76.342
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Gaui er í [[Hrauney|Hrauneyjarfélaginu]]. | Gaui er í [[Hrauney|Hrauneyjarfélaginu]]. | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
[[Mynd:Gudjon Torarinn Jonsson fra Latrum.JPG|thumb|200px|''Guðjón Jónsson.]] | |||
'''Guðjón Þórarinn Jónsson''' frá [[Látur|Látrum]], rafvirkjameistari fæddist þar 29. júní 1949.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Jón Ísak Sigurðsson]] hafnsögumaður, bæjarfulltrúi, heiðursborgari, f. 7. nóvember 1911 í [[Merkisteinn|Merkisteini við Heimagötu 9]], d. 28. júní 2000, og kona hans [[Klara Friðriksdóttir (Látrum)|Klara Friðriksdóttir]] frá Látrum, húsfreyja, f. 26. september 1916, d. 30. desember 2008. | |||
[[Flokkur: | Börn Klöru og Jóns Ísaks:<br> | ||
1. [[Friðrik Jónsson (yngri) (Látrum)|Friðrik Jónsson]] sjómaður, starfsmaður í Álverinu í Straumsvík, f. 18. september 1939.<br> | |||
2. [[Svava Sigríður Jónsdóttir (Látrum)|Svava Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja, bókhaldari, endurskoðandi, f. 30. september 1942.<br> | |||
3. [[Guðjón Jónsson (Látrum)|Guðjón Þórarinn Jónsson]] rafvirki, f. 29. júní 1949.<br> | |||
4. [[Ragnar Jónsson (Látrum)|Ragnar Jónsson]] læknir, f. 14. október 1952.<br> | |||
Guðjón var með foreldrum sínum.<br> | |||
Hann lærði rafvirkjun í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]] í Eyjum, lauk sveinsprófi 1972. Meistari var [[Birgir Jóhannsson (Sólhlíð)|Birgir Jóhannsson]]. Hann lauk einnig meistaraprófi í Meistaraskólanum, og prófum til skipstjórnarréttinda að 30 tonna bát (pungapróf).<br> | |||
Guðjón var rafvirki við bræðslu til 1984, vann síðan sjálfstætt. Hann var vitavörður fyrir vitana í Eyjum.<br> | |||
Hann var gjaldkeri Félags rafiðnaðarmanna í Eyjum. <br> | |||
Þau Anna Svala giftu sig 1973, eignuðust fimm börn. Þau búa í [[Stóragerði|Stóragerði 6]]. | |||
I. Kona Guðjóns, (29. desember 1973), er [[Anna Svala Johnsen Hlöðversdóttir]] húsfreyja, f. 3. janúar 1955.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Ívar Ísak Guðjónsson]] sérsveitarmaður, f. 3. nóvember 1972. Kona hans Hrönn Svansdóttir.<br> | |||
2. [[Margrét Sara Guðjónsdóttir]] framhaldsskólakennari í Reykjavík, f. 7. maí 1975. Maður hennar [[Sigurjón Andrésson]] [[Andrés Sigmundsson|Sigmundssonar]].<br> | |||
3. [[Daði Guðjónsson]] kennari í Reykjavík, f. 30. ágúst 1981. Kona hans [[Matthildur Bjarnadóttir]] [[Bjarni Karlsson|Karlssonar]].<br> | |||
4. [[María Guðjónsdóttir]] lögfræðingur í Garðabæ, f. 2. apríl 1986. Maður hennar Jan Herman Erlingsson.<br> | |||
5. [[Elísa Guðjónsdóttir]] skrifstofumaður í Reykjavík, f. 14. maí 1989. Sambúðarmaður hennar [[Anton Bjarnason]]. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Guðjón. | |||
*Íslendingabók. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Vitaverðir]] | |||
[[Flokkur:Hrauneyingar]] | [[Flokkur:Hrauneyingar]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur:Íbúar við Stóragerði]] | [[Flokkur: Íbúar á Látrum]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Stóragerði]] |