Sigrún Jónasína Heiðmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigrún Jónasína Heiðmundsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður fæddist 24. mars 1961 í Eyjum.
Foreldrar hans Heiðmundur Sigurmundsson, bakari, heildsali, hótelrekandi, f. 23. febrúar 1935, d. 13. júlí 2010, og kona hans Guðrún Jóhannsdóttir, húsfreyja, verslunar- og hótelrekandi, f. 12. ágúst 1935.

Börn Guðrúnar og Heiðmundar:
1. Jóhann Óskar Heiðmundsson, f. 11. maí 1956. Kona hans Unnur Ósk Ármannsdóttir.
2. Eyjólfur Heiðar Heiðmundsson, f. 14. mars 1959. Kona hans Gerður Garðarsdóttir.
3. Sigrún Jónasína Heiðmundsdóttir, f. 24. mars 1961. Maður hennar Tryggvi Kristinn Ólafsson.

Þau Tryggvi Kristinn giftu sig 1991, eignuðust tvö börn. Þau búa við Áshamri 51.

I. Maður Sigrúnar, (1. júní 1991), er Tryggvi Kristinn Ólafsson, lögreglufulltrúi, f. 23. maí 1963.
Börn þeirra:
1. Hlynur Tryggvason, f. 23. desember 1983 í Eyjum.
2. Hilmar Tryggvason, f. 23. júlí 1994 í Eyjum.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.