„Lovísa Magnúsdóttir (Dal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Systkni Magneu<br>
Systkni Magneu<br>
1. [[Bergþóra Magnúsdóttir (Dal)|Bergþóra Magnúsdóttir]], f. 4. apríl 1905, d. 19. október 1925.<br>
1. [[Bergþóra Magnúsdóttir (Dal)|Bergþóra Magnúsdóttir]], f. 4. apríl 1905, d. 19. október 1925.<br>
2. [[Kristján Magnússon (Dal)|Kristján Magnússon]] málarameistari, f. 24. febrúar 1909, d. 16. nóvember 1979, kvæntur [[Júlíana Kristmannsdóttir (Steinholti)|Júlíönu Kristmannsdóttur]] [[Kristmann Þorkelsson|Þorkelssonar]] húsfreyju.<br>
2. [[Kristján Magnússon (Dal)|Kristján Magnússon]] málarameistari, f. 24. febrúar 1909, d. 16. nóvember 1979, kvæntur [[Júlíana Kristín Kristmannsdóttir |Júlíönu Kristmannsdóttur]] [[Kristmann Þorkelsson|Þorkelssonar]] húsfreyju.<br>
3. [[Ágústa Magnúsdóttir (Dal)|Steinunn ''Ágústa'' Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1912, d. 24. júní 1960, gift [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvari Jónssyni]] [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Sverrissonar]] í [[Háigarður|Háagarði]].<br>
3. [[Ágústa Magnúsdóttir (Dal)|Steinunn ''Ágústa'' Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1912, d. 24. júní 1960, gift [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvari Jónssyni]] [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Sverrissonar]] í [[Háigarður|Háagarði]].<br>


Hálfsystkini Magneu Lovísu, börn Ingibjargar Bergsteinsdóttur og síðari manns hennar [[Jón Guðnason (Dal)|Jóns Guðnasonar]].<br>  
Hálfsystkini Magneu Lovísu, börn Ingibjargar Bergsteinsdóttur og síðari manns hennar [[Jón Guðnason (Dal)|Jóns Guðnasonar]].<br>  
4. [[Ragnheiður Jónsdóttir (Dal)|Ragnheiður Jónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 30. október 1917, d. 22. mars 2004, kona [[Vigfús Ólafsson (kennari)|Vigfúsar Ólafssonar]] skólastjóra.<br>
4. [[Ragnheiður Jónsdóttir (Dal)|Ragnheiður Jónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 30. október 1917, d. 22. mars 2004, kona [[Vigfús Ólafsson (skólastjóri)|Vigfúsar Ólafssonar]] skólastjóra.<br>
5. [[Bergþóra Guðleif Jónsdóttir (Dal)|Bergþóra Guðleif Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1921, d. 25. júní 2005. Maður hennar var Björn Svanbergsson framkvæmdastjóri í Reykjavík.<br>
5. [[Bergþóra Guðleif Jónsdóttir (Dal)|Bergþóra Guðleif Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 23. mars 1921, d. 25. júní 2005. Maður hennar var Björn Svanbergsson framkvæmdastjóri í Reykjavík.<br>


Lína 16: Lína 16:
3. [[Ágúst Þórðarson (Aðalbóli)|Ágúst Þórðarson]] fiskimatsmaður á [[Aðalból|Aðalbóli]], f. 22. ágúst 1893, d. 26. ágúst 1977, sem kvæntur var [[Viktoría Guðmundsdóttir (Aðalbóli)|Viktoríu Guðmundsdóttur]] húsfreyju á Aðalbóli. <br>
3. [[Ágúst Þórðarson (Aðalbóli)|Ágúst Þórðarson]] fiskimatsmaður á [[Aðalból|Aðalbóli]], f. 22. ágúst 1893, d. 26. ágúst 1977, sem kvæntur var [[Viktoría Guðmundsdóttir (Aðalbóli)|Viktoríu Guðmundsdóttur]] húsfreyju á Aðalbóli. <br>
4. [[Guðbjörg Þórðardóttir (Fífilgötu)|Guðbjörg Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 31. ágúst 1894, d. 4. desember 1984, kona [[Árni Þórarinsson|Árna Þórarinssonar]] hafnsögumanns frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
4. [[Guðbjörg Þórðardóttir (Fífilgötu)|Guðbjörg Þórðardóttir]] húsfreyja, f. 31. ágúst 1894, d. 4. desember 1984, kona [[Árni Þórarinsson|Árna Þórarinssonar]] hafnsögumanns frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
5. [[Gísli Þórðarson (Dal)|Gísli Þórðarson]] vélstjóri í [[Dalur|Dal]], f. 10. júní 1896, fórst með vélbátnum [[Már VE-|Má]] 13. febrúar 1920. Kona hans var [[Rannveig Vilhjálmsdóttir (Dal)|Rannveig Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 19. október 1970, síðar kona [[Viggó Björnsson|Viggós Björnssonar]] bankastjóra. <br>
5. [[Gísli Þórðarson (Dal)|Gísli Þórðarson]] vélstjóri í [[Dalur|Dal]], f. 10. júní 1896, fórst með vélbátnum [[Már VE-|Má]] 13. febrúar 1920. Kona hans var [[Rannveig Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 19. október 1970, síðar kona [[Viggó Björnsson|Viggós Björnssonar]] bankastjóra. <br>


