Reimarshús

From Heimaslóð
(Redirected from Fagranes)
Jump to navigation Jump to search
Reimarshús.jpg

Húsið Reimarshús við Hásteinsveg 34 var byggt árið 1929. Áður var það kallað Fagranes en síðar Reimarshús.

Eigendur og íbúar

 • Magnús Jónsson og Guðrún Þorsteinsdóttir
 • Reimar Hjartarson og Anna M Einarsdóttir
 • Arnþór Árnason og Helga L. Jónsdóttir
 • Karl V. Þorsteinsson
 • Þorvaldur Waagfjörð
 • Oddsteinn Friðriksson
 • Erna M Ottósdóttir
 • Ása B. Hansdóttir og Aðalsteinn Agnarsson
 • Guðmar V. Stefánsson
 • Guðni Agnarsson
 • Sigurvin Jensson Sigurvinsson og Helga Guðmundsdóttir um 1970
 • Óðinn Ari Guðmundsson og Iðunn Lárusdóttir
 • Benno Ægisson og Unnur Jóna Sigurjónsdóttir
 • Friðrik Ingvar Alfreðsson og Karen Fors
 • Eyþór Þórðarson
 • Dragan Manojlovic

Heimildir

 • Hásteinsvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ,,Húsin í götunni". Vestmannaeyjar, 2004.