„Guðrún Sigurðardóttir (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðrún Sigurðardóttir (Miðhúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
3. [[Kristín Vigfúsdóttir (Hólshúsi)|Kristínar Vigfúsdóttur]] húsfreyju í [[Hólshús]]i..<br>
3. [[Kristín Vigfúsdóttir (Hólshúsi)|Kristínar Vigfúsdóttur]] húsfreyju í [[Hólshús]]i..<br>
Guðrún var hálfsystir, samfeðra,<br>
Guðrún var hálfsystir, samfeðra,<br>
4.  [[Þuríður Sigurðardóttir mormóni|Þuríðar Sigurðardóttur]] húsfreyju á [[Lönd]]um, en hún og maður hennar [[Magnús Kristjánsson mormóni|Magnús Kristjánsson]] ollu kirkjuyfirvöldum landsins hinum mestu vandræðurm vegna trúar sinnar. Þau voru gefin saman að mormónskum hætti af [[Loftur Jónsson mormóni|Lofti Jónssyni]] í [[Þorlaugargerði]]. Það var talin ólögleg aðgerð, en óafturkræf. Málið endaði með því að dönsku yfirvöldin veittu þeim leyfi til borgaralegrar giftingar, sem varð sú fyrsta á Íslandi. Hana framkvæmdi [[Michael Marius Ludvig Aagaard|Aagaard]] sýslumaður. (Sjá [[Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, V.]]).<br>
4.  [[Þuríður Sigurðardóttir mormóni|Þuríðar Sigurðardóttur]] húsfreyju á [[Lönd]]um, en hún og maður hennar [[Magnús Kristjánsson mormóni|Magnús Kristjánsson]] ollu kirkjuyfirvöldum landsins hinum mestu vandræðurm vegna trúar sinnar. Þau voru gefin saman að mormónskum hætti af [[Loftur Jónsson í Þorlaugargerði|Lofti Jónssyni]] í [[Þorlaugargerði]]. Það var talin ólögleg aðgerð, en óafturkræf. Málið endaði með því að dönsku yfirvöldin veittu þeim leyfi til borgaralegrar giftingar, sem varð sú fyrsta á Íslandi. Hana framkvæmdi [[Michael Marius Ludvig Aagaard|Aagaard]] sýslumaður. (Sjá [[Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, V.]]).<br>


Guðrún var með fjölskyldu sinni í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1835, og enn 1850 í Gularáshjáleigu.<br>
Guðrún var með fjölskyldu sinni í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1835, og enn 1850 í Gularáshjáleigu.<br>

Útgáfa síðunnar 2. mars 2014 kl. 12:07

Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja fæddist 6. apríl 1834 á Borgareyrum u. Eyjafjöllum og lést 31. ágúst 1897 í Vesturheimi.
Foreldrar hennar voru Sigurður Andrésson bóndi, þá á Borgareyrum, síðar lengst í Gularáshjáleigu í A-Landeyjum, f. 1792 í Efri-Rotum u. Eyjafjöllum, d. 3. júlí 1866 í Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum, og síðari kona hans Margrét Þóroddsdóttir húsfreyja, f. 27. mars 1802 í Dalseli u. Eyjafjöllum, d. 4. desember 1830.

Margrét var systir Guðrúnar Sigurðardóttur eldri húsfreyju í Hólshúsi, f. 1. janúar 1828, d. 13. maí 1882, kona Vigfúsar Magnússonar sjómanns, en þau voru m.a. foreldrar
1. Sigurðar Vigfússonar (Sigga Fúsa) á Fögruvöllum,
2. Magnúsar Vigfússonar í Presthúsum og
3. Kristínar Vigfúsdóttur húsfreyju í Hólshúsi..
Guðrún var hálfsystir, samfeðra,
4. Þuríðar Sigurðardóttur húsfreyju á Löndum, en hún og maður hennar Magnús Kristjánsson ollu kirkjuyfirvöldum landsins hinum mestu vandræðurm vegna trúar sinnar. Þau voru gefin saman að mormónskum hætti af Lofti Jónssyni í Þorlaugargerði. Það var talin ólögleg aðgerð, en óafturkræf. Málið endaði með því að dönsku yfirvöldin veittu þeim leyfi til borgaralegrar giftingar, sem varð sú fyrsta á Íslandi. Hana framkvæmdi Aagaard sýslumaður. (Sjá Blik 1963/Saga séra Brynjólfs Jónssonar, V.).

Guðrún var með fjölskyldu sinni í Stóru-Hildisey í A-Landeyjum 1835, og enn 1850 í Gularáshjáleigu.
Hún var komin til Eyja 1855 og var þá bústýra hjá Einari Jónssyni frá Dölum, þá í Einarshúsi, f. 1815, d. 13. mars 1894.
Hún eignaðist tvö börn með honum.
Þau Einar skildu samvistir og hún giftist Helga Jónssyni 1856, bjó með honum á Miðhúsum og eignaðist með honum dóttur.
Þau Helgi skildu.
Guðrún var skilin vinnukona á Vilborgarstöðum 1880. Hún fór til Vesturheims 1881 frá Vilborgarstöðum.
Hún lést 1897.

I. Sambýlismaður Guðrúnar var Einar Jónsson frá Dölum, þá í Einarshúsi, f. 1815, d. 13. mars 1894. Hann var áður kvæntur Guðríði Jónsdóttur, f. 1810, d. 11. september 1886. Guðríður giftist síðar Tíla Oddssyni í Norðurgarði. Einar kvæntist síðan Valgerði Jónsdóttur frá Norðurgarði, f. 20. ágúst 1832, d. 7. október 1896. Hún fór til Vesturheims.
Börn Guðrúnar og Einars hér:
1. Margrét Einarsdóttir, f. 20. apríl 1855, d. 28. apríl 1855 „af barnaveiki“.
2. Guðmundur Einarsson, f. 10. apríl 1856, d. 2. ágúst 1936. Hann var útvegsbóndi á Vestdalseyri í Seyðisfirði.

II. Eiginmaður Guðrúnar, (5. júní 1856, skildu), var Helgi Jónsson, áður bóndi í Draumbæ, f. 8. september 1806, d. 3. september 1885.
Barn þeirra var
10. Margrét Helgadóttir, f. 24. september 1861, d. 9. september 1945. Fór til Vesturheims 22 ára 1888 frá Sjólyst. Nefndist Mrs. John Slater Bunting.
.


Heimildir


.