„Björgvin Magnússon (Lambhaga)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
Þau Sigríður Kristín giftu sig 1953, eignuðust fjögur börn. Þau hófu búskap í [[Brautarholt]]i 1946, bjuggu á [[Brekastígur|Brekastíg 33]], byggðu hús við [[Hólagata|Hólagötu 38]] og bjuggu þar til Goss 1973.<br>
Þau Sigríður Kristín giftu sig 1953, eignuðust fjögur börn. Þau hófu búskap í [[Brautarholt]]i 1946, bjuggu á [[Brekastígur|Brekastíg 33]], byggðu hús við [[Hólagata|Hólagötu 38]] og bjuggu þar til Goss 1973.<br>
Þau bjuggu síðan í fyrstu í sumarhúsi (Grundarbæ) í Mosfellssveit, en keyptu hús í Kópavogi, Reynigrund 55, bjuggu þar um skeið, en frá 2009 bjuggu þau í Gullsmára 10 þar .<br>
Þau bjuggu síðan í fyrstu í sumarhúsi (Grundarbæ) í Mosfellssveit, en keyptu hús í Kópavogi, Reynigrund 55, bjuggu þar um skeið, en frá 2009 bjuggu þau í Gullsmára 10 þar .<br>
Björgvin lést 2013.
Björgvin lést 2013.<br>
Sigríður Kristín dvaldi að síðustu á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún lést 2022.


I. Kona Björgvins, (31. desember 1953), er [[Sigríður Kristín Karlsdóttir]] frá Stokkseyri, húsfreyja, f. 28. apríl 1929.<br>
I. Kona Björgvins, (31. desember 1953), var [[Sigríður Kristín Karlsdóttir]] frá Stokkseyri, húsfreyja, f. 28. apríl 1929, d. 1. mars 2022.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Magnús Björgvinsson]], f. 12. nóvember 1947. Kona hans Kristrún Ingibjartsdóttir, látin.<br>
1. [[Magnús Björgvinsson]], f. 12. nóvember 1947. Kona hans Kristrún Ingibjartsdóttir, látin.<br>

Útgáfa síðunnar 6. mars 2022 kl. 13:00

Björgvin Magnússon.

Björgvin Magnússon frá Lambhaga, verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi fæddist 28. september 1928 í Fagranesi við Hásteinsveg 24 og lést 2. maí 2013.
Foreldrar hans voru Magnús Jónsson verkamaður, bræðslumaður, f. 19. ágúst 1875, d. 29. febrúar 1939, og kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 14. ágúst 1899, d. 4. október 1982.

Börn Guðrúnar og Magnúsar:
1. Guðríður Magnúsdóttir, f. 14. mars 1923, d. 12. september 1937.
2. Guðsteinn Magnússon, f. 18. mars 1925, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.
3. Guðjón Magnússon, f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.
4. Björgvin Magnússon, verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans Sigríður Kristín Karlsdóttir.
5. Jóna Kristbjörg Magnúsdóttir, f. 14. apríl 1930, síðast í Keflavík, d. 30. maí 2001. Maður hennar Gunnar Sigurjónsson.
6. Ása Magnúsdóttir húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar Jón Hjaltalín Hermundsson.
7. Gísli Magnússon bóndi í Meiri-Tungu í Holtahreppi, Rang, f. 13. desember 1932, d. 25. apríl 1993. Kona hans Jóna Sveinsdóttir.
8. Drengur, f. 22. júní 1936, d. sama dag.
9. Guðríður Steinþóra Magnúsdóttir húsfreyja, f. 11. júlí 1937, síðast í Keflavík, d. 2. september 1995. Maður hennar Helgi Unnar Egilsson.

Björgvin var með foreldrum sínum fyrstu ár sín, en fór fimm ára tökubarn að Hrauki (Lindartúni) í V.-Landeyjum og ólst þar upp til 1945. Þá sneri hann til Eyja, var skamma stund hjá Guðrúnu móður sinni og Gísla Brynjólfssyni síðari manni hennar, en hann var frá Hrauki og því bæði uppeldisbróðir og stjúpi Björgvins.
Björgvin var sjómaður, vann síðan í Versluninni Þingvöllum og Versluninni Borg. Eftir Gos vann Björgvin í Skerjaveri í Skerjafirði. Síðan var hann aðstoðarverslunarstjóri í matvöruverslun í JL-húsinu við Hringbraut.
Björgvin og Hallur Stefánsson stofnuðu verslunina Svalbarða 1983 og þar vann Björgvin til starfsloka, sjötugur.
Þau Sigríður Kristín giftu sig 1953, eignuðust fjögur börn. Þau hófu búskap í Brautarholti 1946, bjuggu á Brekastíg 33, byggðu hús við Hólagötu 38 og bjuggu þar til Goss 1973.
Þau bjuggu síðan í fyrstu í sumarhúsi (Grundarbæ) í Mosfellssveit, en keyptu hús í Kópavogi, Reynigrund 55, bjuggu þar um skeið, en frá 2009 bjuggu þau í Gullsmára 10 þar .
Björgvin lést 2013.
Sigríður Kristín dvaldi að síðustu á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún lést 2022.

I. Kona Björgvins, (31. desember 1953), var Sigríður Kristín Karlsdóttir frá Stokkseyri, húsfreyja, f. 28. apríl 1929, d. 1. mars 2022.
Börn þeirra:
1. Magnús Björgvinsson, f. 12. nóvember 1947. Kona hans Kristrún Ingibjartsdóttir, látin.
2. Kristín Björgvinsdóttir, f. 4. mars 1954. Maður hennar Ómar Jónsson.
3. Gísli Björgvinsson, f. 4. maí 1961. Kona hans Nanna Hreinsdóttir.
4. Ásrún Björgvinsdóttir, f. 13. águst 1968. Barnsfaðir hennar Ólafur Ásbjörnsson. Maður hennar Karl Pálsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íslendingabók.is.
  • Morgunblaðið 10. maí 2013. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.