„Guðlaugur Jóhann Jónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
* [[Þorsteinn Víglundsson]]. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. ''[[Blik]]''. 23. árg 1962.}}
* [[Þorsteinn Víglundsson]]. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. ''[[Blik]]''. 23. árg 1962.}}


==Frekari umfjöllun==
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Guðlaugur Jóhann Jónsson]]
'''Guðlaugur Jóhann Jónsson''' bóndi í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], fæddist 11. nóvember 1866 og lést 25. apríl 1948.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Jónsson (Presthúsum)|Jón Jónsson]] bóndi í [[Presthús]]um, f. 2. júní 1831, d. 27. september 1907, og kona hans, (1853, skildu), [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Presthúsum)]], f. 19. ágúst 1831 á Refsstöðum í Landbroti, V-Skaft., d.  27. júlí 1907 í Eyjum.<br>


Guðlaugur var með foreldrum sínum í [[Presthús]]um 1870 og þar voru og bræður hans Jón og Stefán.<br>
Hann fékk ábúð á Gerðisjörðinni 1888.<br>
Við manntal 1901 var Guðlaugur bóndi í Gerði með Margréti húsfreyju og börnunum Stefáni Sigfúsi, Auðbjörgu Maríu, og uppeldisdóttur þeirra Jóhönnu Þuríði Oddsdóttur, 6 ára. Hjá þeim var einnig móðir Guðlaugs, Ingibjörg Stefánsdóttir 70 ára, skilin. <br>
Við manntal 1910 voru hjónin í Gerði með Auðbjörgu Maríu og uppelissoninn [[Guðjón Tómasson (Gerði)|Guðjón Tómasson]], f. 30. júlí 1897. Þar voru í heimili Stefán sonur þeirra með bústýrunni [[Sigurfinna Þórðardóttir (Litla-Gerði)|Sigurfinnu Þórðardóttur]] og barn þeirra, drengur, f. 22. febrúar 1910 (varð síðar [[Guðlaugur Martel Stefánsson]], d. 13. febrúar 1911).<br>
Við manntal 1920 hefur bæst við barnið [[Guðmundur Jóelsson]]. Hann var barn [[Jóel Eyjólfsson|Jóels]] bróður Margrétar húsfreyju og [[Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)|Þórdísar Guðmundsdóttur]] frá [[Vesturhús]]um, þá látinnar fyrir 12 árum, (d. 4. júní 1908). Stefán er þá kominn að [[Gerði-litla|Litla-Gerði]] og Ingibjörg er látin, (d. 1907).<br>


Guðlaugur var kunnur búmaður og ræktunarmaður í Gerði, einkum  var túnrækt hans mikil  fram undir 1920.<br>
Hans er getið í [[Ritverk Árna Árnasonar|bjargveiðimannatali]] Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.<br>
Kona Guðlaugs var [[Margrét Eyjólfsdóttir (Stóra-Gerði)|Margrét Eyjólfsdóttir]] húsfreyja, fædd 24. júní 1865, d. 29. febrúar 1936.<br>
Börn Guðlaugs og Margrétar: <br>
1. [[Stefán Guðlaugsson|Stefán Sigfús]] skipstjóri og útgerðarmaður í [[Gerði-litla|Litla-Gerði]], f. 6. desember 1888, d. 13. febrúar 1965.<br>
2. [[Auðbjörg María Guðlaugsdóttir|Auðbjörg María]] húsfreyja, f. 23. ágúst 1900, d. 23. júní 1986. Hún var húsfreyja á Hólmum og Syðri-Úlfsstöðum í A-Landeyjum, síðan að Ártúnum á Rangárvöllum, kona Magnúsar Gunnarssonar bónda, f. 13. júlí 1896, d. 13. apríl 1973.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*Vestmannaeyjar – byggð og eldgos. [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. Ísafoldarprentsmiðja 1973.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2013 kl. 14:50

Guðlaugur Jóhann Jónsson fæddist 11. nóvember 1866 og lést 25. apríl 1948. Foreldrar hans voru Jón Jónsson bóndi í Presthúsum og kona hans Ingibjörg Stefánsdóttir.
Kona Guðlaugs var Margrét Eyjólfsdóttir bónda EiríkssonarKirkjubæ í Eyjum. Guðlaugur og Margrét bjuggu lengi í Stóra-Gerði.


Heimildir

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Guðlaugur Jóhann Jónsson