„Eggert Ólafsson (Heiðarbæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Eggert Ólafsson (Heiðarbæ)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
Sigrún lést 1992 og Eggert 1994.
Sigrún lést 1992 og Eggert 1994.


I. Kona Eggerts, (4. júlí 1953), var [[Sigrún Þórmundsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 2. janúar 1935, d. 16. júní 1992. <br>
I. Kona Eggerts, (4. júlí 1953), var [[Sigrún Þórmundsdóttir|Sigrún Almúth Þórmundsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 2. janúar 1935, d. 16. júní 1992. <br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Halldóra Birna Eggertsdóttir]] kennari á Selfossi, f. 13. mars 1953. Maður hennar [[Sigurður Bogason (yngri)|Sigurður Bogason]].<br>
1. [[Halldóra Birna Eggertsdóttir]] kennari á Selfossi, f. 13. mars 1953. Maður hennar [[Sigurður Bogason (yngri)|Sigurður Bogason]].<br>

Útgáfa síðunnar 14. desember 2023 kl. 11:07

Eggert Ólafsson frá Heiðarbæ, sjómaður, vélstjóri fæddist 29. júní 1931 að Víðivöllum og lést 11. september 1994.
Foreldrar hans voru Ólafur Ingileifsson skipstjóri, f. 9. júní 1891 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 14. febrúar 1968, og þriðja kona hans Guðfinna Jónsdóttir húsfreyja, f. 6. apríl 1902 í Ólafshúsum, d. 24. febrúar 1994.

Börn Guðfinnu og Ólafs voru:
1. Sigurgeir Ólafsson skipstjóri, útgerðarmaður, forseti bæjarstjórnar, f. 21. júní 1925, d. 2. ágúst 2000, kvæntur Erlu Eiríksdóttur húsfreyju, f. 26. september 1928, d. 10. febrúar 2013.
2. Jóna Guðrún Ólafsdóttir húsfreyja á Víðivöllum, f. 17. nóvember 1927, d. 12. mars 2010, gift Eggerti Gunnarssyni skipasmið, f. 4. september 1922, d. 4. janúar 1991.
3. Eggert Ólafsson vélstjóri, f. 29. júní 1931, d. 11. september 1994, kvæntur Sigrúnu Þórmundsdóttur húsfreyju, f. 2. janúar 1935, d. 16. júní 1992.
4. Einars Ólafsson vélstjóri, skipstjóri, f. 23. desember 1933, d. 30. nóvember 2014, kvæntur Viktoríu Ágústu Ágústsdóttur húsfreyju, kennara frá Aðalbóli, f. 9. október 1937.
5. Þórarinn Ólafsson, f. 11. febrúar 1937, d. 13. febrúar 1937.
6. Guðni Ólafsson skipstjóri og útgerðarmaður, f. 15. ágúst 1943, d. 20. ágúst 1999, kvæntur Gerði Guðríði Sigurðardóttur húsfreyju frá Þrúðvangi, f. 27. desember 1944.

Eggert var með foreldrum sínum í æsku.
Hann sótti vélstjóranámskeið Fiskifélags Íslands í Eyjum 1949-1950.
Eggert hóf ungur sjómennsku með Guðna Grímssyni á Maggý VE. Hann varð síðan vélstjóri, réðst síðar á Grafskipið Vestmannaey.
Þau Sigrún giftu sig 1953, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Laufási við Austurveg 5, síðar á Vesturvegi 3, en síðast á Búastaðabraut 3.
Sigrún lést 1992 og Eggert 1994.

I. Kona Eggerts, (4. júlí 1953), var Sigrún Almúth Þórmundsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 2. janúar 1935, d. 16. júní 1992.
Börn þeirra:
1. Halldóra Birna Eggertsdóttir kennari á Selfossi, f. 13. mars 1953. Maður hennar Sigurður Bogason.
2. Jónas Kristinn Eggertsson verkamaður í Hafnarfirði, f. 25. október 1956. Kona hans Kristín Auður Lárusdóttir


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.