirði.

I. Maður Guðrúnar Lenu er Lárus Jóhannesson Long yfirmaður tæknimála hjá Samgöngustofu, f. 10. ágúst 1977.
Börn þeirra:
1. Rúrik Heiðar Long, f. 2. nóvember 2017.
2. Eva Guðrúnardóttir Long, f. 6. febrúar 2007. Hún er ættleidd dóttir Lárusar.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.