Ingibjörg móðir Magneu var systir [[Kristólína Bergsteinsdóttir|Kristólínu Bergsteinsdóttur]] húsfreyju á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], konu [[Sveinn P. Scheving|Sveins P. Schevings]].<br>
Ingibjörg móðir Magneu var systir [[Kristólína Bergsteinsdóttir|Kristólínu Bergsteinsdóttur]] húsfreyju á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], konu [[Sveinn P. Scheving|Sveins P. Schevings]].<br>

Útgáfa síðunnar 2. september 2022 kl. 17:50

Magnea Lovísa Magnúsdóttir húsfreyja í Dal fæddist 12. ágúst 1914 og lést 22. júní 1991.
Foreldrar hennar voru Magnús Þórðarson útgerðarmaður og formaður í Dal, f. 19. september 1879, fórst með mb. Fram 14. janúar 1915, og kona hans, Ingibjörg Bergsteinsdóttir húsfreyja, f. 24. janúar 1879, d. 2. september 1968.

Systkni Magneu
1. Bergþóra Magnúsdóttir, f. 4. apríl 1905, d. 19. október 1925.
2. Kristján Magnússon málarameistari, f. 24. febrúar 1909, d. 16. nóvember 1979, kvæntur Júlíönu Kristmannsdóttur Þorkelssonar húsfreyju.
3. Steinunn Ágústa Magnúsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1912, d. 24. júní 1960, gift Böðvari Jónssyni Sverrissonar í Háagarði.

Hálfsystkini Magneu Lovísu, börn Ingibjargar Bergsteinsdóttur og síðari manns hennar Jóns Guðnasonar.
4. Ragnheiður Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 30. október 1917, d. 22. mars 2004, kona Vigfúsar Ólafssonar skólastjóra.
5. Bergþóra Guðleif Jónsdóttir húsfreyja, f. 23. mars 1921, d. 25. júní 2005. Maður hennar var Björn Svanbergsson framkvæmdastjóri í Reykjavík.

Náið frænfólk Magneu Lovísu voru föðursystkini hennar í Eyjum, börn Kristólínu Gísladóttur húsfreyju á Kirkjulandi í A-Landeyjum og Þórðar Loftssonar:
1. Jóhanna Guðrún húsfreyja í Vestra Stakkagerði, f. 2. apríl 1882, d. 3. september 1923, kona Bernótusar Sigurðssonar formanns í Stakkagerði.
2. Kristín á Borg húsfreyja, f. 29. febrúar 1888, d. 14. mars 1948, kona Sigurjóns Högnasonar skrifstofustjóra á Borg.
3. Ágúst Þórðarson fiskimatsmaður á Aðalbóli, f. 22. ágúst 1893, d. 26. ágúst 1977, sem kvæntur var Viktoríu Guðmundsdóttur húsfreyju á Aðalbóli.
4. Guðbjörg Þórðardóttir húsfreyja, f. 31. ágúst 1894, d. 4. desember 1984, kona Árna Þórarinssonar hafnsögumanns frá Oddsstöðum.
5. Gísli Þórðarson vélstjóri í Dal, f. 10. júní 1896, fórst með vélbátnum 13. febrúar 1920. Kona hans var Rannveig Vilhjálmsdóttir húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 19. október 1970, síðar kona Viggós Björnssonar bankastjóra.

Ingibjörg móðir Magneu var systir Kristólínu Bergsteinsdóttur húsfreyju á Steinsstöðum, konu Sveins P. Schevings.

Maður Magneu Lovísu var Oddur Sigurðsson skipstjóri í Dal, f. 25. maí 1911, d. 19. nóvember 1979.
Börn Odds og Magneu:
Magnús, f. 14. október 1934.
Sigurður, f. 18. maí 1936, d. 14. ágúst 1968.
Valur, f. 27. júlí 1942.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Árni Árnason.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.